Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20. 1. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 65 69 3.054 210.203 Blandaður afli 10 10 10 81 810 Blálanga 83 75 81 230 18.690 Djúpkarfi 118 76 98 8.497 831.007 Grálúða 100 100 100 23 2.300 Grásleppa 27 10 18 255 4.700 Hlýri 129 101 113 4.002 450.351 Hrogn 195 195 195 29 5.655 Háfur 10 10 10 25 250 Karfi 105 66 96 10.302 989.496 Keila 76 40 69 6.115 424.522 Langa 108 37 91 4.005 365.953 Langlúra 120 70 111 2.393 266.807 Loðna 0 405 Lúða 645 345 506 1.029 520.436 Lýsa 50 36 43 474 20.338 Sandkoli 88 57 59 30.014 1.766.948 Skarkoli 167 64 139 4.224 587.384 Skata 144 100 125 522 65.068 Skrápflúra 74 30 60 3.519 210.702 Skötuselur 210 180 197 7.299 1.439.308 Steinbítur 130 80 109 6.423 702.502 Stórkjafta 100 7 81 336 27.177 Sólkoli 190 155 160 962 154.115 Tindaskata 45 5 15 10.246 153.860 Ufsi 78 45 68 33.748 2.295.291 Undirmálsfiskur 149 59 90 14.003 1.258.137 Ýsa 181 64 128 68.982 8.857.897 Þorskur 145 60 107 120.551 12.841.035 Samtals 101 341.748 34.470.943 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 104 104 104 136 14.144 Keila 59 59 59 156 9.204 Steinbítur 100 100 100 66 6.600 Samtals 84 358 29.948 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 27 25 26 138 3.530 Lýsa 37 37 37 109 4.033 Skarkoli 162 157 158 137 21.649 Tindaskata 40 17 18 349 6.348 Undirmálsfiskur 133 122 127 745 94.868 Ýsa 162 110 128 4.588 586.117 Þorskur 85 75 80 180 14.440 Samtals 117 6.246 730.985 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 101 101 101 390 39.390 Keila 57 57 57 148 8.436 Lúða 584 382 457 230 105.154 Sandkoli 79 79 79 141 11.139 Skarkoli 157 150 151 1.446 218.577 Steinbítur 130 97 112 1.439 161.312 Tindaskata 10 10 10 1.341 13.410 Ufsi 51 51 51 68 3.468 Undirmálsfiskur 78 78 78 897 69.966 Ýsa 167 87 152 3.560 542.366 Þorskur 117 73 104 37.575 3.911.182 Samtals 108 47.235 5.084.400 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 107 96 102 11.300 1.152.826 Samtals 102 11.300 1.152.826 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 65 70 2.520 175.493 Blandaður afli 10 10 10 81 810 Blálanga 83 83 83 180 14.940 Djúpkarfi 118 76 98 8.497 831.007 Grásleppa 10 10 10 117 1.170 Hlýri 129 116 121 640 77.491 Háfur 10 10 10 25 250 Karfi 105 66 99 5.662 559.123 Keila 76 73 75 3.104 231.776 Langa 108 80 97 1.075 104.071 Langlúra 70 70 70 305 21.350 Lúða 645 345 526 377 198.310 Lýsa 36 36 36 18 648 Sandkoli 88 88 88 429 37.752 Skarkoli 167 64 124 1.861 230.913 Skata 120 100 107 261 27.880 Skrápflúra 74 74 74 183 13.542 Skötuselur 210 180 183 1.156 211.143 Steinbítur 130 106 118 1.972 232.834 Stórkjafta 100 99 99 229 22.756 Sólkoli 190 190 190 143 27.170 Tindaskata 45 5 21 1.538 32.052 Ufsi 78 45 72 5.040 364.644 Undirmálsfiskur 86 75 84 10.640 897.484 Ýsa 181 86 153 18.469 2.826.311 Þorskur 128 60 110 16.150 1.775.047 Samtals 111 80.672 8.915.965 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 90 84 87 2.230 194.835 Keila 57 40 51 195 9.976 Langa 90 69 88 1.218 107.196 Langlúra 113 113 113 666 75.258 Loðna 405 Steinbítur 109 109 109 124 13.516 Tindaskata 9 9 9 632 5.688 Ufsi 70 57 68 24.008 1.633.744 Ýsa 158 64 91 16.982 1.537.890 Þorskur 137 60 99 17.322 