Morgunblaðið - 29.04.1997, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
ajjótekanna í Reykjavík vikuna 25. apríl til 1. maf:
I^augames Apótek, Kirkjuteigi 21, er opið allan sólar-
hringinn en Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b, erop-
ið til kl. 22._______________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, löstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._________
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:Opiðmán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444,
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Laeknas: 577-3610.__________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. ki. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasfmi 511-5071.______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd.kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Aj)ótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._______
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarajíótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarajió-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.______________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.___________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓDBANKINN v/Barónstifr. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylq'avíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 l>einn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
IMeyðamúmerfyriralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
luinginn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSIIMGAR QG RÁÐGJÖF
A A-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavfkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
AI.NÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13—17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstlmi
hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmueftianeyteml-
urogaðstandenduraJla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í sima 564-4650.____________________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677._______
C’Í’U-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna tólgusjúkdóma I meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm*4 og sáraristilljólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881 -3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
|jögf»*æðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
tneð tilfinningaleg vandamál. 12 sjxira fundir I
sufnnðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ixim alkohólista,
l*ósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir ígula húsinu
I Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aövent-
kirkjan, Ingólfsslræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vfk fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjuljæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORF.LDRA, Tjarnar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralx)rgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtuflaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reylyavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
I>augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878._____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353._____
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk.. s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð,
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJ ALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastrœt- 2 op-
in kl. 9-17, f Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónustameð
peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN , Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir f
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmtudag f mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 f Álflamýri 9. Tímapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiílj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þríðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, simi 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirlgu f Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í Kristskirlgu. Fimmtud. kl. 21 f safnað-
arheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I ReyKjavfk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyöarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Ijömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf 8. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með líöm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍ NAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfslmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og l>öm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl 9-19._________________________________
STÓRSTÚKA ISLANDS rckur œskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
harna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
eníla. Símatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk.
P.O. Ix»x 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.______________________■
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iwmum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Qpið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum l>örnuin,
Suðurlandsbraut 6. 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
Staksteinar
Fiskeldi á
uppleið?
GARÐAR Örn Úlfarsson segir í grein í Viðskiptablaðinu
að gert sé ráð fyrir framleiðsluaukningu hjá fiskeldisstöðv-
um. Framleiðslukostnaður hafi lækkað mjög og sé áþekk-
ur því sem gerist í Evrópu. Mikil aukning hafi orðið á
bleikjueldi og útflutningi reyktra afurða.
Framleitt fyrir
1.200 m.kr.
ÚR GREIN Garðars Arnar Úlf-
arssonar í Viðskiptablaðinu:
„Þar kemur fram að fisk-
eldisstöðvar framleiddu um
4.200 tonn á árinu [1996] að
verðmæti 1.200 milfjónir króna
og var verðmæti útflutnings
þar af 900 m.kr. . . . Reikna
má með að heildarverðmæti
útflutts eldisfisks frá árinu
1987 sé orðið hátt í átta milfj-
arðar króna . . . Stærsti hluti
framleiðslunnar 1996 var frá
strandeldisstöðvum eða um
3.500 tonn og hefur hlutur
þeirra aukizt jafnt og þétt á
síðustu árum . . .“
• • • •
Bleikja og regn-
bogasilungur
„BLEIKJA og regnbogasilung-
ur eru þær eldistegundir sem
Iangmestur vöxtur hefur verið
í frá 1990. Það ár var slátrað
69 tonnum af bleikju og 24
tonnum af regnbogasilungi en
í fyrra var slátrað 531 tonni
af bleikju . . . og 313 tonnum
af regnbogasilungi . . . Stefnt
er að því að auka bleikjufram-
leiðsluna í 1.000 tonn árið
1999 . . .“
Reyktar afurðir
„NOKKUR breyting hefur átt
sér stað til aukinnar verðmæta-
sköpunar . . . Sérstaklega má
nefna að verðmæti útfluttra
reyktra afurða meira en tvö-
faldaðist milli áranna 1995 og
1996, úr 80 m.kr. í 170 m.kr.
og stefnir í að þessi þróun haldi
áfram á þessu ári, því það sem
af er árinu hefur mun meira
farið til vinnslu en á sama tíma
I fyrra . . .“
• •••
Nýjungar
--7-------------------
„ÞA hefur náðst umtalsverður
árangur í eldistilraunum með
nokkrar nýjar tegundir, t.d.
lúðu og sæeyra, en segja má
að þessar tvær tegundir séu
komnar á framleiðslustig. Að
lokum má nefna tilraunarækt
með hlýsjávarfiskinn
barra . . .“
FRÉTTIR
Opið hús
hjá Heima-
hlynningu
HEIMAHLYNNING verður með
samverustund fyrir aðstandendur
í kvöld, þriðjudaginn 29. apríl, kl.
20-22 í húsi Krabbameinsfélags
íslands, Skógarhlíð 8.
Gestur kvöldsins er Rúnar Matt-
híasson, sálfræðingur, sem lýsir
reynslu sinni af því að missa maka.
Kaffi og meðlæti verður á boðstól-
um.
OPIÐ OLL KVOLD
VIKUNNAR TIL KL 21.00
HRINGBRAUT 119, -VIÐ )L HÚSIÐ. |
LAUGARNES
APÓTEK
Kirkjuteigi 21
ÁRBÆJAR
APÓTEK
Hraunbæ 102 b
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Laugarnesapótek
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöö fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-rtístud. ld. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimstíknarUmi
fijáls alla daga.__________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Foasvog-i: Alla
daga ki. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsatöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). ______________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPlTALl H AFN.: Alladaga kl. 15-16
ug 19-19.30._______________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími aJla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. lyúkrahúss-
ins og Heilsugæslust/iðvar Suðumeqja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana ó veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kó[>avogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN:Á vetru m er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opití a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-5,
s. 557.9122
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Stílheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl.
9- 21, fóstud. kl. 9-19, laugani. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mónud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C,op-
ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fúst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fanntorg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin m&nud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húainu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGDASAFNIÐ i GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfiarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikiriq'uvegi. Opið kl.
1 l-17alladaganemamánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GEKÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mónud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓI.AFSSONAR
Safniðeropið laugardagaogsunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi
553- 2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vfkur v/rafstöðina v/þ]lliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11 -17.
MYNTSAFN SEDLAHANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tímu eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hvcrfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRI REYKJ AVÍK: Sundhöllinopinkl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fOst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-fost
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhar-
Qarðan Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21, Laugard, kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN f GARDI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard, og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fósL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: 0[>in mád.-
fosL 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Oj»ið v.d. kl. 11-20, hclgarki. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Oj>-
iðumhelgarkl. 10-18. Kaffihúsiðqáðásamatima.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL cr opinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál-
inn er lokaður mánudaga.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðal>ær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sfmi 567-6571.
STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarjísins til útlanda
á stuttbylgju, dagtega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og
9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hódegisfréttum
laugardaga og sunnudaga, ersent fréttayfirlit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist rr\jög vel, en aðra daga verr
og stundum jafnvel ckki. Hærri tíðnir henta l>etur fyr-
ir langarvegalengriirogdagsbirtu, en lægri tíðnir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
Tímar eru ísl. tfmar (sömu og GMl*).