Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 47 hálsskinnið og það fest með tann- stöngli. Afgangurinn af fyllingunni settur inn í fuglinn, einnig má baka hluta hennar með í ofnskúffunni. Saumið fyrir og gætið þess að skemma skinnið sem rninnst, svo engin fita renni úr kjötinu. Gróflega áætlað þarf 350 g af fyllingu í 3 kg fugl og 700-1.000 g af fyllingu í kalkún sem er 5,5-7 kg- Steiking Fuglinn er saltaður og smjör- klípa sett hér og þar á hann. Gott er að steikja fuglinn í lokuðum potti, ef hann er stór má setja ál- pappír yfir í stað loks. Þá má setja fuglinn á grind í ofnskúffu og ál- pappír yfir. Mikilvægt er að breiða yfir kalk- úninn, þannig helst hann safarík- ari. Miðað skal við að steikja fuglinn við 150° í 40-45 mín. fyrir hvert kg. Gott er að stinga prjóní í lærið innanvert þegar líður á steikingar- tímann. Ef safinn erglærerfuglinn tilbúinn. Hækkið hitann í 200° þeg- ar hálftími er eftir af steikingartím- anum og takið ofan af fuglinum til þess að brúna hann. Gott er þá að ausa soðinu yfir kalkúninn nokkrum sinnum í lokin. Ef hann er steiktur er best að taka hann strax úr ofninum og vefja hann innann í stykki til að halda honum heitum en ekki láta hann bíða í ofninum. Algengustu mistökin við eldun á kalkún eru að steikja hann of lengi. Því er rétt að fylgjast vel með fuglinum þegar líður á steik- ingartímann og taka hann út ef fólki sýnist hann steiktur, þó svo uppgefinn steikingartími sé ekki liðinn. Tvær fyllingar Ásgeir Helgi Erlingsson, mat- reiðslumaður á Carpe Diem, lagði til tvenns konar fyllingar í kalkún en þær byggjast á sömu grunn- uppskriftinni. Nota má Ijóst port- vín, sætt freyðivín, koníak eða brandí í fyllingarnar. Reiknað er með að fyllingarnar passi í 4-5 kg fugl sem steiktur er við 150-160° í 314 til 4 klukkustundir. Grunnuppskrift 1 kg grísahakk ________500 g kjúklinggkjöt_______ 200 g kjúklingalifur, helmingur hakkaóur og hinn í bitum, sem er brúnaður á pönnu og kældur brauð og mjólk blandað saman, ___________ekki of blautt______ _____________3-4 egg_____________ sætur vermút (má sleppa) appelsínumarmelaði (má sleppa) salt og pipar Við grunninn er bætt salvíu, fínt söxuðum lauk, seljurót, skinkuten- ingum og furuhnetum. Þetta ristað á pönnu og kælt áður en það er sett í fyllinguna. Eða bætt er við rósmarín, furu- hnetum, fínt söxuðum lauk, kjúkl- inga- eða kalkúnabitum og eplum. Brúnað á pönnu og kælt áður en því er bætt í fyllinguna. Aðventu- og jólaskreytíngar í úrvalí Gjafavara beínn ínnflutníngur LÆGRAVERÐ STEFANSBLOM Skipholti 50 b - Sími 561 0771 I I I I l ( f > > > > > > I > í EFTIRRÉTT: Pecan-hnetubaka. aður niður í 175 gráður og 5-6 kg fugl er hafður í ofninum rúmar þrjár klukkustundir eða 40 mínútur á kg. Rétt er að fylgjast vel með honum og pensla reglulega til að koma í veg fyrir að hann verði þurr. Gott er að breiða álpappír yfir kalkúninn til að koma í veg fyrir að hann brenni við, en hann má þó ekki vera yfir allan tímann. Bera skal mýra- eða týtuberja- sultu fram með kalkúninum. Sósa 3A-1 I kalkúnasoð _________400 g smurostur_______ 50 g gráðostur (ef vill) __________200 g sveppir________ 2 msk hunang Blandið saman hveiti og salti. Setjið smjörið saman við í skál þar til grófir molar myndast. Bætið við köldu vatni og hnoðið í kúlu. Geymið í 15 mínútur. Fletjið deigið út og setjið í hringlaga 20-30 sm form. Sting- ið í deigið með gaffli og bakið við 200 gráð- ur í um 15 mínútur. Fylling Hitið smjörið, púð- ursykurinn og sýrópið á pönnu uns sykurinn bráðnar. Kælið blönduna og bætið því næst eggjunum, salt- inu og vanillunni saman við. Setjið pecan-hneturnar í botninn og hell- ið sykurleðjunni yfir. Bakist í um 