Morgunblaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.04.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 49 ( i i ( ( I I I I | ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 29. apríl, er sjötíu og fimm ára Henný Dagný Sigurjóns- dóttir, Laugarnesvegi 42, Reykjavík. ÁRA afmæli. Sjötug er í dag Guðbjörg Jóhannsdóttir, Rauða- gerði 10, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Rauðagerði 29, milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdag- inn. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. desember 1996 í Ólafsíjarðarkirkju af sr. Sigríði Guðmarsdóttur Helga Björg Gunnarsdótt- ir og Árni Gunnólfsson. Heimili þeirra er í Bylgju- byggð 21, Ólafsfirði. Með morgunkaffinu Ast er. . . (c) 1997 Los Angeles Times Syndicale HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS llitisjón Guðmundur Páll Arnarsun SUÐUR spilar sex grönd og fær út laufdrottningu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKDG f DG108 ♦ 2 + Á532 Suður ♦ 753 V ÁK6 ♦ ÁG7 ♦ K864 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 grand 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 6 grönd Allir pass Úr því ekki kom út tígull eru tólf slagir auðsóttir ef laufið er 3-2. En hvað er til ráða ef laufið brotnar ekki? Segjum að fyrsti slagur- inn sé gefinn og svo kemur í ljós að vestur á fjórlit. Þá er eina vonin sú að vest- ur eigi líka hjónin í tígli, en þá má þvinga út slag á annan lálitinn. En ef vest- ur á fjórlit í laufi, er lík- legra að hjónin í tígli séu í austur. Norður ♦ ÁKDG V DG108 ♦ 2 ♦ Á532 Vestur Austur ♦ 942 ♦ 1086 V 72 V 9543 ♦ 10853 llllll ♦ KD964 * DG109 Suður ♦ 753 V ÁK6 ♦ ÁG7 ♦ K864 + 7 Því er betra að taka fyrstu tvo slagina á lauf og kanna leguna. Taka svo slagina í hálitunum og skilja eftir ÁG6 í tígli heima. Spila síðan tígli úr borði. Ef austur stingur upp drottningunni, fær hann að eiga slaginn og verður þá að spila frá kóngnum, enda á hann ekkert nema tígul eftir. SKÁK llm.sjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp á Me- lody Amber mótinu í Món- akó sem nú stendur yfir. Indveijinn Vyswanathan Anand (2.765) hafði hvítt og átti.leik, en Svíinn Ulf Andersson (2.655) var með svart og lék síðast 13. — e6—e5??, yfirsást gildra Indverjans: 14. Rxd4! - Bxg2 15. Rf5 - De6 16. Dg5 - Re8 17. Kxg2 Línurnar hafa skýrst. Anand hefur náð að valda riddarann á f5 og taka manninn til baka. Hann á því peði meira og gjörunnið tafl. Lokir. urðu: 17. - h6 18. Dg4 - Rdf6 19. Df3 - e4 20. dxe4 - Rxe4 21. Hfdl - Kh7 22. bxc5 — bxc5 23. Hd5! - R8f6 24. Bxf6 - Rxf6 25. Hxc5 - Iiab8 26. Hdl - Hb2 27. Rd4 - De7 28. Hb5 og svartur gafst upp. Tefld er tvöföld umferð á mótinu, ein blindskák og ein atskák. Staðan eftir átta umferðir: 1. Anand 11 'U v., 2.-4. Karpov, Top- alov og Kramnik 9 'U v. 5.-7. Nikolic, Shirov og Ivantsjúk 9 v., 8. Van Wely 8'A v„ 9. Piket 7 v„ 10. Lautier 6 v„ 11. Ljubojevic 5 'U v„ 12. Andersson 2 v. Eftir eru þijár umferðir á mótinu og hver keppandi á því eftir að tefla sex skákir. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPA c f t i r I r a 11 c c s I) r a k c BRIDS NAUT Afmætísbarn dagsins: Þú hefuráhuga á félagsmálum og þér vegnar vel í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Peningamálin geta valdið ágreiningi milli vina í dag, en séu þau rædd í bróðerni finnst góð lausn, sem allir geta sætt sig við. Naut (20. apríl - 20. mal) Þótt framtíðarhorfur þínar í vinnunni séu góðar, ríkir þar samkeppni, og einhver reyn- ist þér ekki vel. Láttu það ekki draga úr þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Leggðu þig fram við að bæta samskipti við aðra. Þú þarft að varast bæði óþarfa efa- semdir og óhóflegt traust í viðskiptum. