Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 53

Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 53 IDAG Með morgunkaffinu 0/\ÁRA afmæli. í dag, 0\jþriðjudaginn 21. jan- úar, er áttræður Jón úr Vör, skáld, Fannborg 7, Kópavogi. Kona hans er Bryndís Kristjánsdóttir. Þau eru að heiman. BRIDS (Jmsjón (lUómiimlur Páll Arnarson ÚRSLITALEIKUR Reykja- víkurmótsins á sunnudag- inn milli sveita Landsbréfa og Júlíusar Sigurjónssonar var í jafnvægi eftir fyrstu þijár lotumar af íjórum. Sveit Landsbréfa leiddi þá með 15 IMPum, 96-81, sem er engin ósköp í 64urra spila leik. Síðasta lotan bauð upp á miklar sveiflur, en þær féilu flestar í plús- dálk Landsbréfa. Strax í þriðja spili lotunnar dró til tíðinda: Spil 51. Suður gefur; AV á hættu. Norilur ♦ K863 V DG6 ♦ 10864 ♦ 108 Vestur Austur ♦ ÁG75 ♦ 9 V Á742 llllll V 983 ♦ 932 IIIMI ♦ ÁKDG7 ♦ 74 ♦ ÁKD6 , Suður 1 ♦ D1042 V K105 ♦ 5 ♦ G9532 í lokaða salnum spiluðu Júlíus og Hermann Lárus- son sex tígla í AV. Slemm- an er andvana fædd og fór raunar þijá niður þegar I sagnhafi spilaði upp á draumalegu í spaðanum. í opna salnum var einnig I spilaður tígulsamningur, en í öndverða átt! Þar voru Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson í sveit Lands- bréfa í AV, gegn Ólafi Lár- ussyni og Jakobi Kristins- syni: Vestur Norður Austur Suður Sævar Jakob Jón ólafur Pass Pass Pass 1 lauf 1 grand! Dobl Pass 2 tígiar Pass Dobl Pass Eftir opnun Jóns á sterku laufi, stingur Ólafur sér inn á einu grandi, sem hann meinti sem hindmn í óupp- lýstum lit - væntanlega laufí, í þessu tilfelli. En þeir Jakob og Ólafur spila ekki saman reglulega og hafa greinilega ekki rætt þessa stöðu nægilega vel. Jakob leit svo á að grandið sýndi einhveija tvo liti og meinti því tvo tígla sem leitandi sögn. Miðað við skilning Ól- afs á grandinu, hlaut Jakob að eiga eigin langlit, sem hann vildi frekar spila en lit Ólafs. Því passaði hann tvo tígla. Vömin tók sinn tíma, en á endanum gátu Jón og Sævar skrifað 1100 í eigin dálk. Það þýddi 16 stig til sveitar Landsbréfa, sem vann lotuna 77-30 og leikinn allan 173-111. ÉG verð að segja þér ein og er, Sigurður minn, þú kemur svolítið seint til mín. ^ ^ • COSPER Það fer ekki á milli mála að sá stutti er músíkalskur. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 2.223 krónur. Þær heita Helga Reynisdóttir og Silvía Lind Stefánsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morg- unblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJ ÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur trausts og virðingar hjá starfsféiögum þínum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Smá misskilningur getur komið upp milli vina, sem unnt er að leysa í dag ef þið ræðið málin saman í bróð- erni. Naut (20. apríl - 20. maí) fjfc Þér gefst meira næði heima en í vinnunni til að leysa áríðandi verkefni í dag. Láttu ekki smámál spilla samstöðu ástvina. Tviburar (21. maí- 20. júní) Þú ert eitthvað annars hugar í vinnunni í dag, og kemur ekki miklu í verk. Sumir eru að íhuga ferðalag á næst- Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Vertu ekki með hugann við gömul vandamál. Horfðu fram á veginn, og leitaðu nýrra leiða til að bæta stöðu þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi er með hugmynd, sem getur komið ykkur vel í framtíðinni. Láttu skyn- semina ráða í viðskiptum dagsins. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni í dag, og fjármál- in þróast til betri vegar. Varastu samt óhóflega eyðslu. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að fínna góða lausn á smá vandamáli fjölskyld- unnar í dag. Síðdegis átt þú von á gömlum vini í heim- sókn. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) G)jj0 Þér tekst lokst að leysa erf- itt verkefni í vinnunni í dag, og þegar kvöldar hefur þú ástæðu til að skemmta þér í vinahópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú gætir þurft að ferðast eitthvað innanlands vegna vinnunnar á næstu dögum. Sumir vinna að umbótum heima fyrir. Steingeit (22. des. - 19.janúar) X* Þú þarft að íhuga málið vandlega áður en þú tekur milikvæga ákvörðun varð- andi vinnuna í dag. Hafðu ástvin með í ráðum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) íh Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur freistandi tilboði, sem þér stendur til boða. Ræddu málið heima við fjöl- skylduna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Áhyggjur, sem þú hafðir vegna fjármála, reynast ástæðulausar, og horfur fara batnandi. Njóttu kvöldsins með þínum nánustu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. iltsa/u so- ŒA 40% afslÁttur , Vel klœdd er konan ánœgð‘ Laugavegi 101, s. 562-1510 Kœrar þakkir til allra þeirra mörgu, sem fœröu mér gjafir, sendu skeyti, töluöu við mig eða á annan hátt sýndu mér hlýjan hug í tilefni 85 ára afmœlis míns. Bestu kveÖjur. Lifiö heil! Grímur Gíslason. Bruðhjón Allur boröbiinaður Glæsileg gjafavara Biúðarhjónalislar VERSLIJNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. UTSALAN HELDUR ÁFRAM ÞESSA VIKU 5% AUKAAFSLÁTTUR VIÐ KASSANN Man kvenfataverslun „ , J a horni Hverjisgotu Hverfisgötu 108, sími 551-2509 og Snormbnwtar. r Utsala skóhöllinIITI HAFNARFIRÐI Kuldaskór Litur: Svartir Stærðir: 28-39 Verð: 1.995 Ath.: Loðfóðraðir með gúmmísóla I EKTA | /LEÐURV Tegund: 822 Póstsendum samdægurs Toppskórinn v/lngólfstorg, sími 552 1212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.