Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ
24 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997
SÆTI í frístælkeppni nema í
• hárskurði - Ingólfur Már
Grímsson.
2SÆTI í tísku- og samkvæm-
isförðun nema - Berglind
Ágústsdóttir.
1SÆTI í ljósmyndaförðun
meistara - Fjóla Hallgríms-
dóttir.
1SÆTI í fijálsum fatnaði
e nema - Guðrún Inga Bene-
diktsdóttir.
2SÆTI í frístælkeppni nema í
hárgreiðslu - Elín Ása Ein-
arsdóttir.
SÆTI í fantasíuförðun meist-
ara - Fjóia Hallgrímsdóttir.
Það er um að gera að gefa hugmyndaflug-
en tæplega 500 manns komu að
henni á einhvern hátt.
í frístælkeppni í hárgreiðslu og
hárskurði lét hársnyrtimaðurinn
sköpunargleðina ráða.
Tískulínukeppnin í hárgreiðslu
og hárskurði var um tískulínu
morgundagsins.
Notkun á permanenti og lit í
permanent- og litunarkeppninni
var algerlega frjáls.
I fantasiuförðunarkeppninni
fékk hugmyndaflugið að ráða og
fyrirsætan var máluð frá toppi til
táar.
Eins og nafnið gefur til kynna
snerist keppnin í leikhúsförðun
um förðun fyrir leikhús.
Keppni í dagförðun var um
bestu hversdagslegu förðunina.
Ljósmyndaförðunarkcppni
snerist um förðun á Ijósmyndafyr-
irsætum.
f keppninni um bestu tísku- og
samkvæmisförðunina var miðað
við að fyrirsætan væri á leiðinni f
samkvæmi eða á sérstakan við-
burð.
Keppt var um bestu gervinegl-
urnar, ásetningu og lökkun.
Keppendur reyndu einnig
með sér í keppninni um bestu
fantasíuneglumar þar sem
keppt var um Iistræna útfærslu á
gervinöglum. Þar fékk hugmynda-
flugið að ráða öllu.
í keppninni um besta frjálsa
fatnaðinn var útfærslan fijáls
að öllu leyti.
Keppnin um besta kvöldfatnað-
inn var um kvöld- og samkvæmis-
fatnað ætlaðan til sölu.
Skartgripurinn sem sigraði í
keppninni tískuskartgripur ársins
ber það sæmdarheiti fram að
næstu keppni.
inu lausan tauminn, gleyma venjum og
hefðum og berast ekki með straumnum
hugsunarlaust. Það gerðu þátttakendur í
keppninni Tískan ‘97 sem tímaritið Hár &
fegurð stóð að
SÆTI í ljósmyndaförð-
un meistara - Hekla
Guðmundsdóttir.
SÆTI í leikhúsförðun meist-
ara - Stefán Jörgen Ágústs-
son.
SÆTI í tískulínu meistara og
sveina í hárgreiðslu - Ásgeir
Hjartarson - Salon VEH
SLAGORÐ keppninnar í ár
var Hreint vatn fyrir alla,
en því var ætlað að vekja
fólk til umhugsunar um að stór
hluti jarðarbúa hefur ekki að-
gang að hreinu vatni. Keppnin
hefur verið haldin árlega í 11 ár,
en keppt er í 5 iðngreinum; hár-
snyrtingu, fatahönnun og fata-
gerð, gullsmfði, snyrtingu og
förðun. Nemar í öllum greinum
kepptu sér en sveinar og meistar-
ar saman, en að auki var keppt í
herra- og dömuflokki í hársnyrt-
ingu.
Tímaritið Hár & fegurð hefur
haldið keppnina árlega sfðastliðin
11 ár og er hún sú stærsta sinnar
tegundar í Norður-Evrópu. Alls
tóku rúmlega 170 keppendur þátt
kÉ SÆTI í tfskulínu nema í hár- VERÐLAUN í keppninni um iaRj
e skurði - Arnold Bryan Cruz tískuskartgrip ársins - Flosi
- Hárstofunni. Jónsson - Skart, Akureyri. i-fi -