Morgunblaðið - 10.05.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
{Mi ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
9. sýn. í kvöld lau. uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvíta-
sunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 örfá sæti laus
— mið 4/6 nokkur sæti laus — fös. 6/6 nokkur sæti laus — lau. 7/6 nokkur sæti
laus. Næstu sýningar í júní verða teknar í sölu þri. 13. maí.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Á morgun sun. — fim. 15/5 — fim. 29/5. Sýningum fer fækkandi.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Mið. 14/5, síðasta sýning.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Á morgun sun. kl. 14.00, nokkur sæti laus, síðasta sýning.
Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson.
Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
I kvöld lau. uppselt — fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt
— fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 nokkur sæti laus — sun. 1/6 — fös. 6/6 — lau. 7/6.
Listaklúbbur leikhúskjallarans mán. 12/5
„FRÁTEKIÐ BORГ eftir Jónínu Leósdóttur
Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Þórey
Sigþórsdóttir. Húsið opnað kl. 20.30 — sýningin hefst kl. 21.00 — miðasala við inngang.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 - 18.00, frá miðvikudegi
til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
i kvöld 10/5, fös. 16/5, fös. 23/5, lau 31/5.
Allra síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
fim. 15/5, síðasta sýning, örfá sæti laus,
fös. 16/5 kl. 23.00, aukasýning
ALLRA SÍÐASTA SÝNING.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
í kvöld 10/5, örfá sæti laus.
fös. 23/5, aukasýning, lau. 24/5, aukasýn-
ing. Allra síðustu sýningar.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
Lau. 10/5, örfá sæti laus,
fös. 16/5, aukasýning. Allra síðustu sýning-
ar.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHUSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Hermóður & Háðvör
og Nemendaleikhúöið sýna
GLEPILEIKUR EFTIR ÁRNA IBSEN
Frumsýning 14. maí: UPPSELT
2. sýning föstudaginn 16. maí
3. sýning laugardaginn 17. maí
MIÐASALA í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— basði -fyrlr og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
76. sýn. sun. 11/5 kl. 20.30.
77. sýn. lau. 17/5 kl. 20,00.
Miðasala í herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Hverfisgötu 26.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
sun. 11. maí kl. 14, örfá sæti laus,
sun. 25. maí kl. 14. Síðustu sýningar.
MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun. 11. maí kl. 20, örfá sæti laus,
lau. 17. maí kl. 20.
lau. 24. maí kl. 20.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
KaffiLeiKliiisiftl
I HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3 |
VINNUKONURNAR eftir Jean Genet
sun 11/5 kl. 21.00 nokkur sæti laus
fös 16/5 kl. 21.00
Allra síðustu sýningar.
RÚSSIBANAR KOMA AFTURI!
Dansleikur lau. 24/5.
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTiR
MIÐASALA OPIN SÝN.DACA MILU 17 OG 19
MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
Vefarinn mikli
frá Kasmír
LriLycrk ríiir ‘aniidndr: >Uldsö;« ll.illdór* Ltíness
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
í kvöld 10/5.
Síðustu sýningar.
Sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasalan i samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánu-
daga frá kl. 13-17.
Sími í miðasölu 462 1400.
ÍDagur-Ctmúm
- ba.su U'mi d<jg,)LuiS]
©
Öperukvöld Otvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Gaetano Dorizetti:
Linda di Qiamoiix
Bein útsending
frá Borgarleikhúsinu í Bologna á
Italiu
í aðalhlutvcrkum:
Mariella Devia, Luca Canonici,
Bruno Pratícó, Stefano Anonucci.
Kór og hljómsveit Borgarleikhúss-
ins í Bologna;
Piero Mondi stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
FÓLK í FRÉTTUM
Sjónleikhúsið sýnir:
„Bangsaleikur“
ídag kl. 14.30.
Fritt inn á tveggja ára afmælishátíð.
CAMILLA hefur lýst hár sitt og fengið góð ráð frá förðunarfræð-
ingum. Það dugir þó ekki til þegar Díana er annars vegar. Prins-
essan þykir eiga vinninginn hvað fríðleika og vinsældir snertir.
Camilla reynir að
halda í við Díönu
Morgunblaðið/Ásdís
Fyrir ferðina
► ÍSLENSKA landsliðinu í hand-
knattleik, sem heldur til Japan á
mánudaginn, var boðið í kin-
verskan mat á veitingastaðnum
Sjanghæ á þriðjudag. Eins og sjá
má var stemmningin í hópnum
góð og vonandi verður hún jafn-
góð ytra.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Gjöf frá
Þjóðverjum
UMHVERFISMÁLANEFND
bæverska Iandsþingsins var
stödd hér á landi í vikunni og
afhenti Skógrækt ríkisins pen-
ingagjöf. Henning Kaul, formað-
ur nefndarinnar (t.h.), afhendir
hér Árna Bragasyni, forstöðu-
manni Rannsóknastöðvar Skóg-
ræktar ríkisins á Mógilsá, gjöfína
fyrir utan þýska sendiráðið í
Reykjavík.
►ÞAÐ VIRÐIST vera alveg sama
hvað hin 49 ára gamla ástkona
Karls Bretaprins gerir, fyrrver-
andi eiginkona hans gerir það
alltaf betur. Þrátt fyrir að Cam-
illa hafi nýlega tekið útlit sitt í
gegn er greinilegt að Díana á enn
sinn stað í hjörtum Breta.
Nýlega birtist fyrsta opinbera
myndin af Camillu síðan hún yf-
irgaf lýtalækninn. Myndin vakti
mikla athygli þar sem Camilla
þótti gerbreytt. Daginn eftir
drukknaði þó sú athygii í myndum
af Díönu prinsessu á forsíðum
dagblaðanna. Díana var nýkomin
úr fríi í Karíbahafínu og brosti
framan í ljósmyndarana súkku-
laðibrún og sætari en áður. í út-
varpsþætti einum, þar sem hlust-
endur gátu hringt, kom greini-
lega fram með hvorri dömunni
Bretarnir halda. Einn miðaldra
hlustandi tók svo sterkt til orða
að hann vildi frekar sjá ungfrú
Svínku við hlið Karls en Camillu.
Ný hárgreiðsla og andlitsfarði
geta gert kraftaverk en það lítur
út fyrir að það þurfi eitthvað
meira til ef Camillu Parker Bow-
Ies á að takast að hljóta sama
sess og Díana í breskum hjörtum.