Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 18
18 B SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNIIAÍ JCZI Y^lhJCJAR Kögun hf. er ungt og ört vaxandi fyrirtæki sem annast rekstur og viðhald á vél- og hugbúnaði íslenska loftvarnakerfisins á Keflavíkur- flugvelli. Um er að ræða umfangsmikið tölvu- og fjarskiptakerfi byggt á margs konar vélbúnaði. Kerfið vinnur úr fluggögnum frá ratsjám og öðrum sams konar kerfum í öðrum löndum. Við smíði og viðhald kerfisins er unnið eftir bandarískum gæða- og hönnunarstöðlum og mikil áhersla lögð á formleg vinnubrögð og aðferðafræði. Eftirfarandi starf er laust til umsóknar: Verkfræðingur / tæknif ræðingur Starfið felst í hönnun og úrvinnslu breytinga á tölvu- og samskiptabúnaði kerfisins. Um- sækjendur þurfa að vera tilbúnir að takast á við flókin og krefjandi verkefni, geta unnið sjálfstætt og vera fljótir að tileinka sér ný vinnubrögð. Góð enskukunnátta er skilyrði. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu fyrirtækisins í Veg- múla 2, 108 Reykjavík, eigi síðar en 3. febr- úar nk. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu fyrirtaekisins á Keflavíkurflugvelli í síma 425 2179. Öllum umsóknum verður svarað. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Á Veðurstofu íslands eru eftirtalin störf laus til umsóknar: Sérfræðingur á Þjónustusviði Starfið felst einkum í úrvinnslu úr tölvureikn- uðum veðurspám og að þróa sérþjónustu af ýmsu tagi. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf í veð- urfræði, jarðeðlisfræði, eðlisfræði, stærð- fræði eða í skyldum greinum. Staðgóð þekk- ing á tölfræði er æskileg. Hann þarf að vera vanur hugbúnaðargerð og hafa þekkingu og reynslu af UNIX og Windows stýrikerfum og forritunarmálunum C og Fortran. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Haf- steinsson, aðstoðarforstöðumaður Þjón- ustusviðs. Verkfræðingur/- byggingartæknifræðingur á Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Starfið felst í rannsóknum á varnarvirkjum vegna snjó- flóða svo og að annast ráðgjöf og umsögn í varnarvirkjamálum skv. ákvörðun stjórn- valda um hlutverk Veðurstofunnar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af þessum málum. Um hlutastarf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar veitir Trausti Jónsson, for- stöðumaður Úrvinnslu- og rannsóknasviðs. T æknif ræðingur/raf eindavirki með reynslu á sviði mælitækni óskast til starfa á Tækni- og athuganasviði. Starfið felst einkum í viðhaldi og rekstri sjálfvirkra mælitækja og tilheyrandi búnaðar. Nánari upplýsingar veitir Flosi Hrafn Sigurðs- son, forstöðumaður Tækni- og athugunar- sviðs. Kerfisfræðingur í Upplýsinga- tæknideiid Starfið felst einkum í uppsetningu og umsjón með PC-tölvum og aðstoð við PC-notendur. Nauðsynlegt er að umsækjandi þekki Micro- soft hugbúnað og hafi reynslu af PC-vélum í nettengdu umhverfi. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Nánari upplýsingar gefa Halla Björg Baldurs- dóttir, forstöðumaður Upplýsingatæknideildar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skuiu sendar til Veðurstofu ís- lands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. Leikskólar Seltjarnarness Lausar stöður við leikskólann Mánabrekku v/Suðurströnd Leikskólakennarar eða starfsmenn með sambærilega menntun óskast til starfa við leikskólann Mánabrekku. Leikskólinn Mána- brekka er nýr 4 deilda glæsilegur leikskóli sem býður upp á mikla möguleika varðandi fjölbreytt uppeldisstarf. í dag starfa 7 leik- skólakennarar við skólann. Hafið samband og kynnið ykkur starfsemina. Upplýsingar gefur Dagrún Ársælsdóttir leik- skólastjóri í síma 561 1375. Einnig veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 561 2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi. Raunvísindastofnun Háskólans Laus sérfræðingastörf Við Raunvísindastofnun Háskólans eru eftir- talin sérfræðingastörf laus til umsóknar. Ráðið verður í störfin til 1 -3 ára frá 1. septem- ber nk. a) Tvö störf