Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 45
ATVINNU AUGLÝSINGA
Grunnskólinn á Blönduósi
Skólastjóri
Við Grunnskólann á Blönduósi er laustil um-
sóknar staða skólastjóra.
Grunnskólinn á Blönduósi er einsetinn skóli,
með um 170 nemendur, sem hefur upp á að
bjóða góða aðstöðu fyrir starfsfólk.
Nánari upplýsingar veitir Skúli Þórðarson, bæj-
arstjóri, í síma 452 4181.
Umsóknarfrestur ertil 20. maí nk.
Á Blönduósi eru ibúar um 1.000. Blönduós er þjónustukjarni fyrir
Húnavatnssýslur og þar eru fjölbreyttir möguleikar til leiks og starfa.
Blönduós er fjölskylduvænt sveitarfélag sem liggur vel við öllum
samgöngum og er miðsvæðis milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Á Blönduósi er m.a. nýlegt iþróttahús í fullri stærð, leikskóli, tónlistar-
skóli, sjúkrahús og heilsugæsla ásamt annarri fjölbreyttri þjónustu
og verslun.
Bæjarstjórinn á Blönduósi.
Húseigendur ath.
Húsasmíðameistari, með yfir 20 ára reynslu,
getur bætt við sig verkefnum; nýsmíði og
viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 557 2923.
Kennarar
— íþróttakennarar
Kennara vantar að Grenivíkurskóla næsta
skólaártil að kenna íþróttir og bóklegar
greinar.
Skólinn erfámennur, nemendur á næsta vetri
verða um 50 í 1.—10. bekk.
Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt
íþróttahús og sundlaug eru við skólann.
Gott húsnæði ertil reiðu fyrir kennara.
Umsóknarfrestur ertil 17. maí.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131.
Arkitekt óskast
Arkitektastofa í Reykjavík með góða verkefna-
stöðu óskar eftir að ráða arkitekt til starfa sem
fyrst. Þarf að hafa gott vald á AutoCad hug-
búnaði og geta unnið sjálfstætt.
Svör, merkt: „A — 88", óskast send til af-
greiðslu Mbl. fyrir 16. maí nk.
Kennarar
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann
í Borgarnesi er laustil umsóknar. Einnig vantar
dönskukennara á sama stað.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
437 1183.
Leikfélag Akureyrar
auglýsir eftir að lausráða leikara leikárið
1997-1998.
Umsóknarfrestur er til 31. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur leikhússtjóri
í síma 462 5073.
Framreiðslumaður
óskast
Óskum að ráða framreiðslumann til starfa í
veitingahús vor. Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar veitirStefán I. Guðmundsson á
Hótel Óðinsvéum eða í síma 552 5090 milli
kl. 13.00 og 16.00 12. og 13. þ.m.
Hótel Óðinsvé Viðeyjarstofa
- kjarni málsins!
ÝMISLEGT
SULISA A S
Viltu taka þátt í atvinnu-
rekstri á Grænlandi?
SULISA AS, Atvinnuþróunarfélag Grænlands,
varstofnað 1993 af grænlensku heimastjórn-
inni,
Tilgangur fyrirtækisins er að veita alhliða ráð-
gjöf til fyrirtækja á Grænlandi, jafnt nýstofn-
aðra sem rótgróinna.
Með aðild sinni að ýmsum tilraunaverkefnum
hefurfyrirtækið einnig gerst virkur þátttakandi
í þróunarstarfi á sviði viðskipta og iðnaðar á
Grænlandi.
Jafnframt því sem fyrirtækið leggurfram fjár-
magn til nýsköpunarverkefna á Grænlandi,
vinnur SULISA að því að laða erlenda fjárfesta
til Grænlands í því skyni að örva grænlenskt
efnahagslíf.
SULISA leitar fyrst og fremst eftir samstarfi
við lítil og meðalstórfyrirtæki sem og einstakl-
inga í atvinnurekstri.
Anne Marie Petersen mun veita nánari upplýs-
ingar um fyrirgreiðslu og samstarfsmöguleika
við grænlenskfyrirtæki í sýningarbás okkar
á kaupstefnunni GREENLAND SEMINAR
TIL SÖLU
Handverksmarkaður
verður á Garðatorgi, Garðabæ, laugardaginn
10. maífrá 10.00—18.00 og sunnudaginn 11. maí
frá kl. 12.00—18.00. Milli 40 og 50 listamenn sýna
og selja muni sína.
Hjallasókn
Vorfundur
Boðað ertil vorfundar (framhaldsaðalsafnaðar-
fundar) í Hjallasókn í Kópavogi sunnudaginn
11. maí nk.
Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að
aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá: Skýrslur um starfið sl. vetur.
Áætlanir næsta starfsárs.
Breytingar á sóknarmörkum.
Önnur mál löglega upp borin.
Prestar og sóknarnefnd.
©KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Aðalfundur
Kaupmannasamtaka íslands
verður haldinn laugardaginn 10.
maí nk. á Grand Hótel Reykjavík,
Sigtúni, og hefst
kl. 10.00 árdegis.
Dagskrá samkvæmt
félagslögum.
Fjármálaráðherra, Friðrik
Sophusson, verður gestur
fundarins.
Stjórnin.
BÁTAR SKI
Óskum eftir handfæra-
bátum í viðskipti
Góð aðstaða og húsnæði.
Upplýsingar í síma 456 2582.
TILKYINIIMIIMGAR
Vestmannaeyingar
Vestmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur sitt árlega
„Lokakaffi" á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag-
inn 11. maí 1997 kl. 14.00.
Sjáumst öll hress og kát.
Kaffinefndin.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarnarfoss, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir
og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður Vesturlands, föstudaginn 16. maí 1997 kl. 15.30.
Háarif 61, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 16. maí 1997 kl. 14.30.
Hellisbraut7, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Reynir Björgvinsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 16. maí 1997
kl. 13.30.
Hjarðartún 10, 3. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Brynjar Sigtryggsson
og Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins, föstudaginn 16. maí 1997 ki. 14.30.
Hótel Búðir, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf.,
gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Innheimtumaður ríkissjóðs,
föstudaginn 16. maí 1997 kl. 16.00.
Hraunás 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðbjörg Elín Þrastardóttir,
taldir eig. Sigurbjörg Erla Þráinsdóttir og Þröstur Kristófersson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Ingvar Helgason hf., Innheimtu-
maður ríkissjóðs, Olíufélagið hf., Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag
Islands hf., föstudaginn 16. maí 1997 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
9. maí 1997.
FUNDIR/ MANNFAGNADUR
Kársnessókn
Aðalsafnarðarfundur Kársnessafnaðar í Kópa-
vogi verður haldinn í safnaðarheimilinu Borg-
um þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Breytingar á sóknarmörkum.
Allt safnaðarfólk velkomið.
Prestur og sóknarnefnd.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Uppboð
Fimmtudaginn 15. maí nk. kl. 14.00, munu byrja uppbod á
eftirtöldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut
1, VfkíMýrdal:
Sigtún 10, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Gísla Daníels Reynissonar,
að kröfum Innheimtumanns sveitarsjóðs og Byggingarsjóðs ríkisins.
Kerlingardalur, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Andrésar og Karls
Pálssona, að kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
Kaldrananes, Mýrdalshreppi, eignarhluti Kára Einarssonar, að kröfu
Innheimtumanns ríkissjóðs.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal,
7. maí 1997.