Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 B 27 Frábært tækifæri! (13085) Til sölu glæsilegur matsölustaður miðsvæðis í Reykjavík. Staðurinn er mjög vel tækjum búinn, tekur um 50 manns í sæti, góð vinnsluaðstaða ásamt fullu vínveitingaleyfi. Staðurinn býður upp á mikla möguleika á ýmsum sviðum í matreiðslu. Fiskvinnsluvélar Við getum aftur afhent „lárétta plötufrysta" úr ryðfríu stáli, stærðir platna eftir óskum kaupenda. „Hausingavél" úrryðfríu efni, með eða án sugu, fyrir karfa, grálúðu og fleira er nú til á lager. Nýir „lausfrystar" fyrir rækju eða fiskflök, til- búnir eftir 5-6 vikur. as-Jo engineering Danmark, sími 00 45 653 21999, fax 00 45 653 23999. Matvörubúð Til sölu rótgróin matvöruverslun í eigin hús- næði í gamla bænum með eða án húsnæðjs. Nánari upplýsingar gefur Magnús á skrif- stofu FM. Tölvuverslun Til sölu mjög áhugaverð tölvuverslun með þekktum vörumerkjum. Nánari upplýsingar gefur Magnús á skrif- stofu FM. Fasteignamiðstöðin ehf., Skipholti 50B, sími 552 6000, fax 552 6005. Fjárfesting íframtíð! Innflutningsfyrirtæki á tölvusviði óskar eftir samstarfi við fjársterka aðila jformi eignarað- ildar og/eða láns með góðum vöxtum sem yrðu greiddir á sex mánaða fresti og endur- greiðslu að lánstíma loknum. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. merkt: „F - 1415“. Geymsluhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu til lengri tíma, um 70 fm geymsluhúsnæði á jarðhæð. Staðsetn- ing helst vestarlega í Reykjavík eða á Sel- tjarnarnesi. Sérstakár innkeyrsludyr æskileg- ar. Kaup koma til greina síðar. Upplýsingar í síma 551 4458. Rekstur félagsheimilisins Egilsbúðar til leigu Rekstur félagsheimilisins Egilsbúðar í Nes- kaupstað er auglýstur til leigu. Félagsheim- ilið Egilsbúð er miðstöð menningar-, félags- og skemmtanalífs í Neskaupstað og stendur því fyrir margvíslegri og áhugaverðri starf- semi. Meginþættir rekstursins eru: veitinga- rekstur, gisting, dansleikjahald, skemmtana- hald, leiga á fundaaðstöðu, kvikmyndasýn- ingar og hvers konar félags- og menningar- starfsemi. Um nánari tilhögun á leigu Egilsbúðar ásamt rekstrarfyrirkomulagi og kvöðum og skyldum leigusala verður nánar kveðið á um í sérstök- um leigusamningi. Nánari upplýsingar gefa bæjarstjóri og fjár- málastjóri í síma 477 1700. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofuna Egilsbraut 1, Nes- kaupstað fyrir 15. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Höfum verið beðnir um að leita að vel reknum og öflugum fyrir- tækjum í eigin húsnæði, þó ekki skilyrði, fyr- ir trausta og fjársterka viðskiptavini okkar: 1. 150-200 milljónir, ýmislegt kemur til greina. 2. Iðnfyrirtæki til flutnings á lands- byggðinni, 10-30 milljónir. 3. Traustu og góðu fyrirtæki á verðbilinu 30-50 milljónir. SStyrkir til háskóla- náms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors-sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið 1997-98. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok náms- árs 1996-97. Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbright-stofn- uninni, Laugavegi 28, 101 Reykjavík, sími 551 0860. Umsóknum þarf að skila til félags- ins á sama stað fyrir 10. apríl 1997. Islensk-Ameríska félagið Framsóknarvist Verður haldin í dag, sunnudaginn 26. janúar kl. 14.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Verðlaun verða veitt. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Verkalýðssöngvakeppni Sósíalistafélagsins Skilaf restur til 1. febrúar 1997 Þátttaka í keppninni er öllum opin. Söngvar til keppninnar skulu berast Sósíalistafélag- inu, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík, í síðasta lagi 1. febrúar eða póstlagt þann dag. Söngvar skulu merktir dulnefni en rétt nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi. Verðlaun samtals kr. 80.000 og skiptist til helminga fyrir lag og texta. Nánari upplýsingar fást í síma 587 2264. Sósíalistafélagið. Menningarsjóður Umsóknir um styrki Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglu- gerðar um sjóðinn nr. 707/1994. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgef- endum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning við útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning ann- arri skyldri starfsemi s.s. vegna hljóðbóka- gerðar. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum til stjórna Menningarsjóðs, mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 28. febrúar 1997. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu mennta- málaráðuneytisins. Stjórn Menningarsjóðs. Próf til réttinda leigumiðlunar Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með að próf fyrir þá sem hyggjast sækja um leyfi til að reka leigumiðlun, skv. 2. gr. reglugerðar nr. 675/1994 um leigumiðlun, verður haldið 28. febrúar nk. Umsóknum um að gangast undir próf skal skilað til félagsmálaráðuneyt- isins fyrir 24. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum er liggja frammi í ráðuneytinu. Félagsmálaráðuneytið, sími 560 9100. Viðtalstími samgöngu- ráðherra á Húsavík Halldór Blöndal, samgönguráðherra, verður með viðtalstíma á Hótel Húsavík fimmtudag- inn 30. janúar. Vinsamlegast pantið tíma í símum 462 1500, 462 1504 eða 462 3557. Samgönguráðuneytið, 3. janúar 1997. Amerískur flugmaður sem býr í seglbáti við sólríka strönd í Ft. Lauderdale í Flórída óskar eftir að kynn- ast myndarlegri, reyklausri ungri konu til að búa hjá sér um borð, með framtíðarsamband í huga. Sendið uppl. og mynd til 4420 N. University Dr., Ft. Lauderdale, Flórída, U.S.A. Mígrensamtökin halda fræðslufund þriðjudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Reykjavík. Arnar Hauksson, dr. med. fjallar um mígreni og hormón. Kaffiveitingar. Bakarar, framreiðslu- menn, matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn Almennur félagsfundur um kjaramál verður haldinn á Þarabakka 3, þriðjudaginn 28. jan- úar kl. 17.00. Félagar fjölmennið. MATVÍS. Almennur stjórnmála- fundur á Húsavík Halldór Blöndal, samgöngu- ráðherra og Tómas Ingi Olrich, alþingismaður, verða með almennan stjórnmála- fund á Hótel Húsavík fimmtu- daginn 30. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Kjördæmisráð og Sjálfstæðisfélagið á Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.