Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 18

Morgunblaðið - 29.04.1997, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Hlutabréfaeign tæpar 500 milljónir af tæp- lega 4 milljarða króna heildareignum eignir sjóðsins umfram skuidbind- ingar 510 milljónir eða 11,3% sem sé mjög gott og í samræmi við þessa stöðu hafi stjórn sjóðsins lagt til að öll áunnin réttindi sjóðsfélaga, miðað við árslok 1996 verði hækkuð um 7%.“ Dreifðar fjárfestingar Jónas Dalberg segir að hlutverk Lífeyrissjóðs Vesturlands sé að veita félögum sínum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum lífeyri, í samræmi við ákvæði reglugerða á hveijum tíma. Á árinu greiddu 4081 sjóðsfélagi hjá 389 atvinnurekend- um iðgjöld sin til sjóðsins. Alls fengu 904 lífeyrisþegar greiddan lífeyri hjá sjóðnum á árinu og fjölg- aði þeim um 45 milli ára. Sumir lífeyrisþegar njóta fleiri en einnar tegundar lifeyris. Sjóðurinn er lang- tímafjárfestir og er það sjónarmið lagt til grundvallar við fjárfestingar og eignastýringu á verðbréfasafni sjóðsins. Með ofangreind markmið í huga gerir fjárfestingarstefna sjóðsins ráð fyrir að eignir sjóðsins skiptist þannig, ríkistryggð verð- bréf séu 40-60%, skuldabréf banka og sparisjóða 5-15%, skuldabréf með ábyrgð sveitarfélaga 5-15%, önnur skuldabréf 5-15%, innlán og skammtímaverðbréf 5-15%, inn- lend hlutabréf 3-15% og erlend bréf 0-10%. í stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands eru Einar Karlsson, formaður, Ra- kel Olsen, Sigrún Clausen, Gylfi Þórðarson, Þórir Páll Guðjónsson og Kristján Jóhannsson. Fram- kvæmdastjóri sjóðsins er eins og fyrr segir Jónas Dalberg. Hlutabréfaeign Lífeyrissjóðs Vesturlands Sjóðurinn keypti hlutafé í 16 hlutafélögum á árinu fyrir 86,2 milljónir kr. Seld voru hlutabréf fyrir 14,0 milljónir kr. Hlutabréfaeign sjóðsins er bókfærð á markaðsvirði í árslok 1996. Verð- Nafnverð Eignar- Keypt (selt) hækkun Bókfært Hlutafélag hlutafjár hluti (%) á árinu (lækkun) verð Har. Böðvarsson kr. 10.327.949 1,53 8.411.708 35.875.986 61.967.694 Flugleiðir 17.827.529 0,77 7.905.881 11.067.506 53.482.587 Eimskip 6.880.348 0,35 0 13.806.567 49.469.702 Grandi 10.514.774 0,78 12577.254 10.768.626 39.745.846 Útgerðarf. Ak. 7.533.960 0,83 13.787.010 10.069.934 37.669.800 Skeljungur 4.857.343 0,76 0 10.178.343 27.443.988 Síldarvinnslan 1.992.003 0,50 1.331.259 16.619.572 23.505.635 Olís 4.384.400 0,65 0 11.048.688 22.974.256 Hampiðjan 4.196.016 1,03 0 9.785.109 21.735.363 íslandsbanki 11.844.272 0,31 4.800.000 4.521.479 21.438.132 Olíufélagið 2.321.570 0,31 247.103 6.146.134 19.176.168 Þormóður rammi 3.913.882 0,65 8.430.158 5.153.233 18.747.495 Marel 1.320.000 1,00 (4.005.208) 15.011.828 18.004.800 Sjóvá-Almennar 1.607.046 0,36 0 7.247.777 17.131.110 Hraðf. Eskifjarðar 1.800.000 0,52 10.080.000 5.220.000 15.300.000 ísl. sjávarafurðir 2.534.901 0,28 6.602.391 3.009.462 12.015.431 Skinnaiðnaður 1.000.000 1,41 0 5.300.000 8.300.000 Plastprent 1.000.000 0,50 3.250.000 3.080.000 6.330.000 SR-mjöl 1.379.166 0,17 470.171 2.248.040 5.351.164 Jarðboranir 1.500.000 0,64 0 2.055.000 5.175.000 Sláturf. Suðurl. 