Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Kaffi-17 Verslunin 17, Laugavegi 91, óskar eftir starfskrafti til að sjá um rekstur á Kaffi-17. Starfið felur í sér eldamennsku, þjónustu, stjórnun, innkaup og fleira. Umsækjandi þarf vera vanur eldamennsku og geta byrjað strax. Nánari upplýsingar gefur Michelle á Kaffi-17 mánudaginn 27. janúar milli kl. 14 og 18. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða vanan bifvélavirkja á þjónustuverkstæði í Kópavogi. Upplýsingar einungis gefnar á staðnum. Bifreiðaverkstæði, Friðriks Óiafssonar hf., Smiðjuvegi 14c, Kópavogi. Iðnstýringar Lítið þjónustufyrirtæki vill ráða verkfræðing, tæknifræðing eða iðnfræðing í rafhönnun og þróun PLC hugbúnaðar og skjámynda. Viðkomandi þarf að vera vandvirkur, metnað- argjarn og hafa mikinn áhuga á starfinu. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. jan. merktar„l-500“. Netafelling - lager Við leitum að ungum, röskum einstaklingi, karli eða konu. Starfið felst m.a. í vinnu á saumavél við fellingu á netum, uppsetningu á línu og aðstoð á lager. Vinsamlegast skilið umsóknum til afgreiðslu Mbl. merktum „Netafelling - 7546, í síðasta lagi 31. janúar nk. Samband ungra framsóknarmanna SUF óskar eftir að ráða starfskraft í 40-60% hlutastarf. Laun og vinnutími eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir for- maður SUF í síma 560 9100. Umsóknir legg- ist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „F - 1570“. Hótelstarf Nýtt hótel úti á landi óskar að ráða rekstrar- stjóra til starfa í vor og sumar. Starfið felst í undirbúningi sumarstarfsins í apríl og maí og daglegri stjórnun í júní til ágúst í samvinnu við eigendur. Leitað er að einstaklingi með: - Þægilega og lipra framkomu - Góða þekkingu á hótelstörfum - Reynslu í þjónustustörfum í veitingasal - Góða tungumálakunnáttu (enska er skilyrði) Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu Mbl. merktar „H - 7548“ fyrir 5. febrúar nk. Kirkjuvörður Bústaðasókn í Reykjavík óskar að ráða kirkjuvörð til starfa. Starfið er laust nú þegar. Leitað er að reglusömum og snyrtilegum einstaklingi, sem hefur góða og trausta fram- komu og er lipur í mannlegum samskiptum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. GUÐNI lÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINCARPJÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir frá 15. febrúar 1997 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 560 4163. Hár! Óska eftir meisturum og sveinum. Upplýsingar gefur Hrund á stofunni milli kl. 9.00 og 19.00 eða í síma 555 3017 eftir kl. 19.00. Hringdu eða láttu sjá þig! '© FÉLAGAR Rauðarárstíg 41. Starfsmaður á rannsóknastofu Aðstoðarmaður á rannsóknastofu í Reykja- vík óskast. Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og símanúmer sendist til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „RA - 602“ fyrir 1. febrúar. una BÓKAFORLAG Bókaforlagið Una er ört vaxandi útgáfa sem starfar á sviði bóka og tímarita. Una rekur öfluga áskriftaklúbba á bókum og sérrit- um, auk þess að gefa út tímaritið Uppeldi sem er meðal út- breiddustu og vönduðustu tímarita á landinu. ► Auglýsingastjórí sölumaður auglýsinga Við leitum að dugmiklum og drífandi starfsmanni sem býr yfir eftirtöldum kostum: ■- Reynslu af sölu auglýsinga ■- Frumkvæði og metnaði •- Sjálfstæði og hugmyndaauðgi Miðillinn er þekkt og vandað tímarit sem hefur komið út í tæp tíu ár. ► Ritstjóri bækur og sérrit REYKJALUNDUM Endurhæfingarmiðstöð Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa. Um er að ræða hlutastöðu á miðtaugakerfissviði og stöðu á geðsviði. Þroskaþjálfi óskast í hlutastöðu á sambýli fatlaðra, Hlein. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og deild- arstjórarnir Svava á miðtaugakerfissviði og Helga á geðsviði í síma 566 6200. Sérverslun afgreiðsla Við leitum að drífandi starfsmanni í sölu, ráðgjöf og afgreiðslu hjá þekktri gluggatjalda- og vefnaðarvöruverslun miðsvæðis í Reykjavík. Nauðsynlegir eiginleikar: »- Reynsla af saumaskap »- Þjónustulund og samviskusemi Æskilegur aldur 25 til 45 ára, vinnutími frá kl. 9-18 og einn laugardag í mánuði frá kl. 10-13 Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en I síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 3. febrúar 1997. A B <- Fv A B E N D I * R A Ð C J Ö F & i RAÐNINGAR '>4 L A U ^>T GAVEGUR 178 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96 RAFMAGNSVERKFRÆDI ORKUSVID Öflugt tæknifyrirtæki óskar að ráða rafmags- verkfræðing af orkusviði. Starfssvlð • Kerfisathuganiuog greining stórra kerfa. • Verkefni tengd stjórnun raforkukerfa. • Tölfræðileg úrvinnsla og áætlanagerð. Vió leitum aó ritstjóra í 50% starf. Helstu verkefni ritstjóra eru: »- Þátttaka í verkefnavali og gerð útgáfuáætlana »- Umsjón með samningum við höfunda »- Ritstjórn og prófarkaiestur »- Samskipti við útlitshönnuði í starfinu er áhersla á notkun hermilíkana og reiknilíkana við úrvinnslu verkefna í boði er gott starf með góðum framtíðarmöguleikum og fagmenntun í starfi. Við leitum að starfsmanni með góða íslenskukunnáttu sem á auðvelt með samskipti og getur starfað sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af ritvinnslu og þekking á útgáfu eða prentvinnslu spillir ekki fyrir. Nánari uppiýsingar aðeins veittar bjá Ábendi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstoiu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi þriðjudaginn 4. febrúar 1997. A Br <5 r^J>! Nýútskrifaðir koma vel til greina. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar:” Orkusvið” fyrir 1. febrúar nk. RÁÐGARÐURhf STI](!®NUNAROGIŒKSIRARRÁEXííCff Furugerðl 5 108 Reykjavlk Slml 533 1800 Fax: 833 1808 Natfang: rgmldlunOtraknat.la Halmaafðai http://www.traknat.la/rad9ardur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.