Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 15

Morgunblaðið - 16.03.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 B 15 FRÉTTIR Framtíðarsýn hjúkrunar ENDURHÆFINGAR- og tauga- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur að Grensási og Fagdeild hjúkrunar- fræðinga á sviði endurhæfingar stendur fyrir málþingi á Hótel Sögu í B-sal fimmtudaginn 20. inars nk. Málþingið hefst kl. 13. Yfirskrift málþingsins er: Framtíðarsýn hjúkrunar, breytt skipulagsform í hjúkrun, Kjörmeðferð, leið að ódýr- ari og markvissari heilbrigðisþjón- ustu. „Á málþinginu verður reynt að leita svara við því hvernig hjúkrun- arfræðingar geta breytt skipulags- formi hjúkrunar á deildum og stofn- unum. Hvernig er hægt að gera hjúkrun markvissari og árangurs- ríkari fyrir skjólstæðingana frá inn- skrift til útskriftar, og efla um leið á skipulegan hátt þjónustu við fjöl- skylduna. Hvemig geta hjúkrunar- fræðingar verið leiðandi afl við að endurskipuleggja starfsemina inn- an sjúkrahúsa og stofnana á erfíð- um tímum í sjúkrahúsarekstri og til að nýta fjármagnið betur? Fjallað verður um kjörmeðferð (Case management) sem leið að markvissari og ódýrari heilbrigðis- þjónustu. Þá verður fjallað um fjöl- skylduhjúkrun og skoðað mikilvægi þess að fjölskyldan sé vel upplýst og þátttakandi í meðferð sinna nán- ustu,“ segir í fréttatilkynningu. ngibjörg S. Kolbeins, hjúkrunar- deildarstjóri á endurhæfíngar- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og formaður fagdeildar hjúkrunar- fræðinga á sviði endurhæfíngar, setur málþingið. Sigríður Snæ- björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mun fjalla um kjörmeðferð (Case manage- ment) sem leið að ódýrari og mark- vissari heilbrigðisþjónustu. Hrund Sch. Thorteinsson, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri á Landspítala, fjallar um breytingar á skipulagsformi hjúkrunar. Dóróthea Bergs, verk- efnastjóri í hjúkrun við íjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, mun fjalla um skipulags- og fjölskylduhjúkrun og segir frá reynslu hjúkrunarfræð- inga á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri en þeir hafa þegar fram- kvæmt skipulagsbreytingar á hjúkrun í þessa átt. Guðrún Guð- mundsdóttir stoðhjúkrunarfræðing- ur á Geðdeild Sjúkrahúss Reykja- víkur fjallar um ijölskylduhjúkrun. Fundarstjóri málþingsins er Þór- dís Ingólfsdóttir stoðhjúkrunar- fræðingur á endurhæfingar og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Umsjónarmaður málþingsins er Ingibjörg S. Kolbeins, ráðgjafí mál- þingsins er Laura Sch. Thorsteins- son hjúkrunarframkvæmdastjóri, fræðslu- og rannsóknardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Verð er 500 kr. og er kaffi inni- falið. Skráning á málþingið fer fram á endurhæfingar- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur að Grens- ási. Hver elur upp börnin? OPINN fundur verður haldinn í Grafarvogskirkju mánudaginn 17. mars kl. 20. Þar verður fjallað um uppeldi barna, ábyrgð og skyldur foreldra, vinnuálag og aðstæður foreldra til að sinna uppeldishlut- verkinu, hlutverk skólans í uppeldi og aðstæður hans til að sinna því, fjölskyldustefnu ríkisstjórnarinnar, valkosti foreldra varðandi ummönn- un barna o.fl. Á fundinum flytja stutt fram- söguerindi: Ásgeir Beinteinsson, aðstoðarskólastjóri Æfingaskólans, Bergþóra Valsdóttir, foreldri í Graf- arvogi, Guðrún Kristinsdóttir, lekt- or við Kennaraháskóla íslands, Gunnar Jóhann Birgisson, borgar- fulltrúi og Kristin Ástgeirsdóttir, formaður félagsmálanefndar Al- þingis. Að framsöguerindum loknum gefst fundarmönnum tækifæri til að bera fram fyrirspurnir. Þá sitja fyrir svörum auk ofangreindra: Árthur Morthens, forstöðumaður þjónustudeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, og Hrönn Þormóðs- dóttir frá SÁMFOK, Sambandi for- eldrafélaga í Reykjavík. Áætlað er að fundi ljúki ekki síðar en kl. 22.30. Grafarvogskirkja, Foreldrafélög grunnskólanna í Grafarvogi, SAM- FOK, Heimili og skóli og Barna- heill standa sameiginlega að þess- um fundi sem er öllum opinn. PowerMacintosh 7600/132: Örgjörvi: PowerPC 604 RISC Tiftiöni: 132 megariö Vinnsluminni: 48 Mb (má auka í 512 Mb] Skjáminni: 2 Mb DRAM (birtir 16.7 milljónir lita á 17” skjá) Harödiskur: 1.200 Mb Geisladrif: Apple C01200i (átta hraða) Skjár: Apple Mulö'ple Scan 1710-17” litaskjár Diskadrif: 3.5" - les Mac- og PCdiska Hnappaborð: Apple Extended Keyboard Nettengi: Innbyggt LocalTalk- og Ethemet-tengi Hljóö: 16 bita hljóö inn og út Stýrikerfi: System 7.5.5, sem aö sjálfsögðu er allt á islensku 338.000,* stgr. m. «sk. 271.486 g ™ stgr. án usk. Ath. Tökum eldri Apple-leysiprentara upp í Apple LaserWriter 12/640 PS: Prentaðferð: Leysi-xerografískur getur prentað á báðar hliðar blaðsins samtímis (með Duplex-búnaöi sem fæst aukalega] Minni: B Mb RAM (Stækkanlegt í 64 Mb) Prentgæði: 600 pát. Fine Print-tækni tíl að auka upplausnina, prentun grátónamynda í 600 pát, PhotoGrade- tækni til aö auka gæði Ijósmynda (+4 Mb) Tengi: Samtímis tenging við Ethernet-, LocaHalk- og samhliðatengi Hraði: Alltað 12 síður á mínútu Leturgerðir: 64 TrueType- og 35 PostScript-leturgerðir fylgja f “ stgr. m. usk. ■p ™ stgr. án visk. ^ jjjí sál im Heimasíba: http://www.apple.is Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavik, simi: 511 5111 Dlscovery Dlesel ▼ Þð KEMST VELAFRAM - á Discovery Diesel Glæsilegur og rúmgóður farkostur, með slaglanga og mjúka gormafjöðrun sem er ein sú besta sem í boði er. Komið og skoðið vel útbúinn Discovery Diesel í sýningar- sal okkar Suðurlandsbraut 14. SUBURLANDSBRAUT 14 . SlMI 5S3 8S3S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.