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Taktu ekki þátt í vafasömum viðskiptum þótt vinir eigi þar hlut að máli. Ekki er allt gull sem glóir. Njóttu kvölds- ins heima. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þér gefst tími til að huga að stöðunni í fjármálum, sem reynist góð. I kvöld skaltu njóta samvista við fjöl- skyldumeðlimi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú væri uppiagt að undirbúa skemmmtikvöld eða stutt ferðalag með fjölskyldunni og njóta þess að umgangast börnin. V°g (23. sept. - 22. október) Nú þurfa foreldrar að greiða úr vanda sem barn á við að stríða. Gerðu ekki of mikið úr ágreiningi vina. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér bjóðast ný tækifæri til aukins frama í vinnunni vegna færni þinnar og út- sjónarsemi. Einhugur ríkir hjá ástvinum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) s&e Þér hefur gengið vel í við- skiptum, og þú vinnur að því að tryggja fjárhaginn til frambúðar. Haitu áformum þínum leyndum. Steingeit (22. des. - 19.jar.úar) & Framtíðarhorfur þínar í vinnunni fara mjög batn- andi. Þú ættir að víkka sjón- deildarhringinn með ferða- lagi eða námi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Farðu vel yfir kostnaðarliði ef þú ert að íhuga ferðalag, svo ekkert komi á óvart. Vinafundur bíður þín í kvöld. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Láttu ekki blekkjast af fag- urgala einhvers, sem þú kynnist í vinnunni, þvi hann vill þér ekki vel. Treystu á eigin dómgreind. Stjörnuspána í að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. U ni s j ó n A r n ó r (J. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 28. apríl byijar minningarmót félagsins um Stefán Pálsson. Spilaður verður barómeter og stendur mótið yfir í 2 kvöld. Allir spilarar eru velkomnir, spiiað er í félagsálmu Haukahússins, með innkeyrslu frá Flatahrauni. Spilamennska byijar kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Mánudaginn 21. apríl var spilað- ur Howell tvímenningur með þátt- töku 12 para. Meðalskor var 165 og bestum árangri náðu: Guðmundur Magnúss. - ÓlafurJóhannss. 202 Erla Sigxirjónsd. - Guðni Ingvarsson 180 Sigrún Arnórsd. - Björn Höskuldsson 179 Hulda Hjálniarsd. — Halldór Þórólfsson 169 Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 22. april var spilaður einskvölds tölvureiknaður Monrad Barómeter með þátttöku 30 para. Efstu pör voru: Gunnlaugur Sævarss. - Þórður Sigfúss. 90 Björgvin M. Kristinss. - Páll Valdimarss. 74 Halldór M. Sverriss. - Stefán Jóhannss. 73 Ormarr Snæbjörnss. - Þorsteinn Karlss. 61 Sturla Snæbjörnss. - Cecil Haraldss. 44 Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 40 10 pör tóku þátt í verðlaunapott- inum og rann andvirði hans, kr. 5.000 til þeirra Gunnlaugs og Þórðar. Á þrijudagskvöldum BR eru spil- aðir einskvölds tölvureiknaðir tví- menningar, Monrad Barómeter og Mitchell tvímenningur til skiptis. Pörum er gefinn kostur á að leggja kr. 500 á par í verðlaunapott sem gengur út til efsta/efstu paranna sem taka þátt í honum. Sérstak- lega er minnt á að spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt á þriðjudögum. Spilamennska byijar kl. 19.30 og eru allir spilarar vel- komnir. Miðvikudaginn 23. apríl var spil- að 4. kvöldið af 6 í Aðaltvímenn- ingi félagsins. Hæsta skori kvölds- ins náðu: Sigurður B. Þorsteinss. - Helgi Sigurðss. 112 Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartarson 99 Þórir Leifsson - Þorleifur Þórarinsson 98 Stefán Jóhannss. - Vilhjálmur Sigurðss. 