Morgunblaðið - 29.04.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 9
FRÉTTIR
Útgáfu Dear Yisitor hætt
Réttmæti
útgáfu ver-
ið véfengl
Sumartilboð
Fleecepeysur (V^we
valpine
Cortina sport,
10-30%
afsláttur.
Skólavöróustíg 20, s. 552 1555.
MIÐLUN ehf. hefur hætt frekari
útgáfu á bókinni Dear Visitor, sem
ætluð var til upplýsingar og kynn-
ingar fyrir ferðamenn. Orn Þórisson
framkvæmdastjóri fyrirtækisins
segir að ásakanir sem fram komu
í fyrra um að bókin væri eftirlíking
á upplýsingaritinu Gestur og um-
fjöllun Samkeppnisstofnunar í kjöl-
farið, hafi áhrif á þessa ákvörðun.
„Samkeppnisaðilar okkar hafa
véfengt réttmæti útgáfunnar og
baráttan um viðskiptavild hjá ferða-
þjónustufyrirtækjum hefur verið
óvægin. Við teljum ekki fjárhags-
lega hagkvæmt að halda útgáfunni
áfram, því við höfum ekki fengið
þann stuðning hjá auglýsendum og
styrktaraðilum sem við vonuðumst
eftir,“ segir Orn.
Hafði áhrif á
markaðinn
„Upphafskostnaður er mikill og
þótt ekkert hafi svo sem komið á
óvart, vorum við óánægðir með í
hvað stefndi. Markaðurinn er smár
og við teljum okkur ekki geta hald-
ið áfram í keppni milli tveggja bóka
sem eru tiltölulega líkar. Tveir úr-
skurðir Samkeppnisstofnunar vegna
Dear Visitor á seinasta ári staðfesta
hins vegar að okkar mati að þrátt
fyrir nokkur álitamál hafi Miðlun
fylgt lögum og eðlilegum viðskipta-
háttum í öllum meginatriðum, en
þetta mál hafði hins vegar áreiðan-
lega áhrif á markaðinn,“ segir Örn.
Hann sagði umíjöllun í fjölmiðlum
um málið á sínum tíma hafa verið
töluvert mikla og ranga um margt
að áliti forsvarsmanna Miðlunar,
ekki síst sú sem sneri að áformum
fyrirtækisins á þessu sviði.
Miðlun ehf. hefur jafnframt gefið
út handbók fyrir ferðamenn sem
nefndist Iceland Practical Inform-
ation og segir Örn að þeirri útgáfu
verði hætt hjá fyrirtækinu. Þess í
stað mun annað forlag annast
áframhaldandi útfáfu handbókar-
innar.
Líta frá ferðaþjónustu
„Við erum í raun með þessu
hættir að beina sjónum sérstaklega
að ferðaþjónustu og viljurn frekar
einbeitá okkur að símaþjónustu fyr-
ir almenning, söfnun upplýsinga úr
fjölmiðlum, útflutningi upplýsinga-
kerfis til útlanda og öðru því sem
við höfum í gangi eða á ptjónun-
um,“ segir Örn.
Rýmingarsal;
Vegna breytinga
Blússur
"4t9ÖÖt“ 990
Buxur " 5' 9G0r 990
Jakkar 8.9öör 1990
Kápur 12.900: 2990
SfCápusalan
Snorrabraut 56 S: 562 4362.
30%- 70% af.iláttur!
feldskeri . ect feldskeri
Smn 55/ 1121
Eggert feldskeri, efst á Skólavörðustígmim
Söngur-glaumur oggleði í vandaðri dagskrá
* fostmlagmn 2. maí
si- SlórkoslU'g* I fyjíihíiliO
m OU nUUinSkoma ti am
Muniö afsláttarkortin hjá Herjólfi og sértilboð
á gistingu á Hótel íslandi, sími 568 8999.
Upplögó helgarferð í „slúttió“ með fyrirtækið
og starfsfólkið.
Sjáið svo Braggablús
á laugardeginum!
Hljómsveitímar Logar
og Karma leika
Jyrirdansi.
Verð með kvölditerði er kr. 4,500,
en verð á skemmtun er kr. 2000
og hefst kl. 21:00. Matargestir
mætið stundvíslega kl. 19:00.
HOTEL jgJ,AND
Sími 568-7111 • Fax 568-5018
KARLAR KRUNKA!
Ráðstefna um málefni karla í Borgarleikhúsinu 2.maí 1997.
Á vegum Sólstöðuhóps í samvlnnu við Karlanefnd Jafnréttisráðs
09.00-09.15 Setning.
09.15-09.30 TEGUNDIN KARL. Tilraun til skilgreiningar. Sigurður Svavarsson, formaður karlanefndar jafnréttisráðs.
09.30-10.00 MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM. Staða karla í nútímasamfélagi. Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur.
10.00-10.20 Kaffihlé.
10.20-10.40 KARLMENN OG VÍMUEFNANEYSLA. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir.
10.40.-11.00 „LIGGJA MENN ENNÞÁ VEL VIÐ HÖGGI?" Umfjöllun um ofbeldishneigð karla. Karl Steinar Valsson, afbrotafræðingur og lögreglumaður.
11.00-11.20 KARLMENN OG SJÁLFSVÍG. Wilhelm Norðfjörð.sálfræðingur.
11.20-11.35 Tónlist
11.35.-12.00 GLERVEGGIR HEIMILISINS. Ingólfur Gíslason, starfsmaður karlanefndar
12.00-13.00 Hádegishlé.
13.00-13.25 HVERS VEGNA ÆTTU FYRIRTÆKIN AÐ STYÐJA FOÐURHLUTVERKIÐ? Árni Sigfússon, framkvæmdarstjóri.
13.25-13.50 ER SKÓLINN FYRIR STRÁKA? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri.
13.50-14.15 KARLAR OG KYNLÍF. Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur.
14.15-14.35 Kaffihlé.
14.35-14.55 HVERNIG VERÐA NÝJU ALDAMÓTAMENNIRNIR? Svavar Gestsson, alþingismaður.
14.55-15.15 FRAMTÍÐARSÝN. Steingrímur Hermannsson.
15.15-15.25 Tónlist- Egill Ólafsson og
15.25-15.55 Pallborðsumræöur. tríó Björns Thoroddsen
15.55-16.00 Ráóstefnuslit. sJá um tónlistarflutning.
Þátttókugjald fyrlr 29.04: 4.500,- Þátttökugjald eftlr 29.04: 6.000.-
Innlfallð í þátttökugjaldl er ráðstefnan, ráðstefnugögn og kafflveltlngar.
Skránlng fer fram hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudelld, með faxl eða síma.
Simi 552 5447, faxnúmer 562 3345. Konur jafnt sem karlar velkomln.
Þátttaka tllkynnist fyrir 1. maí. Tekið er við Visa og Eurocard kreditkortum.