Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 28
'■ 28 B SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Félagsfundur Almennurfélagsfundur verður haldinn íVöru- bifreiðastjórafélaginu Þrótti þriðjudaginn 28. janúar 1997 kl. 20.00 í húsi félagsins. Fundarefni. 1. Kaup á lóð undir starfsemi félagsins. 2. Atvinnumál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar - Zimsen hf. verður haldinn þann 20. febrúar 1997 nk. kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík að Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðal- fundarstörf samkvæmt samþykktum félags- ina og tillaga stjórnar um breytingar á sam- þykktum félagsins. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðal- fund. Stjórnin. Þorrablót Bolvíkingafélagsins Hið árlega þorrablót Bolvíkingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið í Víkinga- sal Hótels Loftleiða, laugardaginn 1. febrúar kl. 19.00. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða og borðapant- anir verða á Snyrtistofunni Byrtu, Grensás- vegi 50 (Skálagerðismegin) miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. janúar. Einnig er hægt að panta miða í síma 568 9916. Miðaverð er kr. 2.900 en eftir kl. 23.00 kr. 1.200. Láttu þig ekki vanta. Nefndir. Sjóðfélagafundur Miðvikudaginn 29. janúar nk. verður haldinn fundur sjóðfélaga Eftirlaunasjóðs starfs- manna Landsbankans og Seðlabankans í Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Úttekt tryggingafræðings á stöðu sjóðs- ins m.v. 31. desember 1995, skv. reglu- gerð. 3. Tillaga til breytinga á reglugerð sjóðsins. 4. Kosning fulltrúa sjóðfélaga í stjórn til næstu þriggja ára. 5. Önnur mál. Stjórn Eftiriaunasjóðs starfsmanna Landsbankans og Seðlabankans. -I Viltu verða rannsóknamaður? Fræðsla í fullri alvöru Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga á slíkum störfum hefst 4. febrúar. Námskeið fyrir rannsóknamenn er fyrir alla sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði að halda eða hafa hug á að hasla sér völl á nýjum vettvangi. Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt verður e.h. á þriðjudögum og fimmtudögum og f.h. annan hvern laugardag. Innritun og upplýsingar í síma 587 7000. Iðntæknistofnun Keldnaholti, 112 Reykjavík. Framsóknarflokkurinn Þorrablót framsókn- arfélaganna í Reykjavík Þorrablót framsóknarfé- laganna í Reykjavík verður haldið 1. febrúar nk. í Borgartúni 6, Reykjavík (Rúgbrauðsgerðinni). Heiðursgestur: Halldór Ásgrímsson. Veislustjóri: Jón Kristjánsson. Skemmtiefni: Jóhannes Kristjánsson, happ- drætti o.fl. Verð kr. 2.900. Miðapantanir á skrifstofu Framsóknar- flokksins f síma 562 4480. progfamg leona! LANDSSKRIFSTOFA LEONARDÓ Þjálfun og nýsköpun í evrópskum fiskiðnaði Landsskrifstofa Leonardó starfsmennta- áætlunarinnar heldur tengslaráðstefnu um þjálfunar og nýsköpunarverkefni og mögu- leika til fjármögnunar úr starfsmenntasjóði. Áhersluatriði áætlunarinnar verða kynntar af fulltrúum Leonardó áætlunarinnar. Sér- fræðingar með reynslu af evrópskri verkefna- vinnu lýsa hvernig best er að standa að verk- efnavinnu. Kynntar verða hugmyndir að nýjum verkefn- um fyrir fiskiðnaðinn, aðstoð og ráðgjöf verð- ur veitt til þeirra er hafa hug á að sækja um styrki til evrópskra samvinnuverkefna fyrir fiskiðnaðinn. