Morgunblaðið - 01.11.1996, Side 58

Morgunblaðið - 01.11.1996, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjonvarpið || Stöð 2 || Stöð 3 16.20 ►Þingsjá Umsjónar- maður er Helgi Már Arthurs- son. Endursýndur. 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur.(510) 17.30 ►Fréttir 17.35 ►Táknmálsfréttir 17.45 ►Auglýsingati'mi - Sjónvarpskringlan 18.00 ►Malli moldvarpa (5:6)-Bilaleikur (5+6:10) 18.25 ►Horfna frímerkið (Jakten pá Mauritius) Norsk- ur myndaflokkur fyrir börn ogunglinga. (1:4) 18.50 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High III) Ástralskur myndaflokkur. (11:26) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Happ í hendi 20.40 ►Dagsljós 21.15 ►Landsleikur íhand- bolta. Sjá kynningu. 21.55 ►Félagar (Die Partner) Þýskur sakamálaflokkur. Að- ' alhlutverk leika Jan JosefLie- fers, Ann-Kathrin Kramer og Ulrich Noethen. (8:26) 22.45 ►Hellu- parís (Heartston- es) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um tvær systur sem gruna föður sinn um græsku eftir að móð- ir þeirra deyr. Aðalhlutverk leika Anthony Andrews, Em- ily Mortimer, Helen Mitchell og Daisy Haggard. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.25 ►Dagskrárlok UTVARP 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►¥& og þys út af engu (Much Ado About Nothing) Rómantískur gamanleikur eftir Shakespeare. Þetta er hröð en þó margslungin saga um ástir og örlög. Maltin gef- ur ★ ★ ★. Aðalhlutverk: Ken- neth Branagh, Emma Thomp- son, Michael Keaton, Keanu Reeves og Denzel Washing- ton. 1993. 15.00 ►Taka 2 (e) 15.30 ►Hjúkkur (Nurses) (13:25) (e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Köngulóarmaðurinn 16.30 ►Sögur úr Andabæ 16.55 ►( Erilborg 17.20 ►Mínus 17.25 ►Vatnaskrímslin 17.30 ►Glæstar vonir 18.00 ►Fréttir 18.05 ►l'slenski listinn Vin- sælustu myndböndin. (1:30) 19.00 ►19>20 20.05 ►Lois og Clark (Lois and Clark) (1:22) (e) liVUMD 21.05 ►Karate- mlnUIII stelpan (The Next Karate Kid) Julia Pierce er 17 ára og hefur verið full af heift síðan foreldrar hennar létust með sviplegum hætti. Aðalhlutverk: Noriyuki “Pat“ Morita, Hilary Swank og Mic- hael Ironside. 1994. 22.55 ►Gildran (Trappedln Space) Framtíðarmyndir eru þema mánaðarins á Stöð 2. Aðalhlutverk Jack Wagner, Jack Coleman og KayLenz í aðalhlutverkum. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 ►¥& og þys út af engu (Much Ado About Nothing) Sjá umíjöllun að ofan. 2.15 ►Dagskrárlok 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.20 ►Borgarbragur (The City) 17.45 ►Laus og liðug (Caro- line in the City) 18.10 ► Heimskaup Verslun um víða veröld 18.15 ►Barnastund iþrottir r°r:r hugaíþrottir 19.30 ► Alf 19.55 ►Murphy Brown Gam- anmyndaflokkur. 20.20 ►Umbjóðandinn (John Grisham’s The Client) Vinsæll spennumyndaflokkur sem byggður er á samnefndri met- sölubók Johns Grisham. 21.05 ►Réttlæti (Gunsmoke- One Man ’s Justice) Spennandi vestri með James Arness, Bruce Boxleitner, Amy Stock- Poynton og Alan Scarfe í aðal- hlutverkum. Löggæslumaður- inn Matt Dillon og sölumaður- inn Davis Healey taka hönd- um saman og hjálpa unglings- piltinum Lucas Miller að flnna þijótana sem myrtu móður hans. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.35 ►Skollaleikur (Blue Murder) Hörkuspennandi og sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Lögreglu- maðurinn Roger Rogerson handtekur Neddy Smith fyrir ránstilraun en einhverra hluta vegna er Neddy látinn laus. Á tæpu ári verður Neddy einn stærsti heróínsali landsins. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. Myndin er bönnuð börnum. (1:2) 0.05 ►Ofríki (SexualAd- vances) Stephanie Zimbalist og William Russ fara með aðalhlutverkin í þessari mynd. Paula Pratt er hamingjusam- lega gift og forsvarsmaður blómlegs fyrirtækis. Sam- starfsmaður hennar og félagi til margra ára tekur upp á því að gefa henni undir fótinn og þegar hann finnur mót- spyrnu Paulu færist hann all- ur í aukana. (e) 1.35 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Hér og nú. Að utan 8.35 Víðsjá. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Ósk- ar Þór Halldórsson á Akureyri. (Endurflutt nk. þriöjudags- kvöld). 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Erna Arnardóttir og Jón Asgeir Sigurðsson. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Ástir og árekstrar eftir Kenneth Horne. Leikend- ur: Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Ævar R. Kvaran, Bríet Héð- insdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Sigurður Skúlason og Ágúst Guömundsson. (10:10) 13.20 Hádegistónar. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi A vatnið. (14). 