Morgunblaðið - 26.01.1997, Síða 26

Morgunblaðið - 26.01.1997, Síða 26
26 B SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Til sölu Glæsilegt 918 fm húsnæði í nýju Kringlunni þar sem rekinn er í dag veitingastaður, lang- tíma leigusamningur, góðar leigutekjur. „Penthouse“íbúð í nýju Kringlunni u.þ.b. 130 fm. Þetta er eina samþykkta íbúðin í Kringl- unni. Lyfta af hæðinni í bílgeymslu. Glæsilegt húsnæði á jarðhæð ca 350 fm, þar sem rekinn er í dag vinsæll veitingastaður, langtíma leigusamningur, góðar leigutekjur. 500 fm skrifstofuhæð (efsta hæð), við Auð- brekku í Kópavogi. Hagstætt verð ca 28.000 pr. fm. Tvö ný húsnæði, annars vegar í Reykjavík og hins vegar í Kópavogi, undir matvöruversl- anir. Annað er u.þ.b. 200 fm en hitt er u.þ.b. 260 fm. Langtíma leigusamningar geta fylgt. Firmasalan Fasteigna og fyrírtækjasala Ármúla 20, s. 568 3040. Arnars. 896 3601. Jón s. 896 6558. Til sölu eftirtaldar eignir Garðatorg 1, Garðabæ, (Hagkaupshúsið). 450 fm húsnæði í kjallara, góð skrifstofuað- staða, góðar innkeyrsludyr, næg bílastæði. Áhvílandi hagstætt langtímalán. Tryggvagata 8, 2. hæð. Til sölu glæsileg skrifstofuhæð u.þ.b. 320 fm í nýuppgerðu húsi að innan sem utan. Áhvílandi hagstætt lang- tímalán. Húsnæðið er tilbúið til innréttingar og afhendingar strax. Tryggvagata 8, 3. hæð. Til sölu glæsilegar skrifstofu- eða íbúðarhæðir, önnur u.þ.b. 124 fm en hin u.þ.b. 90 fm. Nýuppgerðar að utan sem innan, tilbúnar til innréttingar. Áhvílandi hagstæð langtímalán. Til afhendingar strax. Frábært útsýni yfir smábátahöfnina. Firmasalan Fasteigna og fyrirtækjasala Ármúla 20, s. 568 3040. Arnars. 896 3601. Jón s. 896 6558. HÚSNÆÐIÓSKAST Óskum eftir Erum nýkomin erlendis frá, óskum eftir sér- hæð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu. Upplýsingar í síma 567 4051. ~4 -4 Garðabær Húsnæðisnefnd Garða- bæjar óskar eftir íbúðum til kaups í Garðabæ Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir, hámarksstærð félagslegra íbúða er 130 fm brúttó. Leitað er eftir íbúðum af ein- faldri gerð og án bílskúrs, um staðgreiðslu getur verið að ræða fyrir réttar eignir. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda nafn og símanúmer, ásamt nákvæmri lýsingu á íbúðinni og verðtilboði á bæjarskrifstofu Garðabæjar í umslagi merktu: „Húsnæðis- nefnd Garðabæjar". Frekari upplýsingar veitir fulltrúi nefndarinn- ar Hrund Grétarsdóttir á milli kl. 10 og 12 á bæjar- skrifstofunum við Vífilsstaðaveg eða í síma 565 8500. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. Ferðaþjónusta Traustur og reyndur aðili óskar eftir að taka á leigu gistiaðstöðu fyrir ferðamenn í júní, júlí og ágúst nk. sumar. Allt kemur til greina, m.a. að annast rekstur fyrir annan. Öllum erindum verð- ur svarað. Gagnkvæmum trúnaði heitið. Sendið svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. febr- úar nk., merkt: „SUMAR 97“. íbúð óskast Knattspyrnudeild KR óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í vesturborginni. Góðri umgengni og skilvísi heitið. Visamlegast hafið samband í síma 511 5515. Knattspyrnudeild KR. Okkur vantar fyrir fjársterka kaupendur 1. 100-200 fm með keyrsludyrum. 2. 