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Sögu í Ráðstefnusal A kl. 09 til 17 föstudaginn 31. janúar nk. og einnig verður boðið upp á að- stoð og ráðgjöf við ný verkefni milli kl. 09 og 12 laugardaginn 1. febrúar. Tengslaráðstefnan fer fram á ensku. Ekkert ráðstefnugjald. Áhugasamir vinsamlega skráið ykkur hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans í síma 525 4900 fax 525 4905. IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 Trefjaplastnám Trefjaplastnámskeið verður haldið nú á vorönn. Upphaf námsins verður í formi heimanáms (fjarnáms), þar sem nemendur kynna sór bóklegt kennsluefni og leysa verkefni. í lokin verður tveggja vikna námskeið (5. - 16. maí) þar sem farið verður ítarlegar í efnið og unnar verklegar æfíngar. Námskeiðið er ætlað þeim sem unnið hafa við trefjaplast. Þeir sem eru að öllu ókunnir trefjaplasti, þurfa að sækja fornámskeið helgina (8. - 9. feb.) í notkun efnisins áður en bóklega námið hefst. Innritun stendur til 31. jan. n.k. Námskeiðsgjald er kr. 25.000 auk kennslugagna. Þeir sem þurfa að sækja fomámskeið, greiða kr. 8.000 til viðbótar. Afsteyputækni mótagerð Tilraunanámskeið í afsteyputæni og mótagerð verður haldið á vorönn. Þeir sem hafa hug á þessu vinsamlegast hafið samband við skólann. AutoCAD Námskeið i notkun tölvuteikniforritsins hefst 4. feb. Kennt er á útgáfu R13 fyrir Windows 95. Námskeiðið er 40 kenst. og stcndur í 5 vikur kennt frá kl. 16.00 til 19.00 þriðjdaga og miðvikudaga. Innritun stendur til 31. jan. nk. Námskeiðsgjald er kr. 25.000 auk kennslugagna. Skólamcistari Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TjónashoðunarslöOin • "^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a • * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 ■ Fa* 567 2620 Útboð - Laugardalsvöllur Upplýsingatafla Knattspyrnusamband íslands óskar eftir til- boðum í sölu og uppsetningu á upplýsinga- töflu við Laugardalsvöll. Beðið er um tilboð í þrjá mismunandi val- kosti: 23 m2, 46 m2 og 40 m2. v Tölvubúnaður til þess að stjórna myndum á töflunni skal fylgja með. Gögn verða afhent hjá Knattspyrnusambandi íslands á skrifstofutíma frá hádegi þriðjudag- inn 28. janúar 1997. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. febrúar 1997 kl. 11.00. Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10722 Lindargata 9, endurbætur og breytingar. Opnun 4. febrúar 1997 kl. 14.00. Gögn til sölu á kr. 6.225. 10735 Stofnmælingar hrygningar- þorsks (Netarall) - forval. Opnun 5. febrúar 1997 kl. 11.00. 10739 Bændaskólinn á Hvanneyri - innrétting þakhæðar. Opnun 12. febrúar 1997 kl. 11.00. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verkstað með full- trúa verkkaupa 28. janúar kl. 14.30. Gögn til sölu á kr. 6.225,-. ★ 10744 Slipptaka fyrir mælingaskipið Baldur 1997. Opnun 18. febrú- ar 1997 kl. 11.00. 10717 Rykbindiefni (Calsium chloride og Magnesium chloride) fyrir Vegagerðina. Opnun 20. febrúar 1997 kl. 14.00. 10716 Skrifstofuhúsgögn - Ramma- samningur. Opnun 20. febrúar 1997 kl. 11.00. UMSÓKN 10681 Ríkiskaup, f.h. samgönguráðu- neytisins, óska eftir umsókn- um aðila um uppsetningu og rekstur GSM-farsímakerfis, sem verður eitt af tveimur starfræktum GSM-farsíma- kerfum á íslandi. Umsóknargögn til sölu á kr. 20.000. Umsækjendur skulu með umsókn greiða kr. 180.000 sem þóknun fyrir yfir- ferð umsóknar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. ® RÍKISKAUP ^BSS^^ Ú t b o 6 s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s i m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.