Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 47 RAÐ/AUGIYSINGAR Endurskoðun - reikningsskil Starfskraft vantar á endurskoðunarskrifstofu til aðstoðar við uppgjör og framtalsskil. Leggjum reynslu og menntun að jöfnu. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Endurskoðun - 15371“, fyrir 24. janúar nk. Gunnskólinn á Blönduósi Kennari óskast Vegna forfalla vantar okkur kennara eins fljótt og kostur er. Aðallega er um stuðnings- kennslu að ræða. Þeir, sem hafa áhuga, snúi sér til skólastjóra (Erlings), sími 452 4229 eða aðstoðarskóla- stjóra (Vignis), sími 452 4147. Bón- og þvottastöð Lýst er eftir hörkuduglegum starfsmanni til að sjá um og reka litla bón- og þvottastöð á höfuðborgarsvæðinu. Hann þarf að sýna frumkvæði, hafa óað- finnanlega framkomu og þjónustulund, vera reyklaus og stundvís. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. janúar, merktar: „Hörkuduglegur- 124“. Hæstiréttur íslands Laus staða Ein staða aðstoðarmanns dómara er laus til umsóknar. Ráðið verður til tveggja ára. Krafist er staðgóðrar lögfræðiþekkingar og reynsla af dómstörfum æskileg. Umsóknarfrestur er til 14. febrúar nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir Erla Jónsdóttir hæstaréttarritari, sími 510 3030. Sölustarf Hvítlist hf. óskar eftir að ráða öflugan sölu- mann til starfa hið fyrsta. Starfið er fólgið í sölu pappírs og ýmissa aðfanga prentiðnaðar, auglýsingagerðaro.fl. Þekking á prentiðnaði og/eða grafískri hönn- un æskileg. Reynsla af sölustörfum. Reynsla af tölvunotkun. Aldur 25+. Afgreiðsla - lagerumsjón Einnig viljum við ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Starfið felst einkum í afgreiðslu á leður- og tómstundavörum, tiltekt pantana, umsjón með lager, húsnæði o.fl. Hvítlist er innflutningsverslun meö aðaláherslu á pappír, umslög o.fl. vörur, einkum fyrir prentiðnaðinn. Þá rekur Hvítlist sérdeild með leður/áhöld og ýmsar tómstundavörur. Umsóknir sendist okkur í pósti, á faxi eða í tölvupósti fyrir 1. febrúar nk. PAPPÍR TIL PRENTUNAR Bygggörðum 7, 170 Seltjarnarnesi, sími561 2141, fax561 2140, netfang; /7Wf//sf@vortex.is Jörðtil sölu Góð, vel hýst bújörð til sölu í nágrenni Sel- foss. Hentar til áframhaldandi búskapar eða hestamennsku. Upplýsingar í síma 486 3349. Veitingarekstur Til sölu rótgróinn, heimilislegur matsölustað- ur í iðnaðarhverfi. Staðurinn er með kaffi- sölu, sjoppu, borðbúnaðarleigu og veislu- þjónustu. Veislutími framundan. Upplýsingargefurfasteignasalan Hraunham- ar, Ævar, í síma 565 4511. Verslun hættir Til sölu Glæsilegar vegginnréttingar með Ijósum í hillum og afgreiðsluborðum, frístandandi hillu- samstæðum af mörgum gerðum ásamt út- stillingarhlutum og mörgu öðru, sem viðkem- ur verslunarrekstri. Nú er tækifæri til að eignast velmeðfarnar innréttingar og aðra hluti á góðu verði. Upplýsingar í síma 551 5517 á milli kl. 10-18 og eða í síma 566 7273 á milli kl. 19-21. Sjóðfélagafundur Miðvikudaginn 29. janúar nk. verður haldinn fundur sjóðfélaga Eftirlaunasjóðs starfs- manna Landsbankans og Seðlabankans í Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Úttekt tryggingafræðings á stöðu sjóðs- ins m.v. 31. desember 1995, skv. reglu- gerð. 3. Tillaga til breytinga á reglugerð sjóðsins. 4. Kosning fulltrúa sjóðfélaga í stjórn til næstu þriggja ára. 5. Önnur mál. Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Landsbankans og Seðlabankans. Innritun á vorönn Kennsla á gítar, bassa, trommur, hljómborð, saxófón og flautu. Einnig er í boði upptökunámskeið (stúdíó- upptökur) og hljómsveitarnámskeið. Uppl. í s. 562 1661 frá kl. 15-18 virka daga. Nýi músíkskóiinn, Laugavegi 163, sími 562 1661. Nýjung hjá Germaníu Undirbúningsnámskeið fyrir hið viðurkennda þýskupróf „ZERTIFIKAT DEUTSCH ALS FREMDSPRACHE" hefst 17. febrúar 1997. Prófið fer fram í maí. Námskeiðsgjald er kr. 17.000. Prófgjald er ekki innifalið. Upplýsingar og skráning hjá Rebekku Magn- úsdóttur Olbrich M.A. í síma 568 4919 milli kl. 13.00-14.00 og 16.00-17.00. GOETHE-/f O INSTITUT REYKJAVÍK Germania. KENNARA- HÁSKÓU iSLANDS ■ ■ Okukennaranám Ökukennaranám, 15 einingar, hefst í Kenn- araháskóla íslands í júní nk. Námið fer fram í samræmi við samstarfssamning Umferðar- ráðs og Kennaraháskólans. Kennt verður í lotum sem dreifast á 12 mánuði: Tvær vikur í júní, tvær vikur í ágúst og sex helgarlotur frá október-apríl, en náminu lýkur með tveggja vikna lotu í maí 1998. Skólagjald er 250.000 kr. og er greiðslum jafnað á námstímann. Inntökuskilyrði eru lokapróf úr framhalds- skóla eða náms- og starfsreynsla, meðal annars á sviði umferðaröryggismála, sem meta má sem hliðstæðan undirbúning. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu skólans. Umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum og upplýsingar um umsagnaraðila, vinnuveit- anda, kennara eða aðra. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 563 3800. Rektor. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjaneskjördæmi Viðtalstímar þingmanna Grindavík Alþingismennirnir Árni M. Mathiesen og Kristján Pálsson verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu f Grindavík f dag, þriðjudaginn 21. janúar, kl. 17.00. Sjálfstæðisflokkurinn f Reykjaneskjördæmi Viðtalstímar þingmanna Hafnarfjörður Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Árni R. Árnason verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði f dag, þriðjudaginn 21. janúar, kl. 17.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsi við sjávarsíðuna í vesturhluta Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er rúmlega 170 fm að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skiptist í 5 herbergi, móttöku, fundarher- bergi, eldhús og salerni. Góð bílastæði. Fallegt útsýni. I húsinu er bankastofnun. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. Blab allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.