Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 53

Morgunblaðið - 29.04.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1997 53 JohnTravolta Andie MacDowell William Hurt Bob Hoskins Frá leikstjóra Sleepless in Seattle kemur algjör himnasending! John Travolta (Pulp Fiction, The Phenomenon), Andie McDowell (Four Weddings and a Funeral), Willam Hurt (Broadcast News) og Bob Hoskins (Mona Lísa) í frábærri gamanmynd. Ein af 3 vinsælustu myndunum í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. uára. gHDIGrTAL ☆☆☆ 8.V.fi»IL ☆☆☆l/2 ☆☆☆ji.@.®. m SIHDIGnAL KOSTULEG KVIKINDI 'trW wC Dagur-Tíminn ★★★ Dagsljós 4. ★★★ Bylgjan Þ.Ó. % *ýý* DV Ú.D. -4*' DALMATÍUHUNDUR SýndkL7, 9og11. BJ.1Z KRINGLUB>D KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍ# KRINGLUl# KRINGLUBl# KRINGLUBl# Andie MacDowell lliam Hurt Bob Hoskins 3 árs að mati helstu Bandaríkjunum HRINGJARINN í ■I3IHDIGITAL S Ein af 3 í vinsælustu myndunum ÍBandaríkjunum ! það sem af er þessu ári. H3CEDIG1TAL — ÁÞ Dagsljós John Travolta (Pulp Fiction, The Phenomenon), Andie McDowell (Four Weddings and a Funeral), Willam Hurt (Broadcast News) og Bob Hoskins (Mona Lísa) í frábærri gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SHDIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ^ITlDIGnALl uiaaDIGlTAL - KRINGLUBÍ# KRINGLUBtvj KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍ# KRINGLUBl# SAMmom SAMBIOl SAM BIO SAM»m SAMBMO LESIÐ I SNJOINN Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverðlaunahafans Bille August eftir hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri hennar. Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál ogmagnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard s End). Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna). mmw ItlJ I Barnadogatilboð á Hringjarann i Notre Dnme. Þú kaupir einn miðo og færð nnnen frínn Sannkölluð sælkeramynd þar sem húmor og lífsgleði er i hávegum höfð. Pilaggi bræðurnir reka matsölustaðinn Paradise af mikilli ástríðu og ást á italskri matarmenningu. Big Night hefur vakið mikla athygli i Bandaríkjunum og þykir óhemju vönduð og skemmtileg. Stanley Tucci, Isabella Rosselini, Minnie Driver, Tony Shaloub og lan Holm i Ijuffengri mynd. ..r 6, SÍMI 588 0800 KRINGLUNNI i 8, SÍMI 588 0800 KRINGLUNNI ^ I - 6 , S í M 1 5 8 8 Heimsmeistaramót í Hornafjarðarmanna Höfn. Morgunblaðið. HEIMSMEISTARAMOT í Horna- fjarðarmanna fer fram á Humarhá- tíðinni á Höfn í Hornafirði fyrstu vikuna í júlí næstkomandi. Af því tilefni meðal annars hafa jafn ung- ir sem gamlir Hornfirðingar safnast saman á viku til hálfs mánaðar fresti frá því fyrir áramót og æft sig spilinu. í vikunni leit fréttaritari inn á veitingastaðinn Víkina þar sem set- ið við 16 borð, samtals 48 manns, en þrír spila saman hveiju sinni. Yngsti spilarinn var 7 ára hnáta sem hefur mætt hvert einasta kvöld sem spilað hefur verið en elsti spil- arinn var 79 ára. í tilefni af heimsmeistaramótinu hefur verið ákveðið að gera spil með mynd af tákni hátíðarinnar, hinum gómsæta humri. Jafnramt verða prentaðar á spilastokkinn hin- ar einu réttu reglur þessa horn- firska afbrigðis af manna. Morgunblaðið/Stefán Ólafsson ÞAÐ var margt um manninn á Hornafjarðarmannamótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.