Morgunblaðið - 15.06.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1997 27
FRÁ ferð Kanaríflakkara. Myndin var tekin á Lýsuhóli í fyrra.
Kanaríflakkarar hittast
KANARÍFLAKKARAR er rótgró-
inn félagsskapur þar sem komið er
saman eina helgi á hveiju sumri.
Helgina 4.-5. júlí ætlar félagsskap-
urinn að hittast á Lýsuhóli á Snæ-
fellsnesi. í ferðinni verður farin
skoðunarferð um Snæfellsnesið og
grillað um kvöldið þar sem hver og
einn sér um sig með mat og drykk.
Einnig verða óvæntar uppákomur
sem enda með dansi fram á nótt.
í fréttatilkynningu segir að ekki
sé nóg að hittast nokkrar vikur á
Kanaríeyjum á veturna heldur þurfi
að rifja upp ánægjustundirnar og
halda við vináttuböndunum með
sumargleði og grillhátíð eins og
gert var fyrrasumar á Lýsuhóli á
Snæfellsnesi og þar áður á
Hvammstanga.
lnteraetiö
jrmrt
SAMNET
SÍMANS
raðara
Samnetið er einkar hentugt fyrir fólk sem notar Inter-
netið mikið, hvort sem er í starfi eða tómstundum.
Sambandið er allt að fiórum sinnum hraðvirkara,
sem gerir það að verkum að gögn af netinu eru mim
fljótari að berast og vefskoðun verður þægilegri og
skemmtilegri. Vegna hraðans
hefur samnetið taxs-
VERÐAN SPARNAS í fÖI
með sér, bæði í
peningum
og tíma.
HF
Canc/ic/e
Allir sem staðfesta pöntun á Candide-eldhús-
innréttingu fyrir 1. júlí n.k. fá ókeypis spennandi
nýjung frá Candide með innréttingunni, auk
þess sem nöfn þeirra lenda í lukkupottinum
okkar.
Dregið verður eitt nafn úr pottinum og fær sá
heppni í vinning hinn glæsilega Ijósakassa,
„Blrting,“ úr Candide.
Líttu inn í verslun okkar að Funahöfða 19 og
láttu okkur aðstoða þig.
hésmidiíin
Funahöfða 19-112 Reykjavík • Sími: 577 1600
Ævintyraleg mnretting
Eldhússtörfin geta verið ævintyri líkust ef
umhverfið er spennandi og andrúmsloftið rétt.
"andide-eldhúsinnréttingin, sem sameinar
:rábært útlit og einstaklega þægilega vinnu-
aðstöðu, er hönnuð af Studio Granda og
VamloifiH i Trócmiðinnni Flrihi'ic
Trésmiðjan Eldhús og bað er íslenskt fyrirtæki
sem sérhæfir sig í hönnun, smiði og ráðgjöf á
sviði innréttinga. Það hefur langa reynslu í að
leiðbeina fólki við val á innréttingum og leggur
áherslu á faglega ráðgjöf, hagstætt verð og
góða og lipra þjónustu.
Discovory Diesel ▼
ÞÚ kemst
VELAFRAM
- á Discovery Diesel
Glæsilegur og rúmgóöur farkostur, með
slaglanga og mjúka gormafjöðrun sem er
ein sú besta sem í boði er. Komic
og skoðið vel útbúinn
Discovery Diesel í sýningar-
sal okkar Suðurlandsbraut 14.