450-500 fm með keyrsludyrum og loft- hæð ekki undir 3,8-4 m. Ýmsir staðir koma til greina. Til leigu Einn viðskiptavina okkar hefur beðið okkur að auglýsa til leigu mjög gott skrifstofuhús- næði við Suðurlandsbrautina. Húsnæðið er á annarri hæð og er rúmir 40 fm að stærð. Fal- legt útsýni, gluggar í norður. Sameign góð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu H-Gæði. Suðurlandsbraut 16, Reykjavík Opið virka daga kl. 9-18 Símatími á laugardögum kl. 11-14 Sími 588-8787 Til sölu • Gagnheiði 9, Selfossi, iðnaðarhús 381 m2 stálgrind. Leigulóð 3492 m2, þar er gert ráð fyrir 530 m2 viðbótarbyggingu. Upplýsingar veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Engjateigi 3, 105 Reykjavík, sími 560 5400. Græn lína 800 6600. Skemmtistaður í miðbænum til sölu Af sérstökum ástæðum er skemmtistaður á besta stað í miðbænum til sölu. Upplýsingar veittar á Lögmannsstofu Sveins Guðmundssonar hdl. Einholt 2, Reykjavík, sími 561 6655. Til sölu Af sérstökum ástæðum er Níutíuogsjö aug- lýsingastofa og skiltagerð til sölu. Fyrirtækið hefur starfað í fjögur ár og er rekstur þess vaxandi og verkefnastaða góð. Til greina kemur að selja helmingshlut í fyrirtækinu áhugasömum starfsaðila. Upplýsingar veitir Lögfræðiþjónusta Austur- lands, Egilsstöðum, sími 471 1131. Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu sérhæfð fataleiga og verslun með frábært úrval af vönduðum samkvæmisfatnaði fyrir dömur og herra ásamt brúðarkjólum og fylgihlutum. Fyrirspurnir merktar: „F - 3001“ skulu hafa borist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 30. janúar nk. Vélaverkstæði vinnuvélaeigendur Frá vöruhúsum okkar í Englandi seljum við á góðu verði varahluti í flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. Sendið okkur í símbréfi fyrirspurnir ykkar á íslensku eða ensku og við sendum ykkur um hæl verð og afgreiðslutíma. Við getum boðið ykkur vöruna frítt um borð í Englandi eða með fyrirfram greiddum flutningi til íslands. Þriðji kosturinn er að við afhendum ykkur vöruna fullgreidda úr tolli. Terrapart intí Ltd. telefax: 0044 1 793 731791 Geymið auglýsinguna. Til sölu Til sölu er úr þrotabúi JFE byggingarþjónustu ehf. bílkrani að gerð P&H árg. 1980. Upplýsingar veitir undirritaður skiptastjóri í þrotabúinu í síma 562 3939. Þorsteinn Einarsson hdl, Klapparstfg 29, Reykjavík. Bifreiðaverkstæði til sölu Til sölu er bifreiðaverkstæðið Ásmegin ehf. í Stykkishólmi. Auk almenns bifreiðaverk- stæðis er um að ræða réttinga- og sprautu- verkstæði, smurstöð og dekkjaverkstæði. Verkstæðið er í eigin húsnæði og er ágæt- lega búið tækjum. Húsnæðið er nýlega standsett og tæki eru flest nýleg. Um er að ræða eina bifreiðaverkstæðið í 1300 manna byggðarlagi. Upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Nánari upplýsingar veittar í síma 438 1199 á skrifstofutíma. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness, Málflutningsstofa Snæfellsness sf. Pétur Kristinsson hdl. Smiðjustíg 3, 340 Stykkishólmi. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Fallegur bar á Spáni, nú er rétti tíminn. (13083). Um er að ræða góða heildsölu með innfl. á m.a. góðri smávöru (18015). Tæki og áhöld til baksturs. Mikil umsvif. Til- valin til flutnings. (15028). Glæsileg gjafavöruverslun. Eigin innflutning- ur. Frábær staðsetning. (12075). Mikið úrval af allskonar fyrirtækjum á sölu- skrá. Óskum eftir eftirtöidum fyrirtækjum á skrá vegna mikillar fyrirspurnar: • Litlum og stórum iðnfyrirtækjum. • Góðum heildsölufyrirtækjum. • Alls konar verktakafyrirtækjum. • Litlum og stórum fyrirtækjum til flutn- ings á landsbyggðina, mikil eftirspurn. • Erum með mjög fjársterka viðskiptavini sem eru að leita að góðum og vel rekn- um fyrirtækjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.