Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 60
60 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Packard Bell Packard Bell, bandaríska heimilistölvan, sú mestselda í heiminum, fæst nú í Tæknivali. Þetta eru gleðitíðindi fyrir þá sem vex það í augum að læra á tölvu - það þarf nefnilega ekkert að kunna til að geta notið þeirra möguleika sem Packard Bell býður upp á. Allt er einfalt og liggur í augum uppi! Viljir þú skrifa bréf, hringja í kunningja, útbúa boðskort eða njóta annars þess sem þessi tölva býður upp á, þarftu aðeins að smella á viðkomandi hlut. Stútfull af búnaði! Og hér kennir margra grasa: Útvarp, sími, símsvari, fax, skemmtilegir leikir, mjög vandaður pakki fyrir yngstu kynslóðina, geislaspilari, hljómflutningstæki, alfræðiorðabækur, ritvinnsluforrit, töflureiknar, myndvinnsluforrit, tónlistarforrit og auðveldlega má heimsækja Internetið. Hagstæðustu kaupin Það eina við þessa tölvu sem er óskiljanlegt er verðið. Þegar litið er til þess að inn í tölvunni er hugbúnaður sem kostar einn og sér 130.000 kr. má fullyrða að Packard Bell er hagstæðasta margmiðlunartölvan á markaðnum. Staðgreiðsluverð er aðeins 189.000 kr. Gakktu í bæinn og láttu eins og heima hjá þér. Þegar kveikt hefur verið á tölvunni birtist mynd af heimili. Öllu hefur verið haganlega fyrir komið í þremur herbergjum. í stofunni er síminn, hljómflutningssamstæðan og annað í þeim dúr. í einu herberginu eru forritin, hvert á sinni hillu og síðasta herbergið geymir tengingu við Internetið ásamt gagnlegum upplýsingum um tölvuna. Líttu inn til okkar í Tæknival og fáðu að prófa Packard Bell. Þá skilur þú betur hvers vegna sumir vilja meina að hún sé fyrsta og eina heimilstölvan á markaðnum sem stendur undir nafni. H Tæknival UMBOÐSMENN OG ÞJONUSTA UM LAND ALLT: AKRANES Tölvuþjónustan AKUREYRI Tölvutækni/Bókaval HORNAFJÖRÐUR Hátiðni HÚSAVÍK Tölvuþj. Husavíkur ÍSAFJÖRÐUR Tölvuþj. Snerpa 431-3111 • KEFLAVÍK Tölvuvæðing 421-4040 462-6100 • SAUÐÁRKRÓKUR RKS 455-4500 478-1111 • SELFOSS Tölvu og rafeindaþj. 482-2590 464-2169 • VESTMANNAEYJAR Tölvun 481-1122 Skeifunni 17 105 Reykjavík Simi 550 4000 Fax 550 4001 Netfang: Reykjavíkurvegi 64 220 Hafnarfirði Sími 550 4020 Fax 550 4021 Netfang: mottaka@taeknival.is fjordur@taeknival.is v'O# Packard Bell %sa Mest seldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.