sérfræðinga við Eðlisfræðistofu. Umsóknir sem falla vel að áhersluatriðum Eðlisfræðistofu, einkum Ijósfræði og eðl- isfræði þéttefnis, njóta að öðru jöfnu for- gangs. Nánari upplýsingar veitir Hafliði P. Gísla- son, forstöðumaður, haflidi@raunvis.hi.is b) Eitt starf sérfræðings við Efnafræði- stofu. Æskilegt er að sérfræðingurinn starfi á sviði Ijósefnafræði. Nánari upplýsingar veitir Jón K.F. Geirs- son, forstöðumaður, jkfg@raunvis.hi.is c) Eitt starf sérfræðings við Jarðfræði- stofu. Sérfræðingnum er ætlað að starfa að athugun á rannsóknaviðbúnaði vegna eldvirkni. Ótímabundin ráðning kemur til álita í þetta starf. Nánari upplýsingar veitir Leifur A. Símon- arson, forstöðumaður, leifuras@raunvis.hi.is d) Eitt starf sérfræðings við Reiknifræði- stofu. Sérfræðingnum er ætlað að starfa á sviði tölvunarfræði. Nánari upplýsingar veitir Kjartan G. Magnússon, forstöðumaður, kgm@rhi.hi.is e) Tvö störf sérfræðinga við Stærðfræði- stofu. Ótímabundin ráðning kemurtil álita í annað starfið. Nánari upplýsingar veitir Þórður Jónsson, forstöðumaður, thjons@raunvis.hi.is Sérfræðingarnir verða ráðnir til rannsókna- starfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raun- vísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofn- unar Háskólans, og skal m.a. ákveðið hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu við- komandi starfsmanns. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinargerð um menntun og vísindaleg störf, auk ítarlegrar lýsingar á fyrirhuguðum rannsóknum. Æski- legt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækj- anda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu um- slagi sem trúnaðarmál. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármálaráðherra. Umsóknir skulu hafa borist framkvæmda- stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, fyrir 10. mars 1997. \/erkfræðistofan AFL ehf. óskar eftir að ráða: Verkf ræðing eða tæknif ræðing á sviði iðnstýringa og hönnunar rafkerfa. Viðkomandi þarf að hafa nokkra reynslu af iðnstýringum auk kunnáttu í raflagnateikn- ingum fyrir iðnað og orkuver. Kunnátta í tei- kniforritunum Autocad eða Elcad er nauð- synleg. Æskileg er kunnátta í notkun skjá- myndakerfa fyrir iðnað. Töivunarfræðing eða kerfisfræðing til að vinna að þróun og uppsetningu á vöru- húsi gagna og upplýsingateningum (OLAP). Krafist er þekkingar á töflugagnagrunnum og hlutbundinni hugbúnaðargerð. Leitað er eftir ungum og áhugasömum starfsmanni. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist Mbl. merkt T - 4092“ fyrir 4. febrúar. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í reyk- lausu umhverfi. VEGAGERÐIN VERKSTlðRI PATREKSFJÖRDUR Staða verkstjóra hjá Vegagerðinni á Patreksfirði er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Verkstjórasambands íslands. Starfssvið • Almenn verkstjórn verka- og vélamanna. • Ýmis verkefni tengd rekstri áhaldahúss og viðhaldi vega. Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af verkstjórn. • Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námskeiði Verkstjórnarfræðslunar. • Góðir samstarfshæfileikar. PATREKSFJÖRDUR Staða vélamanns hjá Vegagerðinni á Patreksfirði er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi VMSf. Starfssvið • Stjórn vinnuvéla og bifreiða. • Almenn verkamannastörf. • Ýmis verkefni tengd viðhaldi vinnuvéla og bifreiða. Menntunar- og hæfniskröfur • Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að heildarþyngd eða meira og hafi réttindi til að stjórna vinnuvélurn. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánanir upplýsingar veitir Eiður B, Thoroddsen hjá Vegagerðinni á Patreksfirði i síma 456 1533. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar „Vegagerð - Patreksfjörður" fyrir 10. febrúar nk. RÁÐGARÐURhf SllC®NUNARCXíREKSIRARRÁEX]5CF Furugarftl 5 108 Raykjavlk Sfml S33 1800 Pax; 833 1808 Hitfang: rgmldlun8tr«kn«t.lt Hnlmailfta: http://www.tr9knait.ls/radgardur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.