Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.01.1997, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöörin sss vindstyrk, heil fjööur ^ é er 2 vindstig.é 10° Hitastic = Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan hvassviðri á öllu landinu með skúrum eða éljum á vestanverðu landinu en þurrt austantil. VEÐURKORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður hæg vestlæg átt, skýjað og smáél vestanlands en léttskýjað um austanvert landið. Á fimmtudag og föstudag allhvöss suðlæg, en síðar suðvestlæg átt. Rigning um sunnan- og vestanvert landið á fimmtudag, en slydduél á föstudag. Þurrt að mestu um norðanvert landið. Á laugardag og sunnudag má búast við sunnan- og suðaustan stinningskalda. Súld við suður- og austur- ströndina en annars þurrt að mestu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á rnilli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Hvarf er 953 millibara lægð sem hreyfíst norðaustur, en yfir Bretlandseyjum er 1030 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 slydda Lúxemborg 5 skýjað Bolungarvík -1 alskýjað Hamborg 3 skýjað Akureyri 2 alskýjað Frankfurt 4 þokumóða Egilsstaðir 0 skýjað Vín -2 þokumóða Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Algarve 12 skýjað Nuuk -7 snjókoma Malaga 13 alskýjað Narssarssuaq Las Palmas 19 hálfskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Barcelona 13 alskýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló -2 skýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneviar 7 rigninp Stokkhólmur -3 hálfskýjað Winnipeg -17 hálfskýjað Helsinki -11 léttskýiað Montreal -6 þoka Dublin 6 skýjað Halifax -3 snjóél Giasgow 3 léttskýjað NewYork -6 skýjað London 7 léttskýjað Washington Paris 5 þokumóða Oriando 5 heiðskírt Amsterdam 5 þokumóða Chicago -4 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tunglí suðri REYKJAVÍK 5.12 3,7 11.31 0,9 17.35 3,5 23.37 0,9 10.37 13.37 16.39 0.19 (SAFJÖRÐUR 0.58 0,6 7.08 2,1 13.42 0,6 19.32 1,9 11.06 13.44 16.22 0.26 SIGLUFJÖRÐUR 2.53 0,4 9.15 1,2 15.40 0,3 22.02 1,1 10.48 13.25 16.03 0.07 DJÚPIVOGUR 2.22 1,9 8.38 0,6 14.35 1,7 20.38 0,4 10.11 13.08 16.06 23.49 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morpunblaðið/Sjómælingar Islands jHtotgtnriMfoMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 konungsdóttir, 8 nær í, 9 konan, 10 sefa, 11 vagn, 13 höfðingsbrag- ur, 15 farmur, 18 part- ur, 21 krass, 22 festu hönd á, 23 logi, 24 sann- leikurinn. LÓÐRÉTT; - 2 auðugur, 3 gabba, 4 spottar, 5 samtölu, 6 saklaus, 7 yndi, 12 blóm, 14 kraftur, 15 blýkúla, 16 þátttak- anda, 17 frétt, 18 grét hátt, 19 furðu, 20 sjá eftir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 jóker, 4 dusta, 7 felds, 8 róleg, 9 set, 11 rúmt, 13 laun, 14 jafna, 15 skrá, 17 gums, 20 err, 22 mætum, 23 aftur, 24 arana, 25 tolla. Lóðrétt: - 1 jöfur, 2 kúlum, 3 rass, 4 durt, 5 selta, 6 augun, 10 elfur, 12 tjá, 13 lag, 15 semja, 16 rotta, 18 umtal, 19 syrta, 20 emja, 21 rakt. í dag er þriðjudagur 21. janúar 21. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En ég vil færa þér fórn- ir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heitið. Hjálpin kemur frá Drottni. (Jónas 2, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Skógarfoss, Bakkafoss og Víking- ur. Stapafell kom í gær- kvöldi og fór í nótt. Vik- artindur er væntanlegur seinnipartinn í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Daníel D. kom um helg- ina. í gær komu af veið- um Særún og Krist- björg. Hvítanesið kom í gærkvöldi og flutninga- skipið Haukur fór. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag í Hamra- borg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Bólstaðarhlíð 43. Spilað miðvikudaga frá kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfími, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Leik- fími mánudaga og mið- vikudaga kl. 8.30-10. Framtalsaðstoð frá Skattstofunni verður veitt 67 ára og eldri föstud. 31. jan. frá kl. 9-15.30. Uppl. í s. 588-9335. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fími kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Félag eldri borgara í Reylgavík og ná- grenni. Danskennsla, kúrekadans kl. 18.30 í Risinu. Kynning á verk- um Tómasar Guðmunds- sonar skálds í Risinu á morgun kl. 15. Félagar úr leikhópnum Snúður og Snælda lesa. Umsjón hefur Gils Guðmundsson. Norðurbrún 1. Miðviku- daginn 29. janúar verður veitt aðstoð frá Skatt- stofunni við gerð skatt- framtala. Skráning hjá ritara í s. 568-6960. Furugerði 1. Framtals- aðstoð frá Skattstjóran- um í Reykjavík verður veitt 67 ára og eldri í Furugerði 1 fímmtudag- inn 30. janúar frá kl. 9-15.30. Uppl. og skrán- ing í s. 553-6040. Gjábakki. Leikfími kl. 9.05, 9.55 og 10.45. Námskeið í glerskurði hefst kl. 9.30. Námskeið í ensku verður eftir há- degi. Þriðjudagsgangan kl. 14. Forsala að- göngumiða á þorrablótið er hafin. S. 554-3400. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður í dag kl. 19 í Gjábakka. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishús- inu, Engjateig 11. Félag kennara á eftir- launuin. Skákæfíng í dag kl. 15 í Kennarahús- inu v/Laufásveg. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó nk. fimmtudag kl. 20.30. Fríkirkjan í Reykjavík heldur hinn árlega þorra- fagnað safnaðarins í safnaðarheimilinu, Lauf- ásvegi 13, nk. laugardag kl. 19.30. Þorramatur, skemmtiatriði og dans. Gestir velkomnir. Kvenfélag Seljasókn- ar. Sameiginlegur fund- ur kvenfélaganna í Breiðholti feliur niður í kvöld. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Bama- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirlga. Lof- gjörðar- og bænastund í kvöld kl. 21. Neskirlg'a. Foreldra- ‘ morgunn kl. 10-12. Fræðsla: Stígamót, Guð- rún Jónsdóttir. Biblíu- lestur í safnaðarheimil- inu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Róm- verjabréfinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirlg'a. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op. ið hús“ í öldrunarstarfí í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Se(jakirkja. Mömmu- morgunn fellur niður í dag vegna jarðarfarar. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu I dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirlga. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavikurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriflir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið'. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðiia. Amgrímur Magnússon, Eydna Fossádal, Dtri meu lytirvara um prenrvmur. Jón Fannar Þorgrímsson, Krummahólum 4, Reykjavík Leynisbrún 15, Grindavík Lindarseli 11, Reykjavík Arnheiður Kristinsdóttir, Guðmundur Sveinjónsson, RólantDahl Christiansen, Grundargerði 76, Akureyri Laufrima 4, Reykjavík Brautarási 6, Reykjavík Axel G. Úlfarsson, Guðrún Magnúsdóttir, Stefán Bragi Bragason, Sunnuholti 2, ísafirði Engihjalla 17, Kópavogi Stekkjargerði 10, Akureyri Björk Dúadóttir, Hanna Ásgeirsdóttir, Sigrún M. Einarsdóttir, Vanabyggð 6d, Akureyri Litla-Mel Akranesi Klettum, Selfossi Dóra Sigurðardóttir, Ingunn María Ólafsdóttir, Sigurður Magnússon, Móabarði34, Hafnarfirði Klukkurima 25, Reykjavík Kirkjuvegi, Keflavík Eva Pétursdóttir, Jón Þór Antonsson, Yuphia Puttha V. Leeland, Einigrund 8, Akranesi Hjallavegi 5g, Njarðvik Geislagötu 10, Akureyri - ■ Vinningshsjar geta vitjað vinninga hja Happdrætti Haskóla ■w Istands. Tjarnargötu 4, »oi Reykjavik, simi 563 8300, '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.