Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 42

Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREYRI Oskum að ráða starfsmann til almennra starfa á saumastofu. Um er að ræða 50%starf frá 1. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Verkalýðsfélags- ins Einingar. Umsóknir sendist Ebbu Ákadóttur, forstöðu- manni saumastofu, fyrir 15. maí nk. og veitir hún jafnframt nánari upplýsingar í síma 463 0842. Öllum umsóknum um starfið verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. — reyklaus vinnustaður — Mennt er máttur ... ef fjú ert sátturl Frá Fellaskóla á Héraði Okkur vantar kennara til að sinna sérkennslu, smíðum og almennri kennslu næsta vetur. í Fellaskóla eru um80 nemendur í 1.— 10. bekk en alls búa um 450 manns í Fellahreppi. Laun eru samkvæmt KÍ/HÍK. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 471 1015 og hs. 471 1748. Umsóknarfrestur er til 13. maí. Frá Menntaskólanum í Reykjavík Við Menntaskólann í Reykjavík eru eftirfarandi kennarastöður lausartil umsóknar: í eðlisfræði, ensku, latínu, stærðfræði og tölvufræði. Einnig vantarforfalla- og stundakennara í efnafræði, ensku, jarðfræði og stærðfræði. Nánari upplýs- ingarfást hjá rektor og konrektor í síma 551 4177. Umsóknir berist rektorfyrir 27. maí. Rektor Atvinna Vantar bifvélavirkja með full réttindi til vinnu í nýstofnuðu fyrirtæki á Blönduósi. Um er að ræða alla almenna viðgerðar- og stillivinnu á bílum og landbúnaðartækjum. Upplýsingar hjá Gesti í vs. 452 4750 og 452 4752 og hs. 452 4167. T ryggingafulltrúi Starf tryggingafulltrúa erlausttil umsóknar. Um er að ræða 50% starf við sérhæfð skrif- stofustörf. Tölvukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Starf hefst í júní. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 15. maí nk. á skrifstofu embættisins ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Upplýsingarveittará skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði Páll Björnsson. Kennarastöður á Raufarhöfn Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn skóli og verða í honum tæplega 70 nemendur í 1,—10. bekká næsta skólaári. Kennara vantar í nokkrar stöður fyrir næsta skólaár. Kennslugreinar: Tungumál, raungreinar, almenn kennsla, tölvukennsla, heimilisfræði, íþróttir og kennsla yngri barna. Flutningskostnaður verður greiddur og ódýrt húsnæði er til staðar á vegum sveitarfélagsins. Kennurum verður gefinn kostur á að sækja námskeið innanlands. Raufarhöfn er tæplega 400 manna sjávarþorp í Norður-Þingeyjarsýslu. Þorpið er á austanverði Melrakkasléttu og er nyrsti þéttbýlisstaður á íslandi. Vinna við sjávarútveg er burðarás atvinnulífsins auk ýmisskonar þjónustu. Mjög góð aðstaða er til íþróttaiðkana svo sem nýtt íþróttahús, sund- laug, tækjasalur og fleira. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn. Á staðnum er t.d. starfandi leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistar- skóli. Skólaþjónusta Eyþings er að hefjast handa um sérstakt þróunarverk- efni um grunnskólann í samvinnu við Raufarhafnarhrepp. Verkefnið hefur það að markmiði að efla skólastarf á staðnum, bæta skólann sem vinnustað fyrir nemendur og kennara auk virkni foreldra í skóla- starfinu. Okkurvantartil starfa metnaðarfulla kennara sem vilja starfa við kennslu í litlu en öflugu sjáv- arþorpi úti á landi, þarsem markmið heima- manna er góður skóli sem stenst kröfurtímans. Nánari upplýsingar veita: Sveitarstjóri í síma 465 1151, skólastjóri í sím- um465 1241 og 465 1225 og formaður skóla- nefndar í síma 465 1339. TIL SOLU Til sölu innréttingar og fleira úr verslun Sterkar og góðar