Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 12

Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 12
12 B SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÖLFUSHREPPUR Garðyrkjustjóri Ölfushreppur auglýsir starf garðyrkjumanns lausttil umsóknar. Starfiðfelur meðal annars í sér umsjón með görðum og opnum svæðum á vegum Ölfushrepps, umsjón með unglinga- vinnu og skólagörðum, samstarf við Land- græðslu ríkisins vegna uppgræðslu við Þorlákshöfn, uppbyggingu og umsjón með golfvelli við Þorlákshöfn, svo og þáttaka í mótun framtíðarstefnu þessara mála. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá Garð- yrkjuskóla ríkisins eða hafa aðra hliðstæða menntun og geta hafið störf sem fyrst. Allar upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknirskulu berast skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, fyrir 25. mars nk. Sveitarstjóri Ölfushrepps. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Starfsmannahald — launavinna Starf deildarstjóra í launadeild Þjóðleikhússins er laust til umsóknar. Deildarstjórinn sér um launavinnslu og heldur utan um upplýsingar er varða starfsmannamál. Umsækjendur þurfa að vera vanir að vinna sjálfstætt og hafa reynslu af skyldum störfum. Laun fara eftir kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa ða berast skrifstofu Þjóð- leikhússins, Lindargötu 7, fyrir4. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri, í síma 551 1204. Framkvæmdastjóri Matsölu- og skemmtistaður í borginni sem er opinn 7 daga vikunnar frá hádegi og til kl. 01 alla virka daga en um helgartil kl. 03, óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að drífandi og hugmyndaríkum einstaklingi sem er metnaðarfullur og tilbúinn að leggja hart að sér í þessu starfi og njóta góðs af velgengni staðarins. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af þjón- ustu- og markaðsstörfum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 21. mars nk. Guðni Tónsson RÁDCjÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Grunnskólakennarar — sérkennarar Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn- ara við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og kennslu fatlaðra á yngsta stigi og miðstigi. Á unglingastigi vantar m.a. kennara í ensku, líffræði, íslensku og samfélagsfræði. Lausar eru stöður sérkennara og þroskaþjálfa. Borgarhólsskóli ervel búinn einsetinn heild- stæður grunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að út- vega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Halldóra Valdimars- son skólastjóri vs. 464 1660 hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri vs. 4641660 og hs. 4641631. A KÓPAVOGSBÆR Frædslu- og menningarsvid Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna (börn fædd 1991) fer fram í grunnskólum Kópavogs mánudag 17. til föstudags 21. mars, kl. 10-15. Lindahverfi: Nemendur í 1.—3. bekk innritast í Smáraskóla, eldri nemendur í Kópavogs- skóla. Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog og/ eða koma úr einkaskólum, ferfram sömu daga kl. 10:00—15:00 á Skólaskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2, sími 554 1988 Fræðslustjóri. Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum. Hlutverk stuðningsfjölskyldu felst fyrst og fremst í því að taka á móti barni til vistunar í nokkra daga í mánuði í því skyni að létta álagi af barni eða fjölskyldu þess. Umsækjendur þurfa að hafa hæfni og reynslu af uppeldi barna og ungmenna. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum á Bæjarskrifstofu, Þverholti 3. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldu- deildar í síma 566 8666. Byggingaverk- fræðingur/ byggingatækni- fræðingur Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða bygg- ingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing sem deildarstjóra innlagnadeildar Vatnsveitu Reykjavíkur. Deildarstjórinn mun hafa umsjón með nýjum heimæðum og jafnframtfelst hluti starfsins í úttektum verka og mælingum. Upplýsingar gefur yfirverkfræðingur. Umsóknarfrestur ertil 24. mars 1997. Umsóknirsendisttil Vatnsveitu Reykjavíkur, Eirhöfða 11, 112 Reykjavík, sími 569 7000, fax 567 2119. Laus störf 1. Ritari hjá menntastofnun í vesturbænum. Ritvinnsla, skjalavarsla, útskrift reikninga, sím- avarsla o.fl. Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði.Vinnutími 13—17. 2. Lager- og afgreiðslustarf hjá framleiðslu- fyrirtæki í Mosfellsbæ. Æskilegt er að viðkom- andi hafi lyftararéttindi. Framtíðarstarf hjá traustu og góðu fyrirtæki. Vinnutími frá kl. 8—16. Umsóknarfrestur ertil og með 19. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingareru veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Fólk og þekking Lidsauki ehf H? Staða framkvæmda- stjóra við Heilsugæslu Norður-Þingeyjarsýslu ( Þórs- höfn, Kópasker, Raufarhöfn) er laus til umsókn- ar. Um er að ræða 50% stöðu. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl. Nánari upplýsingar gefur Birna Björnsdóttir stjórnarformaður í síma 465 1163. Fjölbreytt þjónustustarf Öflug menntastofnun á sviði fullorðinsfræðslu óskareftirfulltrúa til starfa. Starfið erfjölbreytt og felst meðal annars í sölumennsku, skipu- lagningu námskeiða, almennri afgreiðslu, sam- skiptum og þjónustu við nemendur og kenn- ara. Leitað er eftir duglegum einstaklingi sem hefur þjónustulund, áhuga á að vinna að fræðslu fullorðinna og á gott með að vinna með öðrum. Menntun eða reynsla á fræðslu- og rekstrarsviði æskileg ásamttölvukunnáttu. Leitað er að starfsmanni í fullt starf eða að hluta og vinnutími tekur mið af álagsbundinni starfsemi. Umsóknir, ásamt ábendingu um meðmælendur, berist Morgunblaðinu, merkt- ar: „F — 301", fyrir 24. mars. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hjúkrunarfræðingar Dalbær, heimili aldraðra á Dalvík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í stöðu aðstoðar- deildarstjóra sem fyrst. Um er að ræða 60— 100% stöðu. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar sinna bakvöktum heima fyrir. Á Dalbæ er bæði dvalar- og hjúkrunardeild auk þess dagvist og umfangsmikið félagsstarf. Húsnæði í boði. Á Dalvík eru tveir leikskólar og öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf. Launakjör eru samkvæmt samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðu- neytisins. Hafir þú áhuga á f jölbreyttu og skemmti- legu starfi hafðu þá samband við hjúkrun- arforstjóra eða forstöðumann í símum 466 1378 og 466 1379. VERKFRÆÐISTOFA VV SUÐURLANDS EHF AUSTURVEGI 3-5, 800 SELFOSS. ®482 3900, 1482 3914, Klverksud@smart.is Verkfræðistofan starfar m.a. á sviði bygginga, vega- og gatnagerðar, mælinga, veitu- og lagnakerfa, eftirlits með mannvirkjagerð o.fl. Óskað er eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Verk- eða tæknifræðingur Viðkomandi getur verið á sviði bygginga-, véla- eða umhverfisfræða og hafi vald á tölvustuddri hönnun. Skrifstofumaður Viðkomandi hafi þekkingu og reynslutil að annast tölvubókhald. Einnig fylgir starfinu sím- avarsla, Ijósritun o.fl. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og starfsreynslu. Varnarliðið/ umhverfisfræðingur Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskarað ráða umhverfisverkfræðing til starfa í Umhverfis- deild Stofnunar verklegra framkvæmda. Umsækjandi sé lærður umhverfisverkfræðing- ur með reynslu. Starfið felur í sér umsjón með eftirfarandi þátt- um: • Loftgæðum og loftmengun. • Eftirlit með eldsneytistönkum og olíuefnum. • Jarðvegs- og grunnvatnsrannsóknum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað á ensku. Umsóknir beristtil Ráðningardeildar Varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39,260 Reykjanes- bæ, sími 421 1973, eigi síðar en 1. apríl 1907. Sjá einnig rað- og atvinnuauglýsingar á bls.21b

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.