1.711.240 Samtals 83 63.782 5.289.344 HÖFN Annar afli 65 65 65 534 34.710 Blálanga 75 75 75 50 3.750 Grálúða 100 100 100 23 2.300 Hlýri 117 107 114 2.027 231.889 Hrogn 195 195 195 29 5.655 Karfi 90 87 87 593 51.609 Keila 65 65 65 1.217 79.105 Langa 105 40 100 950 94.620 Lúða 540 465 471 62 29.205 Skarkoli 131 131 131 7 917 Skata 100 100 100 9 900 Skrápflúra 30 30 30 100 3.000 Skötuselur 200 200 200 6.056 1.211.200 Steinbítur 116 100 102 2.587 265.038 Stórkjafta 75 75 75 54 4.050 Ufsi 66 66 66 701 46.266 Undirmálsfiskur 74 74 74 531 39.294 Ýsa 168 64 107 11.288 1.202.511 Þorskur 145 90 113 35.112 3.962.038 Samtals 117 61.930 7.268.057 FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR Karfi 98 98 98 351 34.398 Keila 50 50 50 370 18.500 Langa 85 37 78 186 14.562 Langlúra 120 120 120 1.359 163.080 Lúða 519 376 515 251 129.202 Lýsa 50 44 45 347 15.657 Sandkoli 60 57 58 29.444 1.718.057 Skarkoli 148 148 148 615 91.020 Skata 144 144 144 252 36.288 Skrápflúra 60 60 60 3.236 194.160 Skötuselur 195 195 195 87 16.965 Steinbítur 107 80 99 235 23.202 Sólkoli 155 155 155 819 126.945 Tindaskata 15 15 15 6.243 93.645 Ufsi 72 58 62 3.664 228.634 Undirmálsfiskur 76 59 63 138 8.635 Ýsa 156 94 107 673 72.226 Þorskur 124 90 108 2.912 314.263 Samtals 64 51.182 3.299.438 Innbrotsþjófar stálu tölvum í 5 innbrotum RÚÐA var tekin í heilu lagi úr skrifstofuhúsnæði Félagsmála- stofnunar við Tryggvagötu á laugardagsmorgun. Þjófarnir báru út tölvubúnað, en styggð hefur komið að þeim því þeir skildu hann eftir þegar þeir höfðu sig á brott. Þá voru fimm rúður brotnar í skóla við Norðurfell og þaðan stolið tveimur tölvum. Loks var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki við Funahöfða á sunnudag. Þaðan var stolið tölvubúnaði. í gærmorgun var síðan tilkynnt um innbrot í Silfurborg við Fiski- slóð, en þar hafði verið stolið tölv- um, prenturum og símum, og inn- brot í Klébergsskóla á Kjalarnesi og þar stolið tveimur tölvum, myndbandstæki og fleiri tækjum. íhuguðu ekki lausnargjald? Fyrir helgi var tölvubúnaði stolið úr byggingavöruverslun í Hallarmúla og með þeim þjófnaði hafa tölvur horfið í fimm innbrot- um undanfarna daga. í máli forr- áðamanna áðurnefndrar verslun- Lögreglan segir nauðsynlegt að sporna við tölvu- þjófnaði ar kom fram að vilji væri til að greiða „lausnargjald“ fyrir bún- aðinn, sökum þeirra upplýsinga sem þar er að finna. Búnaðurinn er kominn í leitirnar. Ómar Smári Ármannsson, að- stoðaryfirlögregluþjónn í Reykja- vík, segir ótímabært að draga ályktanir þess efnis að yfirlýsing forráðamanna verslunarinnar hafi ýtt undir þá tölvuþjófnaði sem urðu um helgina. Hann segir að lögreglan hafi ekki orðið vör við að menn steli tölvum beinlínis í þeim tilgangi að selja þær aft- ur, en þó geti svo verið í einstök- um tilfellum. Víða erlendis sé t.d. ekki óal- gengt að minniskubbum sé stolið úr tölvum, því að þeir þyki einn verðmætasti hluti búnaðarins og séu gjaldgengir í fíkniefnavið- skiptum ytra. „Á sumum þessara staða er ekki um verðmætar tölvur að ræða, og því ólíklegt að menn fái hátt verð fyrir þær. En þær upp- lýsingar sem tölvurnar geyma geta verið mikilsverðar og dýr- mætar og hugsanlega eru menn að sækjast eftir þeim. En það hefur þó ekki