Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 51
I
I
I
TRUFFLUM bætt við rjúpurnar til bragðbætis,
1 laukur
pipar, tveim blöðum af salvíu og
eldað í tuttugu mínútur undir loki.
Bæta við góðu glasi af hvítvíni
og láta gufa upp. Soð sett yfir rjúp-
ur til að þær þorni ekki. Rjúpur
teknar úr fati og skornar í fernt
(tvennt eða bútaðar). Bætt við
soðið sem er eftir í fatinu 'h glasi
af brandí og fyllingunni sem varð
eftir á brettinu þegar rjúpurnar
voru skornar. Að auki er bætt við
'h lítra af rjóma. Láta suðu koma
upp og soðið í um 10 mínútur.
Hræra í soði og látið krauma um
stund.
Setja skorna rjúpu í eldfast fat
og hella yfir sósu, skera yfir trufflu-
sneiðar og setja í 180o ofn í allt
að 20 mínútur.
Berist fram með þurru hvítvíni,
mjög bragðmiklu.
Rjúpurnar eru síðan skornar í
bita (helminga eða í fernt) og sett-
ar í fat með kóngasveppum sem
fyrr voru eldaðir og bætt við glasi
af brandí sem er látið gufa upp
hratt. Hvítar trufflur sneiddar yfir
og síðan sett aftur í ofn við 180°
í 15-20 mínútur. Borið fram vel
heitt.
Berist fram með rauðvíni með
miklum grunni og sterku bragði.
Til að styrkja trufflubragð má
bæta við trufflukremi eða trufflu-
bættri olíu í fyllingu og nota má
olíuborin vínviðarlauf í stað beik-
ons til að koma í veg fyrir að rjúp-
an þorni og í stað svínapylsu í fyll-
ingu má bæta við kóngasveppum.
4 svínapylsur (eða blanda af
svínaspekki og mögru svínokjöti)
fáfnisgras (dragoncello
eða estragon)
truffla, svört
100 g magurt beikon
(prosciutto crudo)
'A glas hvítvín
glas brandí
truffla, hvít
Þar sem svínapylsur fást ekki
er hægt að blanda saman um 40
g af spekki og 100 g af svínakjöti
og blanda saman með salti og
pipar og hálfu útslegnu eggi. Mót-
að í pylsuform í plastfilmu. Sett í
pott með vatni og eldað í um 10
mínútur.
Rjúpur fylltar með 500 g af
kóngasveppum, mestu af laukn-
um, fínt skornum, litlu af smjöri, 4
svínapylsum (salsicce di maiale),
fáfnisgrasi og svartri trufflu. Rjúp-
urnar settar í eldfast fat, bundið
um þær beikon (eða lagt yfir þær
prosciutto) og bætt við smá-
ólívuolíu, salti og pipar. Eldað við
180° í ofni í um 20 mínútur. Þá á
að bæta við V* glasi af hvítvíni og
elda áfram í um 10 mínútur eða
Þar til vínið gufar upp.
Á meðan rjúpan kraumar eru
300 g af fínt skornum kóngasvepp-
um, afgangurinn af lauknum, eitt
marið hvítlauksrif, fáfnisgras, örlít-
ið hvítvín, salt og pipar, hitað í smá
smjöri.
Trufff ladar r júpur
4 rjúpur, hangnar og hamflettar
100 g pgrmigiano ostur
svínalundir
200 g magurt beikon (eða
prosciutto)
truffla, svört
salvía
1 glas hvitvin
h glas brandí
Blanda fyllingu úr parmigiano
osti, 100 g af beikoni, svínalundum
og svörtum trufflum í matvinnslu-
vél. Rjúpur fylltar og settar í eldf-
ast fat (helst leirpott eða þykkan
járnpott) með ólívuolíu, þundnar
með beikoni og bætt við salti og
sma
GEGNUM
Faxafeni 7
með jólasmjöri
hreint afbragð
íslenskt smjör
Glehilcgjól!
Laugavegi 34, sími 551-4301
NYI JOOP! DOMUILMURINN
JOOP!
AI.I.ABOUT
• • #
AUK/SfAk9d12-723