Morgunblaðið - 10.05.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í
a* i c^\ * * * * V*
1 TfiBfc Hl\ %% * Slydda 'y^ Slydduél
m
▼ —^ ■■ ....... —
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* 4 * é Ri9nin9 y Skúrir
------»J % tt i Slydda ^ .
Alskýjað Snjókoma \/ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasl
Vincionn sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =s= Þoka
vindstyrk, heil flöður
er 2 vindstig.
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðlæg átt víðast gola eða kaldi. Skýjað
norðan- og norðaustanlands og hætt við þoku og
jafnvel lítilsháttar slyddu. Um landið sunnanvert er
aftur á móti búist við bjartviðri og á Vestfjörðum og
við Breiðafjörð rofar einning til. Hiti verður 1 til 2
stig norðanlands, upp í 7 til 10 stig syðra.
Yfirlit
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag og mánudag verður norðaustan gola
eða kaldi og dálítil slydduél norðaustan til en víðast
léttskýjað annarsstaðar. Á þriðjudag og miðviku-
dag verður hæg breytileg átt og léttskýjað. Fremur
svalt verður í veðri, einkum norðan til. Á
fimmtudag má búast við suðaustlægri átt, hlýnandi
veðri og rigningu, einkum sunnan til.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Verið er að moka Siglufjarðarveg. Hálka er á
Mývatnsöræfum og hálkublettir á Vopnafjarðar-
heiði. Ófært er um Hellisheiði eystri. Hálkublettir
eru víða á heiðum á Austurlandi. Á Vestfjörðum eru
hálkublettir á Dynjandisheiði. Að öðru leyti er
greiðfært um alla helstu þjóðvegi landsins.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er 995 millibara viðáttumikið,
en nærri kyrrstætt lægðasvæði. Á vestanverðu Grænlands-
hafi er 1030 millibara háþrýstisvæði.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður °C Veður
Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 11 skúr á síð.klst.
Bolungarvik 1 alskýjað Hamborg 10 skúr
Akureyri 3 alskýjað Frankfurt 13 úrkoma I grennd
Egilsstaðir 6 alskýjað Vín 16 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. Algarve 19 skýjað
Nuuk 0 snjókoma Malaga 21 skýjað
Narssarssuaq 4 alskýjað Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Bergen 13 skýjað Mallorca 21 skýjað
Ósló 11 alskýjað Róm 17 léttskýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneviar 16 léttskýjað
Stokkhólmur 7 rigning Winnipeg 0 heiðskírt
Helsinki 14 skviað Montreal 7 þoka
Dublin 9 skúr á sið.klst. Hallfax 5 léttskýjað
Glasgow 11 úritoma i grennd New York 10 þokumóða
London 12 úrkoma i gnennd Washington 13 léttskýjað
Paris 13 skýjað Orlando 19 heiðskirt
Amsterdam 11 skúrásið.klst. Chicago 8 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
10. MAÍ Fjara . m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.33 0,3 8.40 3,6 14.44 0,5 20.59 3,9 4.27 13.20 22.16 16.42
ÍSAFJÖRÐUR 4.43 0,1 10.35 1,8 16.49 0,2 22.53 2,0 4.13 13.28 22.46 16.50
SIGLUFJÖRÐUR 0.35 1,2 6.53 0,0 13.22 1,1 18.59 0,2 3.53 13.08 22.26 16.30
DJÚPIVOGUR 5.38 1,9 11.48 0,3 18.03 2,1 3.59 12.52 21.48 15.21
Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 kunnátta til hand-
anna, 8 regnýringur, 9
hermenn, 10 rnánaðar,
11 taka aftur, 13 skelf-
ur, 15 sverðs, 18 táta,
21 verkfæri, 22 andlát,
23 skyldmennið, 24
svangar.
- 2 andróður, 3 kjark-
lausa, 4 logi, 5 veiðar-
færið, 6 guðir, 7 á lit-
inn, 12 hreinn, 14 grein-
ir, 15 hár, 16 stirð-
lyndu, 17 sársauka, 18
hrúga upp, 19 bera sök-
um, 20 beitu.
LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 hnusa, 4 höfug, 7 ylgja, 8 kúgar, 9 let, 11 körg,
13 grói, 14 emir, 15 loft, 17 ósar, 20 óða, 22 fátæk,
23 pakki, 24 ræðum, 25 rósin.
Lóðrétt:
- 1 hnykk, 2 uggur, 3 aðal, 4 hökt, 5 fagur, 6 gargi,
10 efnuð, 12 get, 13 gró, 15 lofar, 16 fátíð, 18 sekks,
19 reisn, 20 ókum, 21 apar.
í dag er laugardagur 10, maí,
130. dagur ársins 1997. Eldaskil-
dagi. Orð dagsins: Þótt ég sé
öllum óháður, hef ég gjört sjálfan
mig að þræli allra, til þess að
ávinna sem flesta.
(I. Kor. 9, 19.)
heimili á morgun sunnu-
dag kl. 14.30-17.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur fund í
Grensáskirkju mánudag-
inn 12. maí kl. 20. Gest-
ur verður sr. Halldór S.
Gröndal sem lýsa mun
glerlistaverki Leifs
Breiðfjörðs í kirkju-
gluggunum. Allir vel-
komnir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
voru væntanlegir Ira-
foss og norski togar-
innTopas. Goðafoss fór.
í dag fer danska eftirlits-
skipið Vædderen og
Herjólfur verður í
ferðum um sundin.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær fóru á veiðar Har-
aldur Kristjánsson,
Hrafn Sveinbjarnarson
og Ýmir. Ozherelye fer
í kvöld og írafoss er
væntanlegur um helgina.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
í dag kl. 14-17 í Skelja-
nesi 6, Skeijafirði.