40 mínútur við 170 gráður. Súkkulaéi’/kara- mellubitakökur 1 14 bolli hveiti ________1 tsk matarsódi____ 14 tsk solt 14 tsk kanill 1 bolli smjör _________% bolli sykur_____ % bolli púðursykur ______________2 egg_______________ 1 tsk vanilludropar ________3 bollar hafrgmjöl________ 2 bollar (340 g) súkkulaðibitar (eða Vt súkkulaðibitar og 14 hluti butterscotch-karamellur) Hveiti, matarsóda, salti og kanil er blandað saman. Smjörið, sykur- inn, púðursykurinn, eggin og van- illudroparnir er þeytt saman og hveitiblöndunni smátt og smátt bætt saman við. Þá er haframjöli og butterscotch-/súkkulaðibitun- um blandað út í deigið. Kúfaðar teskeiðar af deigi eru settar á bök- unarpappír á ofnplötu og er rétt að hafa hugfast að deigið rennur út. Kökurnar eru bakaðar í 200 gráða heitum ofni í 8 mínútur eigi þær að vera mjúkar, en 10 mínútur eigi þær að vera stökkar. Taka þarf kökurnar út úr ofni áður en þær virðast tilbúnar! Nestlé framleiðir karamellubita til baksturs og nefnast þeir Butt- erscotch Morsels. Séu slíkir bitar notaðir er rétt að blanda þeim til helminga við súkkulaðibitana. Erf- itt getur hins vegar verið að fá þá hér á landi og má þá nota brjóst- sykur eða karamellur með butter- scotch-bragði í staðinn, en hafa þá meira af súkkulaðibitum en ella. _________2 msk Ijóst síróp_____ ______2 dropar tabasco-sósa ______________pipgr____________ _______2 tsk gott dijonsinnep__ _________kjúklinggkraftur______ 1 peli rjómi Nota skal innmatinn og háls fuglsins í soð. Þetta er soðið drjúga stund uns eftir er um %-1 I af vatni. Soði af kalkúnafatinu er bætt við eftir að það hefur verið síað og mesta feitin skilin frá. Osturinn er settur út í og hrært þar til hann blandast saman við. Sveppirnir eru steiktir í smjöri. Setjið sírópið, hun- angið, tabasco-sósuna, sinnepið, sveppina, rjómann og kryddið sam- an við. Sósan á að vera örlítið sæt og bragðmikil. Komi ekki nóg bragð af soðinu gæti reynst nauðsynlegt að nota kjúklingakraft. Gott er að setja þeyttan rjóma ofan á sósuna þegar hún er borin fram. Pecan-hnetubaka Botn 1 bolli hveiti ___________nögl af sglti_______ _________6 msk kalt smjör______ _________3 msk kalt vgtn_______ Fylling 114 bolli pecanhnetuhelminggr 6 msk smjör % bolli púðursykur ________% bolli Ijóst sýróp____ _____________3 egg_____________ 14 tsk salt 14 tsk vanilla ARMATAL Sérstök stálplata á botni, sem tryggir að pannan \ verpist ekki ekki bara pottar ogpömntr! Pottar og pönnur Ný framleiSsla úr óli og stóli. Bestu kostir tveggja efna sameinaSir í einu áhaldi. Frábærir steikingareiginleikar þ.e. hitaleiSni álsins og glæsilegt stálútlit. AS innan eru pönnurnar húSaSar meS slitsterku viSloSunarfríu efni, sem gerir alla matargerS auSveldari, svo og þrif. TEFAL er langstærsti pottaframleiSandi heims. TEFAL vörur eru seldar í nær öllum löndum heims. VERÐ FRA: 0 20 og 24 cm FRÁ: 0 24cm VERÐ FRÁ: 0 14. 16. og 20 cm 0 26. 28. og 30 cm Umboðsmenn um allt land Rcykjavík: Hagkaup. Byggl og Búið Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgtirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni E.Hallgrlmsson, Grundarfirði. Vestfiröir:.Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.isafirði. Norðurland: Kf. Steingrfmsfjarðar, Hólmavfk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA, byggingayörur, Lónsbakka, Akureyri, KEA.Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Urð, Raufarhöfn. Lónið, Þórshðfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Verslunln Vfk, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði.KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavfk. Fjarðarkaup, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.