2.000.000 1,50 3.000.000 1.700.000 4.700.000 Árnes 2.450.675 0,63 2.913.344 615.628 3.528.972 Þróunarfélagið 2.000.000 0,24 2.320.000 980.000 3.300.000 Ármannsfell 2.000.000 1,54 0 -160.000 2.000.000 S. í. F. 17.863 0,00 22.732 11.834 54.661 Ehf. Alþýðubankans 0 0,14 (3.453.263) 733.525 0 Sæplast 0 0,00 (5.242.580) 1.636.184 0 Tollvörugeymslan 0 0,00 (1.248.945) 43.442 0 SAMTALS 107.203.697 72.199.015 193.773.897 498.547.804 LÍFEYRISSJÓÐUR Vesturlands fjárfesti aðallega í skuldabréfum og hlutabréfum á síðastliðnu ári. Kaup á hlutabréfum umfram sölu námu 72,2 milljónum króna á síðasta ári nam verðmæti hluta- bréfa um áramót tæpum 500 milljónum króna og hafði vaxið um 270 milljónir króna frá árinu á undan eða ríflega tvöfaldast. KASK með 12 milljóna tap af reglulegri starfsemi TAP af reglulegri starfsemi Kaup- félags Austur-Skaftfellinga (KASK) var 11,9 milljónir á árinu 1996, bor- ið saman við 8,6 milljóna hagnað árið 1995. Þegar tekið hefur verið tillit til söluhagnaðar, hlutdeildar í afkomu dótturfélags o.fl. var hagnað- ur ársins 23,3 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi kaup- félagsins sem haldinn laugardaginn 19. apríl. Rekstrartekjur félagsins árið 1996 voru 1.219 milljónir og rekstrargjöld 1.172 milljónir. Alls var fjárfest fyrir 192,9 milljónir, en þar af voru keypt hlutabréf í Borgey hf. fyrir 83,4 milljónir. Aðrar verulegar fjárfestingar voru í flutningadeild, sláturhúsi og nýrri kjötpökkunarstöð sem einkum vinnur vöru fyrir belg- ísku verslunarkeðjuna Covee. Sláturhús KASK er í dag eitt hið fullkomnasta á landinu og breytingar á því ásamt nýrri kjötpökkunarstöð hafa að mörgu leyti leitt til þess að þessi starfsemi ætti að geta gengið vel í framtíðinni að því er fram kom hja Pálma Guðmundssyni kaupfé- lagsstjóra. Brúttóhagnaður verslunardeilda kaupfélagsins var 17,3% en þarf að vera 19% til að verslunarreksturinn skili viðunandi afkomu við núverandi aðstæður. Til að auka hagkvæmni og bæta þennan rekstur eru uppi áform um að byggja nýtt verslunar- hús í miðbæjarkjarna Hafnar. Frum- hugmyndir að þessu verki hafa verið kynntar en margt enn óljóst um fram- haldið. Réttindi sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Vesturlands aukin um 7% Guðjónsson framkvæmdasljóri og Indriði Rósenbergsson. Nýtt fyrirtæki þjónar fíutningabifreiðum NÝLEGA tók til starfa fyrirtækið Aflrás ehf. á Eirhöfða 14 á Ártúns- höfða. Fyrirtækið mun sérhæfa sig í þjónustu við landflutninga- og vörudreifingaraðila og leitast við að koma til móts við sérþarfir þeirra sem stunda landflutninga og vörudreifingu, segir í frétt. Aflrás býður allar gerðir af flutningakössum fyrir sendi- og flutningabíla, ásamt því að bjóða bílkæiibúnað, vörulyftur, hitastig- seftirlitskerfi og almenna viðhalds- þjónustu. í boði eru bæði einagr- aðir og óeinangraðir flutninga- kassar. Einangruðu flutningakass- arnir eru byggðir úr plastsamloku- þiljum í samstarfi við sænska fyrir- tækið Compo, sem er einn stærsti framleiðandinn á plastþiljum á Norðurlöndum. Aflrás hefur einkasöluumboð á