14.30 Miðdegistónar. - Ensk, brasilísk, spænsk og amerísk lög. Kathleen Battle syngur; Christopher Parken- ing leikur á gítar. 15.03 Afreksmenn í 40 ár. ís- lenskt íþróttalíf og íslenskir íþróttamenn, fimmti þáttur. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur v í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist 18.03 Þing- mál 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Fóstbræðrasaga Dr. Jónas Kristjánsson les. (Upptaka frá 1977) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Sónata. Ævintýraópera eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Messíönu Tómasdóttur. Marta G. Halldórsdóttir og Sverrir Guðjónsson syngja, Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu og Guðrún Óskarsdóttir á sembal. 20.20 Sagan bak við söguna. Umsjón: Aðalheiður Stein- grímsdóttir á Akureyri. (Áður á dagskrá sl. mánudag). 21.20 Heimur harmóníkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (Áð- ur á dagskrá sl. þriðjudag). 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn Haraldsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Mephistovals númer 1 eftir Franz Liszt. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. - Sónata íf-moll ópus 120núm- er 1 fyrir klarínett og pfanó eftir Johannes Brahms. - Ich stand in dunkeln Trumen eftir Clöru Wieck Schumann. Guðni Franzson leikur á klarí- nett og Gerrit Schuil á píanó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónas- ar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöur- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veöur. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuð. 22.10 Meö ballskó í bögglum. 0.10 Næturvakt. 1.00 Veðurspá. Fréttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færö og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Nætur- vaktin. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 24.00 Næt- urdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvaö. 13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi íslenska liðið á æfingu fyrir leikinn við Grikki. Landsleikur í handbolta Kl. 21.15 ►íþróttir íslenska karlalandsliðið í handbolta á í harðri keppni við Grikki, Dani og Eista um laust sæti í heimsmeistaramótinu í Japan. Nýlega vann liðið stórsigur á Grikkjum hér heima en gerði síðan jafntefli við þá ytra. í lok nóvember og í byijun desember verður spilað við Dani heima og heiman en í kvöld og á sunnudagkvöld verður keppt við piltana frá Eistlandi. Sjónvarpið sýnir seinni hálfleiki beggja leikj- anna beint. í kvöld hefst útsending frá Ieiknum klukkan 21.15 en á sunnudagskvöld hefst seinni hálfleikur kl. 20.40. SÝIM 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Framandi þjóð (Ali- en Nation) kiyyn 21.00 ►Butch og lu I nll Sundance (Butch and Sundance: The Early Days) Gamanmynd með Tom Berenger, Brian Dennehy, Peter Weller og fl. Leikstjóri: Richard Lester. 1979. Bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★'/2. 22.45 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) MYIM 23 20 ►Kör,u- Itl II1U boltastrákarnir Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 The Boss 6.50 Trade Secrets 6.00 BBC Newsdny 6.30 Jonny Briggs 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Time- keepers 8.00 Esther 8.30 EastEnders 9.00 The English House 9.30 That’s Showbusiness 10.00 Casualty 10.50 Hot Chefs 11.00 Style Challenge 11.30 Sea Trek 12.00 Wildlife 13.00 Esther 13.30 EastEnders 14.00 Casualty 15.00 Jonny Briggs 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Chal- lenge 16.30 Hollywood 17.30 That’s Showbusiness 18.00 Tbe Worid Today 18.30 Wildlife 18.00 The Brittas Erap- ire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC Worid News 21.30 Benny Hill 22.20 TV Heroes 22.30 Later with Jods Holland CARTOOIM NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and ttie Starchild 7.00 Jonny Quest 7.30 The Addams Family 7.45 Tom and Jerry 8.00 World Premiere Toons 8.15 Two Stupid Dogs 8.30 Super Secret Secret Squirrel 8.45 Tom and Jerry 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Dumb and Dumber 11.00 Scooby Doo 11.45 The Bugs and Daffy Show 12.00 1716 New Fred and Bamey Show 12.30 Little Dracula 13.00 DextePs Laboratory 13.30 The Jetsons 14.00 Wacky Races 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Wiidfire 15.15 The Bugs and Daffy Show 15.30 The Jetsons 16.00 Two Stupid Dogs 16.15 Scooby Doo 16.45 The Mask 17.15 Dexter’s Laboratory 17.30 Jonny Quest 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Worid Premiere Toons 19.30 Jonny Quest 20.00 WCW - Where the Big Boys Play 21.00 Dagskrárlok CNN News and business throughout the day 5.30 fnside Púlitios 6.30 Moneyiine 7.30 World Sport 