járnhillur, borð, fataslár og Ijóskastari. Gínur — barna- og fullorðins. Þjóvavarnarmerki og kerfi. Upplýsingar veittar þriðjudag frá kl. 14—18. Q beneffon Laugavegí 97, símar 552 22266, 896 0668. TILBOÐ/UTBOÐ UTBOÐ 7000 m2 100 m2 200 Im 1.000 stk. 100 Im F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboð- Ium í viðgerðir og málun Verbúða í Vestur- höfn. Helstu magntölur eru: • Háþrýstiþvottur og málun: I* Endursteypa: • Ryðviðgerðir á járnum: • Viðgerðir á ryðpunktum: • Viðgerð á þenslufúgu: IVerkið skal unnið í tveimur áföngum: • Fyrri verklok eru 15. ágúst 1997 • Síðari 15. júlí 1998. Útboðsgögn fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 29. apríl nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjudaginn 13. maí 1997, kl. 14:00 á sama stað. rvh 67/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I I I I Útboð Búðaheppur óskar eftir tilboðum í innrifrágang í íþróttahús á Fáskrúðsfirði, áfangann „íþróttagólf". Utboðsgögn verða afhentfrá og með miðviku- deginum 30. apríl 1997, gegn 5.000 kr. skila- gjaldi. Tilboðin skulu hafa borist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, Fáskrúðsfirði, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 9. maí 1997, þar sem þau verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. Sveitarstjóri Búðahrepps. ÝMISLEGT Vinnustofa — listhús Óska eftir að komast í samband við fólk sem vill koma handverki og listmunum á framfæri. Ýmis námskeið á sama stað, t.d. silki-, vatns- litamálun, leirmótun o.fl. Brennsluofn á staðn- um. Uppl. í síma 561 1614 og 561 0085. TILKYNNINGAR Við þökkum öllum þeim fjölmörgu er tóku þátt í skíðaleik Burton's. Vinningshafar eru eftirfarandi: Ása Magnea Vigfúsdóttir, Eyrargötu 23, 820 Eyrarbakki. Helga Eggertsdóttir, Krókatúni 16, 300 Akranes. Brynjar Sigurðsson, Malarás 15, 110 Reykjavík. Erna Jóhannesdóttir, Reynigrund 77, 200 Kópavogur. Unnur Hallsdóttir, Skarðshlíð 36, 603 Akureyri. Elín Björg Jónsdóttir, Snægil 5, 603 Akureyri. Gunnhildur Hauksdóttir, Vesturbergi 179, 111 Reykjavík. Margrét Kristjánsdóttir, Skeljagranda 4, 107 Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dverghamar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, geröarbeiðendur Bygg- ingarsjóöur ríkisins og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 14.30. Foldahraun 42, 2.hæð F, þingl. eig. Jónsteinn Jensson og Snædis Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvik- udaginn 7. maí 1997 kl.15.30. Heiðarvegur 1., 2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 7. maí 1997 kl.16.30. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðabeiðendur íslandsbanki hf., Landsbanki íslands, Laugavegi 7 og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 7. maí 1997 kl.17.00. Vesturvegur 27, þingl. eig. Þorvaldur S. Stefánsson og Sveinbjörg Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf„ miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. apríl 1997. FUIVIDIR/ MANNFAGNAÐUR Flugmenn - flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál, verður hald- inn næsta fimmtudagskvöld 1. maí á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Dagsbrún Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl nk. Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu, Engja- teigi 11 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynnt drög að nýjum lögum félagsins — 1. kynning. 3. Breyting á reglugerð Styrktarsjóðs. 4. Reglugerð fræðslusjóðs. 5. Önnur mál. Reikningarfélagsins liggjaframmi á skrifstofu félagsins til skoðunarfram að aðalfundi. Stjórn Dagsbrúnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.