Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 19 1 staup brandí og/eða 1 glas púrtvín Öllu blandað saman í mat- vinnsluvél og látið standa í kæli í 1-2 daga. Að því búnu er blönd- unni hellt í form eða leirpott og bakað í 1 14 klst. við um 200°, fyrst í klukkustund í vatnsbaði, svo í hálftíma þurrt. Erfitt getur reynst að verða sér úti um gæsalifur, en í hennar stað má nota kjöt af villibráð, t.d. gæs eða rjúpu og lifur úr kjúklingum eða svíni. Að loknum bakstri er kæfan kæld og síðan smurt í formið, reyniberjahlaupi hellt yfir og skreytt með fersku garðablóðbergi og skreytingunni. Reyniberjahlaup 1 kg reyniber 1 kg græn epli 14 lítri vatn sykur (1 kg fyrir 1 I gf saft) 1 -2 dl balsamedik matarlím Reyniberin, sem hafa verið fryst, eru soðin með niðurskornum epl- unum í 14 lítra af vatni við vægan hita í hálfa klukkustund (áður hafa verið tekin frá ber til að hafa heil í hlaupinu). Þessu hellt í bómull- argrisju og látið hanga til næsta dags. Safinn settur í pott með sykrinum og suðan látin koma upp. Þá eru heilu berin sett út í og látið krauma í hálftíma. Nú er reyniberjunum stráð yfir kæfuna, safi tekinn frá til að hleypa, fyrir eitt form þarf um 214 dl safa. Við hann er bætt 14 dl balsamediki, 3-4 blöðum af matar- lími, sem bleytt eru í köldu vatni og síðan sett út í heitan löginn og látin leysast upp. Hrært vel í, hellt yfir kæfuna, sem síðan er skreytt og látin kólna. Afganginn af hlaup- inu má setja á krukkur og geyma á köldum stað eða frysta. Ostabaka Deig 4 dl hveiti 125 g smjör ____________1 egg____________ 2 mskvatn salt Hnoðað, flatt út, lagt inn í form, látið standa í kæli í 1 klst. áður en það er bakað við 200°C í 15 mín. Fylling ____________3 egg____________ __________214 dl rjómi_______ salt og pipar fersk rifin múskathneta 300 g brggðmikill ostur (rifinn) Fyllið botninn með ostinum. Egg, rjómi og krydd þeytt saman og hellt yfir ostinn. Bakað í ofni við 230°C í 30 mín. Borið fram heitt. Ratafia ____1 Ivodkg___ 6-8 valhnetur 2 msk furukjgrnar 14 múskathneta 1 kanilstöng 5 negulnaglar hýði af einni sítrónu 3 ferskar perur garðablóðberg 125 g sykur Látið standa í þétt lokaðri glerkrukku í glugga undir birtu sól- ar og mána í 22 daga, ekki degi lengur né skemur! Þá er vínið síað, smakkað og sett á flösku. Aldrei meira úrval af vönduöum og ódyrum kœliskápum Gufustraujárn Gerir pizzur safarfkar og mjúkar með stökkum botn á aðeins 7 mínútum • Gerir franskar stökkar vegna grillsins • Ofninn er með tveimur grillelementum, annað yfir og hitt undir pizza disknum Luxor •29" »100Hz • Hraðtexta- varp • Black Invar myndlampi með mm Comb ,, Filter | flö PIONEER The Artofi VSX 405 m! útvarpi 2x 70w • RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva mij Loevw e Planus • 29" Super Black Line myndlampi , • 100Hz -titrings frí mynd | • Svartur flatur skjár • Stækkanleg mynd • Hljóðkerfi 50w (RMS) • Glæsileg hönnun (Jrí PIONEER The Artof Entertainment m 1(1A The Art of Entertainment Magnari • Útvarp • 3 ja diska geislaspilari Segulbandstæki • Hátalarar The Art of Entertainment ... ' ~ - 60 • Magnari 2x 100w RMS • Útvarp • 26 diska geislasoilari • Sequlbandstæki • Hátalarar • Power Bass A.. Vampyr 5010 Stgr: “THE SOUND OF EXCELLENCE' Akureyri vL/ ®462 3626 Örugg þjónusta ífjörtíu ár 34.900 Matvinnsluvél traujérn/ samlokugrill Örbylgjuofn hér er úrval tækja sem endast 134.500 i' Pta\een 62.900, 54.900 ■ ■■■ iwmml Umbodsmenn med allar okkar vörur: Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni E. Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestfiröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kf. V. Húnvetninga, Hvammstanga.Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Lónið, Þórshöfn. Austurland: Vík, Neskaupsstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Rafborg, Grindavík. Aörir: (meö hluta vöruúrvals). Straumur, ísafiröi. Hljómborg, ísafiröi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. Hegri, Sauðárkróki. KEA, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði, Hljómver, Akureyri. KBH, Egilsstöðum. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf, Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. Kf Stööfirðinga, Stöðvarfirði. Mosfell, Hellu. Stapafell, Keflavík. Ljósboginn, Keflavfk. Hegri, Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.