Mannamót
Kvenfélag Kópavogs
verður með sumarmark-
að og kaffisölu á morg-
un, mæðradaginn, kl. 14
í Hamraborg 10. Tekið á
móti kökum eftir kl. 10
á sunnudag á sama stað.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnusýning verð-
ur dagana 10. og 11.
maí frá kl. 13-17. Á
sunnudag kl. 15 mæta
fjórar söngglaðar konur
og taka lagið. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi er með sýn-
ingu á handavinnu á list-
munum sem unnir hafa
verið sl. vetur í Kirkju-
hvoli, á morgun, sunnu-
dag frá kl. 13-16.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur sfna ár-
legu kaffisölu sunnudag-
inn 11. maí í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl.
14.30. Tekið á móti kök-
um eftir kl. 10.30 á sama
stað.
Félag farstöðvaeig-
enda deild 4, heldur
aðalfund sinn f Duggu-
vogi 2, laugrdaginn 17.
maí kl. 14.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist sjiiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ánnúla 40.
Allir velkomnir. Paravist
mánudag kl. 20.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Ólafsfirðingafélagið
verður með kaffísölu á
morgun sunnudag kl.
15-17, í Dugguvogi 12,
2. hæð. Allir hjartanlega
velkomnir.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur sína ár-
legu kaffisölu í safnaðar-
SVDK í Reykjavík.
Skráning í sumarferð
sem farin verður 6.-8.
júní stendur yfir hjá Haf-
dísi í s. 562-1787 og
Hörpu í s. 552-3581.
Farið verður í Viðeyjar-
ferð í dag kl. 11. Uppl.
í sömu símum.
Vitatorg. Handmennta-
sýning í dag og á mánu-
dag 12. maí kl. 13-17.
Sýndir verða munir úr
handmenntastofu,
smiðju og bókbandi.
Kaffíveitingar báða dag-
ana frá kl. 14. Á laugar-
deginum verður tísku-
sýning og söngsveitin
Drangey mun skemmta
kl. 16. Kl. 15 á mánudag
skemmta félagar úr Tón-
hominu, Gerðubergi og
tískusýng verður kl. 16.
Kirkjustarf
Árbæjarkirlga. Æsku-
lýðsfundur sunnudags-
kvöld kl. 19.30. Mánu-
dag: Opið hús, félags-
starf fyrir eldri borgara
kl. 13-15.30. Tímapant-
anir í fótsnyrtingu í s.
557-4521. Starf fyrir
9-10 ára kl. 17-18.
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir unglinga
í kvöld kl. 21.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
SPURT ER . . .
IÁkveðið hefur verið að haldnar
verði þingkosningar í Frakk-
landi í lok þessa mánaðar og snýst
kosningabaráttan að miklu leyti um
Evrópusambandið og Efnahags- og
myntbandalag Evrópu. Hvað heitir
núverandi forsætisráðherra Frakk-
lands, sem hér sést á mynd?
2Nú þegar er komið í ljós hver
verður enskur meistari í knatt-
spymu þótt enn eigi eftir að leika
eina umferð. Þetta sama lið hefur
orðið meistari í ensku knattspyrn-
unni ijórum sinnum á undanfömum
fimm árum. Hvaða lið er þetta?
3Átta manns lögðu undir sig
klukkutuminn á Markúsart-
orginu í Feneyjum snemma í gær-
morgun. Þeir voru fljótlega yfirbug-
aðir, en hver var tilgangur aðgerðar
þeirra?
7„Minn tími mun koma,“ sagði
íslenskur stjómmálamaður
eftir að hafa beðið lægri hlut í for-
mannskjöri í Alþýðuflokknum 1994.
Viðkomandi hefur gegnt embætti
ráðherra og einnig stofnað eigin
flokk, Þjóðvaka. Um hvem er spurt?
Þótt mikil umskipti hafi orðið
í breskum stjórnmálum eftir
sigur Verkamannaflokksins í kosn-
ingunum 1. maí skiptu ekki öll
embætti um hendur. Neðri deild
breska þingsins ákvað einróma að
forseti þingsins skyldi sitja áfram.
Forsetinn hefur aflað sér nokkurrar
hylli erlendis og er reyndar fyrsta
konan, sem gegnir embættinu. Hún
er fyrrverandi sýningarstúlka í
danshópi og er óhrædd við að aga
þingmenn. Hvað heitir hún?
Hvað merkir orðtakið að spýta
í lófana?
9Hann var leikstjóri og leikari,
fæddist árið 1889 og ólst upp
í fátækt í London. Hann komst á
samning í Hollywood og gerði með-
al annars myndina „Einræðisherr-
ann“, sem var hörð ádeila á Hitler.
Hann var rekinn frá Bandaríkjun-
um 1947 þegar hann var sakaður
um að vera kommúnisti. Hann lést
1977, tveimur árum eftir að hann
var aðlaður. Hvað hét maðurinn?
5
Hver orti?
Trúðu’ á tvennt í heimi,
tign, sem hæsta ber:
Guð í alheims geimi,
Guð i sjálfum þér.
6Hver voru vígorð frönsku bylt-
ingarinnar árið 1789?
SVOR:
•uiiduqo
aiIJBiio '6 unjaq uuuia ‘3is Bpuaq
PV '8 •JnqqppjBpjnSis nuuoq9f 'i
iSeiBjQæjg ipqpjujBf íisisjj -9 -uos
-suiajsjoqx Jnuiu3uiaqs ‘S 'pXojmoog
Xjjag •{, 'uinjg 00ö Áúíj 3o jqji jupæjs
-JI9ÍS 19JOA juKauag 912 nfjiA jtocj -g
•pajiun jajsaqauuw 'Z ‘oddnf uiiqy
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar*
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.