Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 37

Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 37 stórri appelsínu 2 msk appelsínusafi ___________75 g All-bran__________ 1 kiwi, skorið í mjög litla bita __________50 g hoframjöl__________ Tofu og jógúrt hrært saman. Sólblóma og appelsínusafi hit- Matarlímið brætt í appelsínusafan- að. All-branið mulið og því og um og látið kólna áður en því er bætt út í ostamassann. (Gæta þess vandlega að ekki fari neitt heitt saman við soja-jógúrtina). Strá- sætunni, rifna appelsínu- berkinum og kiwi bætt út f. Hellt á botninn og látið kólna vel. Skreytt með ávöxtum. Vilji menn svindla yfir jólin, er hægt að pensla eða dýfa öðrum enda stanganna í bráðið súkkulaði og láta storkna. Athugið að geyma þarf kökurnar í kæli eða frysti. Heildaruppskriftin er u.þ.b. 20 K. Möndlu-apri- kósukökur 2Vi dl atwel 1 dl vatn 50 g smjör 15 þurrkoðar aprikósur, saxaðar 100 g möndluflögur Atwel og vatn soðið saman þar til sykurinn er orðinn uppleystur. Smjöri bætt út í og soðið stutta stund. Möndlum og apríkósum bætt út í. Sett með skeið á plötu með bökunarpappír á. Passa þarf að hafa langt á milli því kökurnar renna töluvert út. Kökurnar eru bakaðarvið 175°C í 10-15 mínútur. Þegar kökurnar eru teknar úr ofninum er þeim ýtt saman í nokk- uð þétta hrúgu og látnar kólna. í uppskriftinni eru u.þ.b. 6 K. Sulta 500 g óvextir (nýir, frosnir og/eða þurrkaðir), ber og/eða rabarbari (nónast hvaða tegund sem er) _____________1 dl vatn___________ 3-4 dl atwel (eftir því hve súrir óvextir eru notaðir) 1-2 msk sítrónusafi ••• ••• connExion TELECOM SYSTEMS haframjölinu bætt í vökvann. Sett í form og látið kólna. „Osta"-massi _________290 g mjúkt tofu________ ________2 dósir soja-iógúrt______ ___________3 bl matarlím_________ ________4 msk qppelsínusofi______ __________4 msk strósæta_________ rifinn börkur af 1 Þeytt saman þar til það er létt og Ijóst. Magn af sætuefni fer eft- ir því með hverju ég bragðbæti ísinn: Neskaffi eða kakó (meira sætuefni), appelsínuþykkni, líkjör (minna sætuefni). 2 eggjahvítur þeyttar vel og hrærðar varlega saman við eggjahræruna og að síðustu er 1 pela af þeyttum rjóma bætt við. Úr þessu verður 1 lítri af ís. 1 -3 tsk rauður Melatin-sultuhleypir (eftir því hve sultgn ó að verg stíf og hve safaríkir óvextirnir eru) e.t.v. slettg gf ófengi (konígk, romm eða nónast hvað sem er) 1 -2 tsk rotvarnarefni (ef vill) Vatn og atwel soðið saman þar til sykurinn er allur leystur upp (annars er hætt við því að erfitt verði að ná sykurkekkjunum úr á eftir). Þetta freyðir svolitla stund. Ávextir/ber/rabarbari soðið með þar til glásin er orðin mjúk (5-15 mín.). Sultuhleypi stráð yfir og soð- ið með síðustu 2 mín. Smakkað til með sætuefni og sítrónusafa. Rot- varnarefni bætt í, ef það er notað. Súkkuladisósa ó is 3 dl vatn 50 g kokó 1 tsk vgnilludropar 1 ’/z dl atwel Vatn, atwel og kakó er soðið saman við vægan hita í 10 mínút- ur. Kælt og vanilludropum bætt í. Borið fram með ís. a——gi Sitrónusósa ó is 2 dósir jógúrt ón ávgxtg 4 msk sítrónusafi 'A dl vatn 'h dl atwel Vatni og atwel blandað saman og hitað uns kekkjalaust (ath. freyðir svolítið) kælt. Hrært saman við jógúrt og smakkað til með at- wel og sítrónusafa. Borið fram kalt með ís. Borðsímar, veggsímar og þráðlausir símar af öllum gerðum og í ýmsum litum. iþ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. Morgunblaðið/Kristinn KIRSTEN Friðriksdóttir hefur samið, breytt og bætt uppskriftir að eftirréttum, svo að þær henti sykursjúkum. Fituminni is ón sykurs f egg 3 eggjarauður 3-4 msk strósæta »4.400 Big »1.090 Studio-Talking Kr.3. Bridge .,v.- ;• yfTHB }i V y ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ : * Leikhúsferð í jólapakkann erkærkomin gjöf Ævintýrlð sígilda eftir H.C. Andersen i nýjum og spennandi búningi Skemmitleg og vönduð gjöf fyrir börn og unglinga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.