Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 55 D BÍOHOLL SÍMI 5878900 http://ww.islandia.is/sambiom KIHSTIi; VI STEVE GLT fTTAK MUNIÐ FEAR TILBOÐIÐ Á DOMINO'S PIZZA Sýnd kl. 5. Islenskt tal. Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT. DAUÐASOK „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ AJ.Mbl „Mynd sem vekur frTPAHÁTÍ£> í RÍKHARÐUR lli SANDRA Bl li.Of.K SAMUXI.UCKSON ÍsVmiEW MCCONAUCllEV KEVIN SPACV Þú fílar hann. En geturÖu treyst honum? Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friöleifsson X-ið TVO ÞARF TIL Tilnefnd til Felixverðlaunanna sem besta mynd Evrópu. Ný og stórbrotin kvikmynd byggð á þessu sigilda leikverki William Shakespeare. Sagan er faerð til í tíma en fjallar eftir sem áður um valdagræðgi Rikharðs þriðja. Aðalhlutverk: lan McKellen, Annette Bening, Robert Downey Jr„ Nigel Hawthorne, Kristin ScottThomas og Maggie Smith. Leikstjóri: Richard Loncraine. Spennumynd sem segir sex. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon og Mark Wahlberg (Marky Mark). Heitasta unga parið í Hollywood. Leikstjóri: James Foley (Glengarry Glen Ross). Framleiðandi: Brian Gazer (Apollo 13, The Nutty Professor). SYND I BIOBORGIN SNORRABRAUT KL. 5, 9 OG 11 .30 HiiMr I Bergin leikur föður sem er fullur sekt- arkenndar og söknuðar eftir lát dóttur sinnar - en svo gengur hún aftur. Vanessa Redgrave leikur miðil. Maltin segir þessa sjónvarpsmynd áhrifa- mikla og yfir meðallagi, og Martin og Potter gefa ★ ★ ★ en segja herslu- mun vanta. Stöð 3 ►20.55 Nokkur lygileg göt eru í sögufléttu spennumyndarinnar Dómur fellur (Broken Trust, 1995) um virtan dómara sem lætur alríkis- lögregluna tæla sig út í að afhjúpa spillingu kollega sinna. En myndin er grípandi og vel leikin, einkum af Tom Selleck í aðalhlutverkinu og Marsha Mason sem lánlaus kollegi hans. Leik- stjóri Geoffrey Sax. ★ ★ 1/2 Stöð3 ►22.25 Skollaleikur - seinni hluti. Stöð 3 ►23.55 Engar umsagnir liggja fyrir um spennumyndina Morð íTexas (Wild Texas Wind)en leikhóp- urinn er forvitnilegur: Dolly Parton leikur söngkonu sem er grunuð um morð á umboðsmanni sínum og kær- asta og í öðrum hlutverkum eru m.a. Gary Busey og Willie Nelson. Sýn ►21.00 Gamanvestrinn Her- togaynjan og bragðarefurinn (The Duchess AndThe Dirtwater Fox, 1976) skartar ágætum grínleikurum á borð við Goldie Hawn og George Segal en Melvin Frank leikstjóri nær litlu út úr þeim. ★ Sunnudagur Sjónvarpið ► 15.40 - Sjá umfjöllun í ramma. Sjónvarpið ►22.20 Hið sígilda kvenfreisisdrama Henriks Ibsen Hedda Gabler var kvikmyndað af Svíum (1993) og er von á góðu því í titilhlutverkinu er sú frábæra Lena Endre (Jerusalem). Leikstjóri Margar- eta Garpe. Stöð 2 ►22.55 Fullkomið morð (Perfect Murder, 1988) er sjaldséður hrafn - indversk sakamálamynd eftir sögu HRF Keating um rannsóknarlög- reglumanninn Ghote í Bombay (Naseeruddin Shah), sem hefur í mörg horn að líta - morðtiiræði, erfíða eig- inkonu, erfiðan yfirmann og aðvífandi gest, sænskan glæpasérfræðing (Stell- an Skarsgaard), svo eitthvað sé nefnt. Þetta lítur vel út á pappírnum en út- koman er heldur óskemmtileg, því miður. Leikstjóri Zafar Hai. ★ 1/2 Sýn ►23.00 Sandra Bullock ertrú- lega ekki mikið að flagga þátttöku sinni í Ástarlyfi nr. 9 (Love Potion No. 9,1992) en þessi dellugamanmynd er þó ekki algalin. Tate Donovan leik- ur gleraugnaglám sem á engan sjans uns hann fær frygðarlyf hjá sígauna- kellingunni Anne Bancroft og þá fellur Bullock fyrir honum. Leikstjóri Dale Launer. Ætli einhveijir dropar hafi orðið afgangs? ★ ★ Árni Þórarinsson skrjfwtófá búcltpnbéi ONDON 'ódýrt fargjald ferðatímabil 7/11-10/12 1 ;V)007- Hámarksdvöl 7 nætur Brottför: fimmtudaaa og laugardaga. Heimkoma: mánu- daga, þriojudaga og laugardaga Innifalið flugfar báðar leiðir og allir flugvallaskattar. Bjóðum gistingu við allra hæfi síeMð 1996 TIL SAFNKORTSHAFA Fylltu tankinn og fáðu tvo bíómiða í kaupbæti! Gildir á ESSQ-stöðvunum við Gagnveg, Skógarsel og Lækjargötu í Hatnarfirði Frumsýning 1. nóvember Ef þú ert meðal hinna 200 fyrstu sem fylla bensíntankinn á ofantöldum ESSO-stöðvum færðu tvo miða á Tin Cup í kaupbæti gegn framvísun Safnkorts. Efþú átt ekki Safnkort geturðu fengið það í leiðinni. Oliuf élagið hf 50dra~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.