Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 SÆTI í frístælkeppni nema í • hárskurði - Ingólfur Már Grímsson. 2SÆTI í tísku- og samkvæm- isförðun nema - Berglind Ágústsdóttir. 1SÆTI í ljósmyndaförðun meistara - Fjóla Hallgríms- dóttir. 1SÆTI í fijálsum fatnaði e nema - Guðrún Inga Bene- diktsdóttir. 2SÆTI í frístælkeppni nema í hárgreiðslu - Elín Ása Ein- arsdóttir. SÆTI í fantasíuförðun meist- ara - Fjóia Hallgrímsdóttir. Það er um að gera að gefa hugmyndaflug- en tæplega 500 manns komu að henni á einhvern hátt. í frístælkeppni í hárgreiðslu og hárskurði lét hársnyrtimaðurinn sköpunargleðina ráða. Tískulínukeppnin í hárgreiðslu og hárskurði var um tískulínu morgundagsins. Notkun á permanenti og lit í permanent- og litunarkeppninni var algerlega frjáls. I fantasiuförðunarkeppninni fékk hugmyndaflugið að ráða og fyrirsætan var máluð frá toppi til táar. Eins og nafnið gefur til kynna snerist keppnin í leikhúsförðun um förðun fyrir leikhús. Keppni í dagförðun var um bestu hversdagslegu förðunina. Ljósmyndaförðunarkcppni snerist um förðun á Ijósmyndafyr- irsætum. f keppninni um bestu tísku- og samkvæmisförðunina var miðað við að fyrirsætan væri á leiðinni f samkvæmi eða á sérstakan við- burð. Keppt var um bestu gervinegl- urnar, ásetningu og lökkun. Keppendur reyndu einnig með sér í keppninni um bestu fantasíuneglumar þar sem keppt var um Iistræna útfærslu á gervinöglum. Þar fékk hugmynda- flugið að ráða öllu. í keppninni um besta frjálsa fatnaðinn var útfærslan fijáls að öllu leyti. Keppnin um besta kvöldfatnað- inn var um kvöld- og samkvæmis- fatnað ætlaðan til sölu. Skartgripurinn sem sigraði í keppninni tískuskartgripur ársins ber það sæmdarheiti fram að næstu keppni. inu lausan tauminn, gleyma venjum og hefðum og berast ekki með straumnum hugsunarlaust. Það gerðu þátttakendur í keppninni Tískan ‘97 sem tímaritið Hár & fegurð stóð að SÆTI í ljósmyndaförð- un meistara - Hekla Guðmundsdóttir. SÆTI í leikhúsförðun meist- ara - Stefán Jörgen Ágústs- son. SÆTI í tískulínu meistara og sveina í hárgreiðslu - Ásgeir Hjartarson - Salon VEH SLAGORÐ keppninnar í ár var Hreint vatn fyrir alla, en því var ætlað að vekja fólk til umhugsunar um að stór hluti jarðarbúa hefur ekki að- gang að hreinu vatni. Keppnin hefur verið haldin árlega í 11 ár, en keppt er í 5 iðngreinum; hár- snyrtingu, fatahönnun og fata- gerð, gullsmfði, snyrtingu og förðun. Nemar í öllum greinum kepptu sér en sveinar og meistar- ar saman, en að auki var keppt í herra- og dömuflokki í hársnyrt- ingu. Tímaritið Hár & fegurð hefur haldið keppnina árlega sfðastliðin 11 ár og er hún sú stærsta sinnar tegundar í Norður-Evrópu. Alls tóku rúmlega 170 keppendur þátt kÉ SÆTI í tfskulínu nema í hár- VERÐLAUN í keppninni um iaRj e skurði - Arnold Bryan Cruz tískuskartgrip ársins - Flosi - Hárstofunni. Jónsson - Skart, Akureyri. i-fi -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.