Islandi fyrir Carrier bílkælivélar. Vörulyfturnar eru danskar af gerð- inni HMF sem eru framleiddar eft- ir ISO 9000 gæðastaðlinum. Aflrás býður nýja gerð af hita- eftirlitskerfi sem ætlað er sendi- og flutningabílum. Tækið er á stærð við bílaútvarp. Þegar af- henda á vöru, er þiýst á hnapp og við það prentast út hitastigið á vörunni á afhendingartímanum, sem móttakandi kvittar fyrir. Ýmis aukabúnaður getur fylgt, s.s. spjót á snúru til að mæla hitastig á ákveðinni vöru. Þá eru í boði vand- aðar iðnaðarhurðir, hleðslubrýr og þéttingar í kringum hleðsluop. Aflrás sérhæfir sig í viðgerðum á plastflutningakössum, en auk þess er boðið upp á almennar við- gerðir á flutningatækjum.. Eigendur fyrirtækisins eru þeir Trausti Guðjónsson, Sigurður Gunnlaugsson og Guðbrandur Gimmel. Framkvæmdastjóri fé- lagsins er Trausti Guðjónsson. Verðmæti hlutabréfaeign- ar meira en tvöfaldaðist Morgunblaðið, Akranesi. ÖLL RÉTTINDI sjóðfélaga í Lífeyr- issjóði Vesturlands hafa verið auk- inn um 7% vegna sterkrar eiginfjár- stöðu sjóðsins. Staða sjóðsins hefur styrkst mjög á undanförnum árum og er hrein raunávöxtun hans á síðasta ári var 11,44% en það er hæsta ávöxtun sem sjóðurinn hefur náð. Ársfundur Lífeyrissjóðsins var haldinn í Grundarfirði 11. apríl sl. og markaði sá fundur einnig önnur tímamót í sögu sjóðsins, því í fyrsta skipti var ársfundurinn opinn öllum sjóðsfélögum, sem höfðu þar bæði málfrelsi og tillögurétt. Að sögn Jónasar Dalberg framkvæmda- stjóra Lífeyrissjóðs Vesturlands hefur staða sjóðsins styrkst veru- lega á undanförnum árum m.a. vegna betri ávöxtunar og lægri rekstrarkostnaðar. Áunnin réttindi aukin Hrein raunávöxtun sjóðsins mið- að við vísitölu neysluverðs var 11,44% sem er hæsta ávöxtun sem sjóðurinn hefur náð. Rekstrarkostn- aður sem hutfall að meðaltali hreinnar eignar var 0,42%. Hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris í árslok 1996 nam 4,4 milljörðum króna, en það er hækkun milli ára um 17,5%. Greiddur lífeyrir var 135 milljónir króna sem er hækkun um 15,4%. Innborguð iðgjöld voru 287,7 milljónir króna, en það er hækkun um 12,4%. Jónas Dalberg segir, „að samkvæmt tryggingar- fræðilegri úttekt í árslok 1996 séu Langarþiq i sjálfskiptan bíl ? Verðið hlýtur að vega þungt þegar þú veltir því íyrir þér hvaða bíl þú eigir að fá þér. Hvers vegna þarftu að kaupa dýran bíl þegar hsegt er að fá vel búinn sjálfskiptan bíl á svo hagstæðu verði ? Líttu á Accent og spurðu þig svo Accent 4/5 dyra GLSi sjálfsk Verð GLSi vél búin: 1.5 lítra rúmmáli 12 ventlum Fjölinnsprautun 90 hestöflum Vökva- og veltistýri Samlæsing Rafdrifnar rúöur Rafdrifiö loftnet Útv./segulb. meö 4 hátölurum Stafræn klukka Fjarstýrö opnun á bensinloki Dagljósabúnaöur Litaö gler Tveggja hraöa þurrkur meö biörofa og rúöusprautu Afturrúöuhitari meö tímarofa Samlitir stuöarar Heilir hjólkoppar Tveir styrktarbitar í huröum Krumpusvæöi Barnalæsingar I »I»Ii I o.m.fl. <í HYUnDRI til framtidar ÁRMÚLA 13, SfMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 i I I I ) I í I i I í !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.