Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 51 I I I TRUFFLUM bætt við rjúpurnar til bragðbætis, 1 laukur pipar, tveim blöðum af salvíu og eldað í tuttugu mínútur undir loki. Bæta við góðu glasi af hvítvíni og láta gufa upp. Soð sett yfir rjúp- ur til að þær þorni ekki. Rjúpur teknar úr fati og skornar í fernt (tvennt eða bútaðar). Bætt við soðið sem er eftir í fatinu 'h glasi af brandí og fyllingunni sem varð eftir á brettinu þegar rjúpurnar voru skornar. Að auki er bætt við 'h lítra af rjóma. Láta suðu koma upp og soðið í um 10 mínútur. Hræra í soði og látið krauma um stund. Setja skorna rjúpu í eldfast fat og hella yfir sósu, skera yfir trufflu- sneiðar og setja í 180o ofn í allt að 20 mínútur. Berist fram með þurru hvítvíni, mjög bragðmiklu. Rjúpurnar eru síðan skornar í bita (helminga eða í fernt) og sett- ar í fat með kóngasveppum sem fyrr voru eldaðir og bætt við glasi af brandí sem er látið gufa upp hratt. Hvítar trufflur sneiddar yfir og síðan sett aftur í ofn við 180° í 15-20 mínútur. Borið fram vel heitt. Berist fram með rauðvíni með miklum grunni og sterku bragði. Til að styrkja trufflubragð má bæta við trufflukremi eða trufflu- bættri olíu í fyllingu og nota má olíuborin vínviðarlauf í stað beik- ons til að koma í veg fyrir að rjúp- an þorni og í stað svínapylsu í fyll- ingu má bæta við kóngasveppum. 4 svínapylsur (eða blanda af svínaspekki og mögru svínokjöti) fáfnisgras (dragoncello eða estragon) truffla, svört 100 g magurt beikon (prosciutto crudo) 'A glas hvítvín glas brandí truffla, hvít Þar sem svínapylsur fást ekki er hægt að blanda saman um 40 g af spekki og 100 g af svínakjöti og blanda saman með salti og pipar og hálfu útslegnu eggi. Mót- að í pylsuform í plastfilmu. Sett í pott með vatni og eldað í um 10 mínútur. Rjúpur fylltar með 500 g af kóngasveppum, mestu af laukn- um, fínt skornum, litlu af smjöri, 4 svínapylsum (salsicce di maiale), fáfnisgrasi og svartri trufflu. Rjúp- urnar settar í eldfast fat, bundið um þær beikon (eða lagt yfir þær prosciutto) og bætt við smá- ólívuolíu, salti og pipar. Eldað við 180° í ofni í um 20 mínútur. Þá á að bæta við V* glasi af hvítvíni og elda áfram í um 10 mínútur eða Þar til vínið gufar upp. Á meðan rjúpan kraumar eru 300 g af fínt skornum kóngasvepp- um, afgangurinn af lauknum, eitt marið hvítlauksrif, fáfnisgras, örlít- ið hvítvín, salt og pipar, hitað í smá smjöri. Trufff ladar r júpur 4 rjúpur, hangnar og hamflettar 100 g pgrmigiano ostur svínalundir 200 g magurt beikon (eða prosciutto) truffla, svört salvía 1 glas hvitvin h glas brandí Blanda fyllingu úr parmigiano osti, 100 g af beikoni, svínalundum og svörtum trufflum í matvinnslu- vél. Rjúpur fylltar og settar í eldf- ast fat (helst leirpott eða þykkan járnpott) með ólívuolíu, þundnar með beikoni og bætt við salti og sma GEGNUM Faxafeni 7 með jólasmjöri hreint afbragð íslenskt smjör Glehilcgjól! Laugavegi 34, sími 551-4301 NYI JOOP! DOMUILMURINN JOOP! AI.I.ABOUT • • # AUK/SfAk9d12-723
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.