Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁHORFENDUR fengu líka að þenja raddböndin. HULDA Grímsdóttir, Inga Dís Geirsdóttir, Magnús Víkingur Grímsson, Elísabet Ottósdóttir og Örn Johnson. Dilla sér við Platters ► SÖNGFLOKKURINN Platters tróð upp á Hótel íslandi í síðustu viku. Eins og við var að búast var margt um manninn, enda á þessi fornfræga hljómsveit sér^reið- anlega marga aðdáendur hér- lendis. Lögin vinsælu „Only You“, „Smoke Gets in Your Eyes“ og „The Great Pretender" léttu lund dansgesta, ekki síður en lögin gerðu á sjötta áratugnum. INGIBJÖRG Marteinsdóttir og Jón K. Snorrason. KRISTRÚN Davíðsdóttir og Björn Ásmundsson skemmtu sér vel. S il/BÍQI^ SAMBÍ&m .S/4A/BÍÓIIM KRINGLU n 111111» n n n m 11111111 iii miiuuii m 'n Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/1 FRUMSYIUIIUG: I HEFIUDARHUG ÍÍDDDIGITAL Ml#f SIUABI MASTEnSON HAIGHER Heuen's Prisoners Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys, morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara á kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYNDH Sýnd kl. 2.40, 5, 9 og 11.25. B. 1.16 ÁRA M -F l B I B S O N fetlíll Rg Ut.T m teM**'Wn**fe* mi ^ \ m LAUSNARGJALDIÐ SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Sýnd kl. 230,4.40,6.50,9 og 11.15. B. 1.16 Trjngjarinn í ]\[@TOÍP)AME Sýnd kl. 3 og 5. ÍSL. TAL R.ÖBIN WRIGHT MORGAN FREEMAN STOCKARD HANNING Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 Tvær í einu höggi ► GAMLI harðjaxlinn, kvik- myndaleikarinn og bardaga- listamaðurinn Chuck Norris, 56 ára, fór nýlega í velheppnað frí til Prag í Tékklandi. Hann sló tvær flugur í einu höggi I ferð- inni, fór bæði út að dansa með unnustu sinni Monicu Hall, 25 ára, og svalaði áhuga sinum á bardagalistum þegar hann var heiðursgestur á kick box- keppni. Chuck og Monica kynnt- ust þegar Monica var 18 ára gömul. Gifting þeirra er búin að liggja í loftinu um nokkra hríð en sagt er að ástæða þess að þau eru ekki þegar búin að skunda upp að altarinu sé sú að synir Chucks séu ekki samþykk- ir ráðahagnum. CHUCK, sem hefur unnið meistaratiltla í karate, afhenti sigurvegaranum í kick box-keppninni sigurlaunin. Fislétt tölvukaup ? Tölvurnar hjá BT. Tölvum eru svo ódýrar að þú þarft ekki á íjármögnun að halda, þó svo að hún væri fislétt. Komdu við hjá okkur í dag og tryggðu þér gæðatölvu á lágmarksverði. Pentium 133 mhz Intel triton móðurborð 133 mhz Intel örgjörvi 16 mb innra minni 1280 mb harður diskur ATl Mach 2mb skjákort 15” stafrænn skjár 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Windows ‘95 BKTölvur Grensásvegur 3 • 108 Reykjavík Sími: 5885900 • Fax : 5885905 Vcfsíða: www.mmcdia.is/bttolvur VAKORTALISTI Dags. 21.01. '91 NR. 221 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUNkr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KRETDITKORT HR, Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 Svaf yfir sig og sló í gegn ► S JÓN V ARPSÁHORFENDUR þekkja sjálfsagt margir hinn háfætta nágranna Seinfelds, Kramer, í samnefndum gamanþáttum, sem not- ið hafa, og njóta, gífur- legra vinsælda í Banda- ríkjunum og víðar, en hann er leikiun af Mic- hael Richards. Upphaflega átti hann bara að koma fram í tveimur þáttum en þeg- ar hann mætti seint til vinnu einn daginn réð- ust örlög hans. „Ég hafði sofið yfir mig og keyrði sem óður væri í átt að myndver- inu og kom svo inn í það með miklum látum og flengdi upp hurðinni og var í flýtinum næst- um búinn að slá Seinfeld sjálfau niður. Þá hélt ég að dagar mínir í þáttunum væru taldir en þvert á móti, bæði áhorfendur í salnum og meðleikarar mínir, þar með talinn Jerry Seinfeld, fóru að skellihlæja. Síðan hef ég verið fastur maður í þáttun- um,“ segir Richards en hann segir að fátt geri hann hamingjusamari en að geta komið fólki til að hlæja. Kramer er ein vinsæl- asta persónan í banda- rísku sjónvarpi og margir Bandaríkjamenn hafa tekið að apa eftir hárgreiðslu hans og fatastíl. Áður en hann hóf að leika í Seinfeld lék hann í þáttunum „Law and Order in L.A.“ og „Miami Vice“. Hann býr nú einn í stóru húsi í Studio City í nágrenni Los Angeles en hann og unnusta hans, Ann Talman, hafa ekki enn hafið sambúð. Hann á eina dóttur, Lindu, 20 ára, með fyrrverandi konu sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.