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Report 11.30 American Edition 11.46 Q & A 12.30 Worid Sport 14.00 Lany King Uve 16.30 Worid Sport 16.30 Global Vicw 17.30 Q & A 18.46 American Edítion 20.00 Larry King Uve 21.30 Insighl 22.30 World Sport 23.00 World View 0.30 Moneyline 1.16 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Lany King Uve 3.30 Showbiz Today 4.30 lnsight PISCOVERY 16.00 Rex Hunt’s Flshing Adventures 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica 18.00 Wild Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers 20.00 Natural Born Klllers 21.00 Justice Files 22.00 Classic Wheets 23.00 Halloween: Arthur C. Clarke's Worid of Strange Powers 23.30 Hallowcen: Ghosthunters 24.00 The Mosquito Story 1.00 Higti Five: Euro- surf 1.30 Fire 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Siglingar 8.00 Tennis 8.30 Leík- fimi 9.30 Flmmþraut 10.00 AJþjóða akstursíþróttafréttir 11.00 Fótbottt 13.00 Tcnnls 21.00 Líkamsrækt 22.00 Sumo 23.00 Hnefaleikar 24.00 Fjöl- bragðaglima 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake on the Wiidside 8.00 Mom- ing Mix 11.00 Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non-Stop 15.00 Setect MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial 18.00 Hot 18.30 Ncws 19.00 Dance Floor 20.00 Supermodels & Sexy Singles 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day. 5.00 The Ticket NBC 6.00 Today 8.00 CNBC’s European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 16.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 European Living 17.30 Ticket NBC 18.00 Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Tour 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight 'live’ 2.00 Selina Scott Show 3.00 Ticket NBC 3.30 Taltdn’ Jazz 4.00 Selina Scott Show SKY MOViES PLUS 6.00 All Hands on Deck, 1961 8.00 Give Mý Regards to Broad Street, 1984 10.00 A Perfect Couple, 1979 12.00 The Chairman, 1969 14.00 The Ran- ger, the Cook a Ilole in the Sky, 1995 16.00 Caught in the Crossfire, 1994 18.00 Uttle Big League, 1994 20.00 Seduced and Betrayed, 1995 22.00 No Contest, 1994 23.40 Death Match, 1994 1.15 The Haunting of Helen Walker, 1995 2.45 The Arrogant, 1987 4.15 Give My Regards to Broad Street, 1984 SKY NEWS News and business on the hour. 6.00 Sunrise 6.45 Sunrise Continues 9.30 Century 10.30 Ted Koppel 14.30 Parliament 15.30 The Lords 17.00 Live at Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30 The Entertainment Show 1.30 Adam Boulton Reptay 2.30 Sky Worldwide Report 3.30 The Lords Replay SKY ONE 7.00 Love Connection 7.20 Press Your Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00 Another Warld 9.45 The Oprah Winfrey Show 10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy Raphael 12.00 Geraldo 13.00 1 to 3 15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 Star Trek: The next Generation 18.00 The New Ad- ventures of Superman 19.00 The Simp- sons 19.30 MASH 20.00 Just Kiddtng 20.30 Copperts 21.00 Walker, Texas Rangcr 22.00 Star Trek: The next Gen- eratíon 23.00 The New Adventures of Superman 24.00 Midnight Caller 1.00 IzAPD 1.30 Real TV 2.00 Hit Mix Long Play TNT 20.00 WCW Nitro on TNT 21.00 One ot Our Spies is Missiníf, 1966 23.00 The Liquidator, 1966 0.50 Damon and Pythias, 1962 2.40 The Spartan Gtadiat- ora, 1966 5.00 Dagskrárlok STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovety, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. (Above the Rim) Gamansöm og heillandi mynd um ungl- ingspilt sem er efnilegur körfuboltamaður og samskipti hans við tvo afvegaleidda bræðursína. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 1.10 ►Spitalalif (MASH) 1.35 ►Dagskrárlok OMEGA 7.15 ►Benny Hinn 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Heimaverslun 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn Kári. 4.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.10 Klassísk tón- list. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. 12.00 Léttklassískt í hádeginu. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Klassísk tónlist. 15.30 Tónlist- arfréttir frá BBC. 16.15 Klassísk tón- list. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30Orð Guös. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guös. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 14.30 Hvaö er hægt aö gera um helg- ina? 15.00 Af lífi og sál. 17.00 Gaml- ir kunningjar. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtón- leikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næt- urralliö. 3.00 Blönduö tónlist. Útvorp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjöröur i helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.