96 BjörnTheodórss. - Sigfús Ö. Árnason 82 Bryndís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd. 66 Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 64 Staðan að loknum 23 umferðum af 35 er: Stefán Jóhannsson - Steinar Jónsson 278 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 259 Sigurður B. Þorsteinss. - Helgi Sigurðss. 230 Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartars. 218 Símon Símonarson - Páll Bergsson 199 Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 182 Björn Theodórss. - Sigfús Ö. Arnas. 171 Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason 102 Þr iðjudagskvöld Bridsskólans Þriðjudaginn 22. apríl var spilaður einskvölds Monrad Baró- meter með þátttöku 13 para. Efstu pör voru: Kolbrún Jónsd. - Björg Þórarinsd. 24 Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartanss. 22 Erla Gíslad. - Helga Guðfínnsd. 18 Áróra Jóhannsd. - Jórunn Fjeldsted 14 Þriðjudagskvöld Bridsskólans er spilamennska fyrir spilara sem hafa litla reynslu af keppnisbridsi. Nemendur í bridsskólanum jafnt eldri nemendur sem nýútskrifaðir hafa fjölmennt á þessi kvöld, en allir, jafnt byijendur sem óvanir eru velkomnir að koma og prófa. Sérstaklega eru stakir spilarar hvattir til að mæta því vel hefur gengið að para spilara saman. Spiluð eru á bilinu 15-18 spil og er spilaður Monrad barómeter og Mitchell tvímenningur til skiptis. v Umsjónarmaður er Sveinn Rúnar Eiríksson. Spilað er í húsnæði Bridssambandsins að Þönglabakka 1, 3. hæð. Byijað er kl. 20. Bridsfélag Breiðfirðinga Annað kvöldið af 3 í La Prima- vera Aðaltvímenningi félagsins var fimmtudaginn 24. apríl. Spilaðar voru 6 umferðir og hæsta skori náðu: Guðmundur Þórðars. - Valdimar Þórðars. 45 Þórir Leifsson - Jón V. Jónmundsson 41 Rúnar Einarsson - Guðjón Siguijónss. 30 Þórður Sigfúss. - Gunnlaugur Sævarss. 21 Efstu pör að loknum 11 umferð- um af 17 eru: Þórir Leifsson — Dúa Ólafsdóttir 76 Rúnar Einarsson - Guðjón Siguijónss. 72 GuðmundurÞórðars. - Valdimar Þórðars. 54 Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsd. 40 Sveinn R. Eiríksson - Ólöf H. Þorsteinsd. 38 Kolaportið er troðfullt af góðum fatnaði og fallegum sumargjöfum á lágu verði. Kolaportið verður opið l.maíkl. 11:00-17:00 -ótrulegt úrval af fatnaði á frábæru verði Við fögnum sumri með hinni einu og sönnu Kolaportsstemmn- ingu á 1. maí. Markaðstorgið verður opið kl. 11:00-17:00 og hátt í 200 seljendur verða með frábær sumartilboð í tileftii dagsins. Síðustu helgar hefur komið mikið af nýjum fatnaði og sumir seljendur eru að bjóða nýja tískuvöru á hreint ótrúlegu verði. Algjör fatasprengja "Ég held að hvergi sé til lægra verð á nýjum fatnaði en í Kola- portinu" sagðikona sem keypti um síðustu helgi fatnað á alla íjöld- skyldunafyrirumkr.6000,- "Það er hægt að fá buxur, skyrtur og peysur allt niður í kr. 300" sagði hún að lokurn. Matvæli á sumartilboði! "Við erum að bjóða gæðasíld á einstaklega lágu verði“ sagði Bergur í síldinni þegar við spjöll- uðum við hann. Hann eins og flestir söluaðilar á matvælum vinnur sjálfur sína vöru sem að sjálfsögðu tryggir gæðin. Mikið úrval af matvöru er á matvæla- markaðinum og flestir söluaðilar með sumartilboð í gangi. Tískusýningkl. 14:00 og 16:00 “Hún Rut Hermannsdóttir fatastíliser kenun' með nýja tísku- strauma” sagði aðili í tísku- heiminum þegar hann sá fatnaðinn hennar í Facette fatahönnunar- keppninni þann 8. febrúar s.l„ en þar hafnaði Rut í 2. sæti. Rut er með tískusýningu í Kolaportinu á 1. maí kl. 14:00 og 16:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.