Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 52

Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 52
-í52 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 MC/RGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ SI'MI 552 2140 Háskólabíó Gott bíó FRUMSYNING: STJORNUSTRIÐ L A STRIKES BACK Synd kl. 6, 9 og 11.30. □□Dolby DIGITAL OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★þ Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★ ★★l/2 K O L Y A Þessi mynd er galdur sem daleioir þig, nær þér gjörsamlega á sltt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) A. S. Mbl Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. UNDRIÐ Óskarsverðlaun: ? Besti leikari í 'C aðalhlutverki. 3. nnn kr Þriðjia.óg’síéastá riiyndin í Stjörríustríðsþrennu og sumir segja sú besta. Sýnd kl. 6, 9 oq 11.30. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar UNGDOMURINN fær sér natböku, KARL O. Schiöth og Christof Wehmeier. Morgunblaöiö/Geir Ovæntur glaðning’ur i bioi ÞAÐ er ekki ónýtt að bregða sér í Stjörnubíó þegar boðið er upp á óvæntar veitingar í hléinu, eins og gert var síðasta vetrardag. Verið var að frumsýna myndina Svindlið mikla með Lauru Flynn Boyie í aðalhlutverki. Eftir Ijörugan fyrri hálfleik fengu 20 ára og eldri svala- drykk samskonar og mikið var drukkinn í myndinni. Yngri kyn- slóðin gerði sér að góðu sterkar en ijúffengar mexíkóskar flatbökur, og var ánægð með það. Karl O. Schiöth og Christof Weh- meier, framkvæmdastjórar Stjörnu- bíós, segjast reyna að hafa óvæntar uppákomur við frumsýningu allra mynda, og séu búnir að gera það sl. tvö ár. Þetta hefur gengið mjög vel og nýtur vaxandi vinsælda bíó- gesta. Curtis sýnir í Cannes ► GAMLI hjartaknúsarinn og leikarinn, Tony Curtis, 72 ára, sést hér ásamt unnustu sinni, Gill Van Den Berg, við eitt af málverkum sínum. Curtis, sem hefur átt listmálun að áhugamáli um 20 ára skeið, sýnir nú sem stendur 18 mynda sinna í sýningarsal á Rivierunni í Cannes í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.