Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 37 stórri appelsínu 2 msk appelsínusafi ___________75 g All-bran__________ 1 kiwi, skorið í mjög litla bita __________50 g hoframjöl__________ Tofu og jógúrt hrært saman. Sólblóma og appelsínusafi hit- Matarlímið brætt í appelsínusafan- að. All-branið mulið og því og um og látið kólna áður en því er bætt út í ostamassann. (Gæta þess vandlega að ekki fari neitt heitt saman við soja-jógúrtina). Strá- sætunni, rifna appelsínu- berkinum og kiwi bætt út f. Hellt á botninn og látið kólna vel. Skreytt með ávöxtum. Vilji menn svindla yfir jólin, er hægt að pensla eða dýfa öðrum enda stanganna í bráðið súkkulaði og láta storkna. Athugið að geyma þarf kökurnar í kæli eða frysti. Heildaruppskriftin er u.þ.b. 20 K. Möndlu-apri- kósukökur 2Vi dl atwel 1 dl vatn 50 g smjör 15 þurrkoðar aprikósur, saxaðar 100 g möndluflögur Atwel og vatn soðið saman þar til sykurinn er orðinn uppleystur. Smjöri bætt út í og soðið stutta stund. Möndlum og apríkósum bætt út í. Sett með skeið á plötu með bökunarpappír á. Passa þarf að hafa langt á milli því kökurnar renna töluvert út. Kökurnar eru bakaðarvið 175°C í 10-15 mínútur. Þegar kökurnar eru teknar úr ofninum er þeim ýtt saman í nokk- uð þétta hrúgu og látnar kólna. í uppskriftinni eru u.þ.b. 6 K. Sulta 500 g óvextir (nýir, frosnir og/eða þurrkaðir), ber og/eða rabarbari (nónast hvaða tegund sem er) _____________1 dl vatn___________ 3-4 dl atwel (eftir því hve súrir óvextir eru notaðir) 1-2 msk sítrónusafi ••• ••• connExion TELECOM SYSTEMS haframjölinu bætt í vökvann. Sett í form og látið kólna. „Osta"-massi _________290 g mjúkt tofu________ ________2 dósir soja-iógúrt______ ___________3 bl matarlím_________ ________4 msk qppelsínusofi______ __________4 msk strósæta_________ rifinn börkur af 1 Þeytt saman þar til það er létt og Ijóst. Magn af sætuefni fer eft- ir því með hverju ég bragðbæti ísinn: Neskaffi eða kakó (meira sætuefni), appelsínuþykkni, líkjör (minna sætuefni). 2 eggjahvítur þeyttar vel og hrærðar varlega saman við eggjahræruna og að síðustu er 1 pela af þeyttum rjóma bætt við. Úr þessu verður 1 lítri af ís. 1 -3 tsk rauður Melatin-sultuhleypir (eftir því hve sultgn ó að verg stíf og hve safaríkir óvextirnir eru) e.t.v. slettg gf ófengi (konígk, romm eða nónast hvað sem er) 1 -2 tsk rotvarnarefni (ef vill) Vatn og atwel soðið saman þar til sykurinn er allur leystur upp (annars er hætt við því að erfitt verði að ná sykurkekkjunum úr á eftir). Þetta freyðir svolitla stund. Ávextir/ber/rabarbari soðið með þar til glásin er orðin mjúk (5-15 mín.). Sultuhleypi stráð yfir og soð- ið með síðustu 2 mín. Smakkað til með sætuefni og sítrónusafa. Rot- varnarefni bætt í, ef það er notað. Súkkuladisósa ó is 3 dl vatn 50 g kokó 1 tsk vgnilludropar 1 ’/z dl atwel Vatn, atwel og kakó er soðið saman við vægan hita í 10 mínút- ur. Kælt og vanilludropum bætt í. Borið fram með ís. a——gi Sitrónusósa ó is 2 dósir jógúrt ón ávgxtg 4 msk sítrónusafi 'A dl vatn 'h dl atwel Vatni og atwel blandað saman og hitað uns kekkjalaust (ath. freyðir svolítið) kælt. Hrært saman við jógúrt og smakkað til með at- wel og sítrónusafa. Borið fram kalt með ís. Borðsímar, veggsímar og þráðlausir símar af öllum gerðum og í ýmsum litum. iþ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. Morgunblaðið/Kristinn KIRSTEN Friðriksdóttir hefur samið, breytt og bætt uppskriftir að eftirréttum, svo að þær henti sykursjúkum. Fituminni is ón sykurs f egg 3 eggjarauður 3-4 msk strósæta »4.400 Big »1.090 Studio-Talking Kr.3. Bridge .,v.- ;• yfTHB }i V y ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ : * Leikhúsferð í jólapakkann erkærkomin gjöf Ævintýrlð sígilda eftir H.C. Andersen i nýjum og spennandi búningi Skemmitleg og vönduð gjöf fyrir börn og unglinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.