Morgunblaðið - 26.01.1997, Page 13

Morgunblaðið - 26.01.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 B 13 Málstofa í hjúkrun- arfræði ERNA Haraldsdóttir hjúkrunar- fræðingur og Nanna Friðriksdóttir kynna krabbameinsráðgjöf Krabba- meinsfélags íslands mánudaginn 27. janúar kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Mál- stofan er öllum opin. Krabbameinsráðgjöfín er síma- þjónusta á vegum Krabbameinsfé- lags íslands. Markmið ráðgjafar- innar er að auðvelda almenningi aðgang að upplýsingum og ráðgjöf um krabbamein. Krabbameinsráð- gjöfin er þróunarverkefni sem hófst formlega 1. október 1995. Við þró- un og uppbyggingu á starfseminni er stuðst við sambærilega þjónustu sem veitt hefur verið erlendis í mörg ár. Þar hefur gæðamat leitt í ljós að notendur eru ánægðir með þetta þjónustuform og hafa þeir greint frá jákvæðum áhrifum þeirra upplýsinga og ráðgjafar sem þeir fá. Fræðslufund- ur um mígreni og hormón MÍGRENISAMTÖKIN halda fræðslufund þriðjudaginn 28. jan- úar nk. kl. 20.30 í Menningarmið- stöðinni, Gerðubergi í Breiðholti, í A-sal, uppi. Fyrirlesari verður kven- sjúkdómalæknirinn Arnar Hauks- son, dr.med. og mun hann ijalla um mígreni og hormón á léttum nótum. Samkvæmt sænskum rannsókn- um virðast sveiflur á östrogeni hafa mikil áhrif á mígreni. Til dæmis breytist „mígrenimynstrið" oft við tíðahvörf og 75% kvenna með mí- greni líður betur á meðgöngu. P- pillan og önnur hormónameðferð getur haft áhrif á mígreni eða mí- greni komið fram sem aukaverkun. Kaffiveitingar verða seldar í hléi gegn vægu gjaldi og eru allir vel- komnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Breyttur símatími samtak- anna eru á mánudögum kl. 18-20 í síma 587-5055. GPS-nám- skeið á vegum Utivistar ÚTIVIST stendur fyrir námskeiði í meðferð GPS-tækja í samvinnu við Björgunarskóla Landsbjargar og Slysavarnafélagsins. Námskeiðið verður haldið á skrifstofu félagsins á Hallveigarstíg 1 og er skipt niður á tvö kvöld, 27. og 28. janúar og hefst kl. 20 bæði kvöldin. Þátttökugjald er 2.000 kr. og eru námsgögn innifalin. Fjöldi þátttak- enda er takmarkaður við 15 manns en hafi fleiri áhuga verður annað namskeið haldið. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin tæki en nokkur tæki mun verða hægt að fá lánuð. Kennari verður Pálmi Ríkharðsson. TILBOÐSDAGAR LOPI OG BAND Værðarvoðir og peysur Opið: virka daga kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. Sendum í póstkröfu, sími 566 6303 ÁLAFOSS VERKSMIÐJUSALAN Mosfellsbæ m m &otítun/ííu ELFA-LVI Einfaldir eöa tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30 - 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. mmmar- » E3 m ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ M"M" GREIÐSLUSKILMÁLAR. B/r#* Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 imi Ráðstefnan Ráðstefna og sýning l lótel Lx>ftleiðum 6. febrúar 1997 Ráðstefnan samanstendur af sameiginlegri dagskrá með einum erlendum aðalfyrirlesara íyrir hádegi, fyrirlesumm í fjómm sölum eftir hádegi og sýningu. A sýningunni kynna fyrirtæki útgefið efni, lausnir, og ráðgjöf á sviði gæðamála. Eric Harvey, aðalfyrirlesari ráðstefnunnar, hefur starfað sem fyrirlesari, ráðgjafi og rithöfundur á sviði starfsmannamála og hagnýtra stjómunaraðferða í 25 ár. Eric Harvey mun f erindi sínu leggja áherslu á gmndvallaratriði við uppbyggingu og viðhald fyrirtækjamenningar sem byggir á hópvinnu, framleiðni og stöðugum umbótum. Hann inun m.a. ræða um hvað býr á bak við