komið fram og varðandi innbrotið í Hall- armúla var ekkert sem benti til þess að innbrotsþjófarnir ætluðu sér að selja upplýsingarnar, held- ur var það talsmaður verslunar- innar sem bryddaði upp á því að fyrra bragði og benti á að upplýs- ingarnar væru sennilega verð- mætari en búnaðurinn. Nauðsynlegar ráðstafanir Svo mun vera í mörgum tilvik- um og er ástæða til að benda við- komandi aðilum á að gera nauð- synlegar ráðstafanir til að reyna að draga úr líkum á slíkum inn- brotum,“ segir hann. Hald var lagt á fíkni- efni og opinbera stimpla LÖGREGLAN í Reykjavík lagði hald á lítilræði af fíkniefnum auk opinberra stimpla í kjölfar húsleit- ar í herbergi gistihúss í miðborg- inni, síðdegis á föstudag. Stimplarnir voru frá Héraðs- dómi Reykjavíkur og virðist mað- urinn, sem áður hefur komið við sögu lögreglu, ekki geta stillt sig um að hirða „minjagripi" frá set- um sínum fyrir dómstólnum vegna áþekkrar söfnunaráráttu og skyldra atriða. Óvíst er hins vegar að viðkomandi hefði getað haft' af stimplunum mikið gagn annað. Fíkniefni í Mosfellsbæ Þá voru átta einstaklingar handteknir og færðir til skýrslu- töku vegna fíkniefnamisferlis í húsi í Mosfellsbæ aðfaranótt laug- ardags. Þar var lagt hald á áhöld til fíkniefnaneyslu. LFndir morgun á sunnudag fundu lögreglumenn fíkniefni í fórum manns, sem hafði verið stöðvaður ásamt öðrum í bifreið á Háaleitisbraut. Mennirnir voru handteknir og færðir á lögreglu- stöð. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Hlýri 115 101 108 809 87.437 Karfi 102 102 102 1.466 149.532 Keila 73 73 73 925 67.525 Langa 79 79 79 576 45.504 Langlúra 113 113 113 63 7.119 Lúða 594 388 537 109 58.566 Skarkoli 157 150 154 158 24.308 Stórkjafta 7 7 7 53 371 Tindaskata 19 19 19 143 2.717 Ufsi 70 57 69 267 18.535 Undirmálsfiskur 149 133 141 1.052 147.890 Ýsa 175 136 156 13.422 2.090.477 Samtals 142 19.043 2.699.981 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. nóv. til 15. jan. Borgarstjórn Kosið í sljórn sjúkra- stofnana BENSIN, dollarar/tonn Súper 205,0 Blýlaust 180 160H----I—|—-t- i á.'.rr-rii 8.N 15. 23. 29. 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 260- jfM V 245,5 8.N 15. 23. 29. 6.D 13 20. 27. 3.J 10. BORGARSTJÓRN kaus á síðasta fundi í stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Aðalmenn voru kjömir Kristín Á. Ólafsdóttir, Hjör- leifur Kvaran og Árni Sigfússon. Varamenn voru jafnframt kjörnir þeir Bragi Guðbrandsson, Sigmund- ur Stefánsson og Inga Jóna Þórðar- dóttir. Á fundinum voru ennfremur kjörnir fulltrúar í hverfisnefnd Grafarvogs. Af R-lista voru kosnir aðalmenn Guðrún Ögmundsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir en úr Sjálf- stæðisflokki Hilmar Guðlaugsson. Varamenn voru kjörnir, af R-lista Ingvar Sverrisson og Guðrún Öla- dóttir og fyrir Sjálfstæðisflokk Snorri Hjaltason. Sigurður Sveinsson var kosinn í íþrótta- og tómstundaráð í stað Þorbergs Aðalsteinssonar sem beð- ist hefur lausnar frá nefndarstörf- um. Þá var ákveðið að Helga Jó- hannsdóttir tæki sæti Þorbergs í stjórn SVR og atvinnu- og ferða- málanefnd. Loks var Ögmundur Skarphéð- insson kjörinn aðalmaður í bygging- arnefnd í stað Halldórs Guðmunds- sonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.