Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FERSKIR ávextir og grænmeti eiga upp á pall- borðið hjá blómaskreytingakonunni Erlu Dögg Ingjaldsdóttur, sem tók að sér að búa til nokkrar jólaskreytingar úr blöndu af hefðbundnu efni og því sem sjaldnar sést f skreytingum. Þær eiga það allar sammerkt að vera einfaldar að gerð og sumar eru að stórum hluta til ætar. Þótt markmiðið sé ekki að hægt sé að háma í sig skreytingarnar á þrettándanum, er góð til- breyting að leita fanga f ísskápnum, ávaxtakörf- unni og jafnvel garðinum heima. Morgunblaðið/Golli Aðventukransinn getur sýnt á sér fleiri en eina hlið. Erla Dögg gerði þennan krans, sem er bastkrans vafinn með heyi og skreyttur með rauðum jólaeplum. Fjögur kerti full- komna myndina, nú eða þá jólasería, og þá getur kransinn ekki síður átt heima á vegg eða úti í glugga. ÞRIGGJA arma kertastjaki skreytt- ur með mosa, myrtu og hnetum, sem fest er á stjakann með blómavfr. HJARTA gert úr þykkum koparvfr, skreytt með korni, buxus-laufum og greni, að ógleymdri jólakúlu. Sómir sér vel í glugga, á vegg eða þar sem smekkvísir telja að jólahjarta eigi heima. ÞEGAR vatnakarfarnir sprikla í baðkarinu kætast litlu börnin í Póllandi því þá vita þau að jólin er í nánd. Mikil örtröð er í fiskbúðunum i Póllandi síðustu dagana fyrir hátíðarnar, enda geta fáir Pól- verjar hugsað sér jól án þess að snæða vatnakarfa í faðmi fjöl- skyldunnar. Þeir vilja hafa hann eins ferskan og mögulegt er og kaupa hann þess vegna lifandi. Þegar kaupmaðurinn hefur veitt karfana með háfum úr ker- inu og stungið þeim í plastpoka tekur viðskiptavinurinn til fót- anna og hleypur í einum spretti heim því ekki má fiskurinn drep- ast á leiðinni. Vatnakarfinn er síðan settur í vatn í baðkarinu. Fiskurinn spriklar í karinu í einn til tvo daga, börnunum til mikillar ánægju. Sum þeirra laumast til að strá sykri í vatnið til að halda lífi í karfanum og þrábiðja foreldrana að þyrma aumingja fiskinum. Þrátt fyrir kvabbið er karfinn rotaður á aðfangadag og mat- reiddur; ýmist steiktur á pönnu eða soðinn og súpa búin til úr soðinu. Ýmislegt meðlæti fylgir þessu hnossgæti, svo sem kál og sveppir. Þegar matreiðslan hefst hafa börnin yfirleitt jafnað sig og bíða í ofvæni eftir því að fyrsta stjarn- an birtist á himni því þá eru jól- in komin. Þegar fjölskyldan hef- ur gætt sér á glænýjum og góm- sætum vatnakarfa eru gjafirnar teknar upp og litlu börnin hafa gleymt aumingja fiskinum í baðkarinu. I i IIreinJýrið er stórstcils. I^axinn, reykiur fyrir fá scnt vilja og grafinn, kraftmikiÖ kjöt. ávalli gómsœtur. NOATÚN117. RQFABÆ 39. HRINGBBAUT 121. KLEIFARSEL118. LAUGAVEG1116. HAMRABORG KÓP. FURUGRUND KÓP. MOSFELLSBÆ. AIISTURVEBI. S vartfuglapatc, Ijti ’sin, svíkur cngan Rjúpan, kin sígilda nýÍun9 hrír sœlkcra. mcÖ sfnum hciðakcim. jólastcik með mildu ^ ^ ■NOATTIN FURUGRUND KÓP. MOSFELLSBÆ. AUSTURVERI. MIW f I t c ! I I f l | I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.