Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 23
Morgunblaðið/Kristinn
HRÁEFNIÐ ífrönsk-amerísku jólakökuna lofar góðu.
230 g valhnetur/pecan-hnetur, I ’A bolli hveiti
saxaðar 'A tsk bökunarsódi (natron)
115 g smjör u.þ.b. % bolli koníak/dökkt romm
2 boliar sykur Saxið ávextina smátt og setjið í stóra skál (ekki úr áli). Blandið vel, bætið við bourbon og hrærið
'A tsk kanill
'A tsk múskat
'A tsk mulinn negull saman. Hyljið og geymið í ísskáp
85 g suðusúkkuloði, saxað 6 egg pískuð saman m/gaffli í viku, hrærið í annað slagið. Bætið hnetunum saman við ávextina.
Hrærið smjörið þar til það er
létt og Ijóst og þætið þá sykrinum
smám saman við og haldið áfram
að hræra í 1 mín. Bætið kryddi
og súkkulaði út í og hrærið mjög
vel saman. Bætið eggjunum var-
lega saman við og hrærið vel
áfram.
í annarri skál er sigtað saman
hveiti og matarsódi, takið frá 'A
bolla af þurrefninu og setjið til
hliðar. Blandað saman því sem
eftir er af hveitiblöndu við súkkul-
aðiblöndu og hrærið saman f
þykkt gott deig.
Sigtið ávextina frá bourboninu
og kreistið mesta vökvann frá.
Blandið ávöxtunum saman við það
sem eftir var af hveitinu og hristið
vel. Blandið því síðan saman við
súkkulaðideigið og hrærið vel
saman.
Finnið viðeigandi form og
smyrjið með smjöri. Mikilvægt er
að smyrja formin vel. Fyllið þau
að % hlutum. Bakið við 135°C
þangað til ekkert festist við tann-
stöngul. Mörg og lítil form þurfa
1 'A-2 klst. en stór form 3-4 klst.
Kælið kökuna og hellið 'A bolla
af koníaki jafnt yfir hana. Þegar
kakan hefur drukkið allt í sig er
hún tekin úr forminu og tvöföldum
álpappír vafið um hana. Einni viku
fyrir jól er kakan tekin úr álpappírn-
um og bætt við koníaki. Ekki þó
meira en kakan getur drukkið í sig.
ÞÓRUNN Inga Sigurðardóttir bak-
ar alltaf kæfu fyrir jólin sem hún
sendir vinum og ættingjum með
jólakortinu. Er kæfan svo vinsæl
að sumir hringja rétt fyrir jólin til
að athuga hvort Þórunn baki ekki
kæfuna þetta árið og hvort viðkom-
andi fái nú ekki örugglega jólasend-
ingu.
Raudvinsbökuð
liffrarkœfa meó
jurtakryddi
________400 g lambalifur____
________400 g svínahakk_____
150 g beikon
__________6 hvítlauksrif_________
1 -2 glös rauðvín (eða 1 dl
_________Kikomgnn sojg)__________
__________1 dl hgframjól_________
______________2egg_______________
____________1 dl rjómi___________
________2 tsk svartur pipgr______
__________1 tsk sjávgrsalt
4 msk jurtakrydd, Herb provance
Lifrin er hökkuð ásamt beikoni,
laukur og hvítlaukur saxaður smátt
eða settur í matvinnsluvél. Öllu
hrært saman með sleif. Sett í smurð
form og lokað með álpappír. Bakað
í 1 klst. við 175°.
Blandið saman jarðarberjum,
sírópi og líkjör í matvinnsluvél.
Blandið vel þar til sósan hefur
þykknað. Kælið áður en borið er
fram.
Freisting Benediktu
Ragnheiður K.
Sigurðardóttir
Ég er ekki mikið fyrir kökur og
hef lítið bakað af þeim. Það breytt-
ist eins og annað með tilkomu
snáðans míns. Ég fór að baka kök-
ur og tertur fyrir barnaafmælin og
leitaði m.a. fanga í bæklingi sem
við höfum unnið með einum við-
skiptavina okkar. Ég veðjaði á
þessa og hún stóðst prófið — ein-
föld og lystug — svo nú er hún
bökuð við öll tækifæri, sem með-
læti með kaffi, sem konfekt með
sérríglasi í góðum hópi og ekki
síst sem girnilegur og freistandi
eftirréttur.
_____________5 egg_____________
___________2 dlsykur___________
200 g fínmalaðar möndlur
______100 g sgxað súkkuloði____
___________5 msk hveiti________
2 tsk lyftiduft
1 tsk vanilla
Stífþeytið egg og sykur. Blandið
súkkulaði, möndlum og lyftidufti
saman við hveitið og því síðan
saman við eggjahræruna ásamt
vanillu. Bakið í smurðu, stóru, laus-
botna tertumóti (28-30 sm í þver-
mál) við 175°C í 30-40 mínútur.
Kakan á að vera frekar blaut.
Súkkulaóikrem
1 eggjarauða
1 mskflórsykur
100 g suðusúkkulaði
'A I rjómi
Þeytið rjómann. Þeytið vel
eggjarauðu og sykur. Bræðið
súkkulaðið í vatnsbaði og hrærið
því vel saman við. Blandið að síð-
ustu rjómanum út í. Kælið.
2-300 g ný jarðarber,
hreinsuð og sneidd
2 msk sérri
2 msk vatn
'A I rjómi
Blandið saman sérrí og vatni og
vætið kökubotninn með því. Dreifið
jarðarberjunum yfir og síðan
súkkulaðikreminu. Léttþeytið
rjómann og setjið yfir. Skreytið með
jarðarberjum eða súkkulaði. Látið
kökuna bíða í u.þ.b. 'A sólarhring.
Ellwoods-sýpris
Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii
• Þessi sýpris er mikið notaður í JÓLASKREYTINGAR
og tekur sig vel út skreyttur rauðum gerviberjum og
slaufum.
• EINNIG ER KJÖRIÐ að nota þennan sýpris sem
tímabundið skraut í stofum, í kerjum á dyrapöllum
, við útidyr eða á legstaði. Hann heldur sér
fagurgrænum allan veturinn, en þarfnast
endurnýjunar þegar vorar.
• Sé hann notaður sem stofuskraut er áríðandi að
vökva vel svo að moldin þorni aldrei upp. Plantan
þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkur eru á að
hún dafni til frambúðar þar sem ekki er of heitt á
, henni.
• Ellwoods-sýprisinn getur staðið úti í görðum á
sumrin og langt fram á haust. Á veturna getur
plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum eða
útigeymslum.
Jólasýprisinn
er til í mörgum
stærðum