Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 35 J I i fínsaxið laukinn, blandið saman við kapers og hellið sítrónusafanum yfir. Salatið verður betra ef það stendur í nokkrar klukkustundir. Marinerud sild Síldin rifin úr roðinu og hryggur- inn losaður. Látin liggja í vatni í sólarhring. Lögð í vökva, mjólk og súrmjólk til helminga, svo að rétt fljóti yfir. Liggi í sólarhring. Síðan er síldin beinhreinsuð og brytjuð. Nýr lögur, vatn og edik til helminga er blandaður, laukur skorinn í hringi og þeir látnir út í kaldan lög- inn sem að því búnu er hitaður. Bætt út í ’/« tsk pipar, 'A msk dill og 3 msk sérrí. Allt sett í pott nema síldin og suðan látin koma upp. Lögurinn kældur, síldin skorin í litla bita og bætt út í. Heimalagaó sinnep _______50 g sinnepsduft____ _________'A bolli edik_____ ______ 1 bolli sykur_______ 1 dl sjóðandi vatn Sinnepsduftið leyst upp í vatn- inu og látið standa í klukkustund áður en ediki og sykri er blandað út í. HÖFUÐ munksins er ómissandi Sirópsterta ____________1 kg hveiti____________ ____________1 kg síróp____________ 1 bolli púðursykur _______________3 egg_______________ ______5 g eóa 7,5 ml pottaskg______ 5 g eða 7,5 ml hiartgrsalt 2 tsk engifer ____________2 tsk negull___________ ____________1 tsk kgnill___________ Sett í pott og soðið upp á eins og piparkökudeigi. Látið standa yfir nótt í ísskáp. Bakið á plötu í fjórum lögum og leggið saman með sultu og smjörkremi. Rennur Ijúflega niður með jólaöli. ( Karrisild _________morineruð síld______ í ____________'A peli rjómi _____ 'h peli súrmjólk (sýrður rjómi) ________1 laukur, saxaður____ _______kopers, skorið niður__ __________'A msk karrí_______ skreytt með harðsoðnum eggjum og agúrku ! ------------------------------- ! Tómatsild Tómatsósa og ólívuolía til helm- inga, bragðbætt með dilli og hvít- lauksdufti Sildarsalat 4 saltsildarflök * 2 bollar soðnar kartöflur } % bolli sýrðar rauðrófur dólítié af sætum „pickles" ____________1 stórtepli_________ ___________1 lítill laukur______ __________% bolli edik__________ ____________2 msk votn__________ ___________1 msk sykur__________ ' % tsk pipar Flökin lögð í bleyti í vatn yfir nótt. Síldin skorin í teninga eða litla bita, sömuleiðis hýðislausar kartöflur, rauðrófur, epli, laukur og „pickles" og allt sett í skál. Edik, vatn, sykur og pipar hrist saman í glasi og hellt yfir síld og með- læti, blandað vel saman við. Geym- ist í kæliskáp og hrært í með gaffli fyrir notkun í hvert sinn. Nægir í ' um það þil tvö sultuglös. Borðað ) með rúgþrauði og smjöri. Síld glerskuróar- meistarans _____________3 dl edik__________ 1 'A dl sykur 1 gulrót, skorin íþunnarsneiðar 10 þunnar sneiðar af piparrót 2 rauðlaukar, skornir í hringi 2-3 lórviðarblöð 1 msk heill pipar smóbiti af nýjum engifer 4 saltsíldarflök sr til í búrinu og eignast hamingju- sama fjölskyldu (það gerist þegar ílmurinn af nýbökuðu brauði mætir fólki en rennur af því þegar brauðið 3r búið). Eins og sjá má af af þessari upp- skrift má ekki kasta höndunum til athafnarinnar að búa til deig. Þetta er dýrmætur tími og mannbætandi. Af sjálfu leiðir að það er heldur skki hægt að gefa uppskriftir að brauði. Aðalatriðið er auðvitað til- finning fyrir þéttleikanum en hún Fæst aðeins með reynslunni — 'langri og oft býsna dýrkeyptri. Danir orða þetta þannið að full- hnoðað brauðdeig „slipper let báde hænder og bord". rískar C alamata ó lífi Slapá/í ólífur • Pesto Só/JjurrkaÖir tómatar • oerryeaiK provencia Pomoclori Seccki • Sk •Antipasto misto • 1 Aceto Ba/samico • Vi horettane • Pxtra jón • Heilar múskatknetu Asafoetida • Morei • Kampavínsedik • Pi ogaroerjavineaí ruff/usmjör • . naigre de jeres w ^rpoinno ifrúarólífuolía • Rósapipar r • Ansjósur með kaper • les • Insalata di mare flltar ólífur meÓ ansjósum... oima erann eira mar< heilsuhúsió unni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.