yfirlýsingu á gildum, hlutverki og framtíðarsýn með hliðsjón af frammistöðu einstaklinganna og árangri fyrirtækisins. Eftir hádegi munu ýmsir innlendir sérffæðingar á sviði gæðastjómunar flytja erindi auk þess sem stjómendur í leiðandi fyrirtækjum í gæðamálum á íslandi skýra frá reynslu sinni og ávinningi af gæðastarfi innan fyrirtækjanna GRUNNUR AÐ GÆÐASTARFI 13:30 -14:15 Cæðastjómun í luigverki Gunnar H. Guðmundsson, Ráðgarði hf. 14:15 -15:00 Framtíðarsýn í stjómunarstöðlum jóliannes Þorsteinsson, Staðlaráði íslands 15:00-15:45 Samlræfing gjeðastaðla - ISO, GÁMES og eri. ftamleiðslustaðlar Reynir Þrastaison, Vífilfelli hf. 15:45 -16:30 Maricaðssetnine á gæðastjómun innanliúss Andrea Rafnarjíslandsbanka MANNAUÐURINN Upphaf gæðastarfe - staða, maikmið og leiðir Jón Freyr Jóliannsson, Skref i- í rétta átt 9:30 -10:00 Innskráning 10:00 -10:15 Setning: Guðrún Högnadóttir formaður GSFÍ 10:15 -11:15 Láttu verkin tala: Eric Harvey 11:15'11:3° Kaffihlé 11:30 -12:30 Láttu verkin tala: Eric Harvey frh. 12:30-13:30 Hádegisverður 13:30 -16:30 Skipt í fjóra sali A-B-C-D 16:30 -17:00 Ráðstefhuslit: Eric Harvey FUNDARSTJÓRAR: SALURA: Elín Þorsteinsdóttir, Islenskum Sjávarafurðum. SALUR B: Haraldur A Hjaltason, VSÓ-rekstrarráðgjöf. SALURC: Guðmundur Þorbjömsson, Eimskip. SALURD: Steinunn HuldAtladóttir, Rarik. Hvert erindi er 20-25 mínútnr. Gert er ráð fyrir 5-10 mínútum í fyrirspumir á eftir hverju erindi og 10 mínútna hléi á milli erinda. Ráðstefnugestir geta farið á milli sala í hléum. SKRÁNING: Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í fax: 511-5667, með tölvupósti: amey@vsi.is eða hringið ísíma 511-5666. Síðasti dagur skráningar er 3. febrúar. VERÐ: Félagsmenn GSFÍ: 14.900 kr. Aðrir: 17.900 kr Nemendur. 4.500 kr INNIFALIÐ í RÁÐSTEFNUGJALDI: - Vönduðráðsteíhugögnnieðútdræltiúrerindumallra f>TÍrlesara - Bókin Láttu verkin tala - og náðu þeim árangri sem þú sœkist eftir, eftir Eric Harvey og Alexander Lucia. - Hádegis\'erður, kaffi og meðlæti 4. þátttakandi frá sama fyrirtæki fær fría þátttöku 13:30-14:15 14:15-15:00 15:00-15:45 15:45-16:30 Starfsmannastjómun ognotkun Innskyggnis-sjálftmats ÞórG. Þórarinsson, Svæðisskrifetofu málefha fatlaðra á Reykjanesi 1‘rammistöðumat - tilraunaveikefni hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Guðjón Magnússon, Rafmagnsveitu Rcykjav'íkur 13:30-14:15 14:15-15:00 15:00-15:45 15:45-16:30 Að þroska cigin leiðtogaliæfileika GrcgoryAikins, Lifsgæðum SERTÆKAR AÐFERÐIR Sjálfstýrðir vinuuhópar og sellur Ceir A. Gunnlaugsson, Marel hf. Stefnumótun og gæðastarf Smári Sigurðsson, lðntæknistoftiun Umhverfisstjómun - hver er ávinningurinn? I lalldóra Ureggviðsdóttir, VSÓ r vencfræðistofii Rckstrarstjómun - lciðir til framleiðniaukningar Kekstrarstjómun - lcioir til tramleiömauki Ingjaldur Hannibalsson, Háskóla íslands 13:30-14:15 14:15-15:00 15:00-15:45 15:45 -16:30 ARANGURSMAT OG MÆLINGAR Arangursstjómun Anna Lilja Gunnarsdóttir, Ríkisspftölum Mælingar á þjónustugaíðum Viðar Jóhanncsson, Sjóvá-Almennum íslensku ra.'ðavcrðlaunin Guðrún Ragnarsdóttir, Landsvirkjun Gaíðavísitala - mat á gæðum þjóðarframleiðslu Da\íð Lúðvíksson, Samtökum iðnaðarins StvrkteiSalgi níSstcfriniiiinr SJÓVÁ TALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni GÆÐASTJORNUNARFELAGISLANDS SlMI: 511 5666, BRÉFASÍMI: 511 5667 TÖLVUPÓSTUR: arney@vsi.is HEIMASÍÐA: http://www.skima.is/gsfi RARIK FLUGLEHDIR /■r RÁÐGARÐUR hf. $ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.