Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Á kafi í Garðabænum HRESSIR krakkar í íþróttaskóla Sljörnunnar í Garðabæ fengu að prófa köfun á fimmtudaginn, daginn fyrir námskeiðslok. Matt- hías Bjarnason köfunarkennari þjá Köfunarskólanum sagði þeim til og undir stjórn hans köfuðu krakkarnir í Garðabæjarlaug- inni. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri. CAROLINE á leið á frumsýningu. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni CAROLINE Kennedy, dóttir Jackie Kennedy, þykir svipa nokkuð til móður sinnar i fasi og framkomu. Líkt og móðir hennar er hún ballettunnandi og hefur skipað sérstakt heiðurs- sæti ballettsins í New York. PARIÐ tók sér örstutta pásu til að taka bensín áður en haldið var áfram í ferðinni. Á ferð og flugi ÞAÐ er fátt rómantískara en að reiður fyrir að hafa leyft frönsku þeysast um á mótorfák út í óviss- tímariti að mynda húsið þeirra. una. Það finnst George Clooney En ekki bar á öðru en að þau hefðu og kærustunni hans Céline Balitr- sæst heilum sáttum þegar sást til an. Sú saga gekk íjöllum hærra þeirra á mótorhjólinu hans George að George hefði verið Céline æva- um daginn. Halli kynnir nýtt efni HALLI Reynis hélt tónleika á Fógetan- um á fimmtudaginn. A efnisskránni voru ný lög sem hann hefur samið síðan platan Hring eftir hring kom út á síð- asta ári. Ljósmynd- ari blaðsins kom við á Fógetanum og náði mynd af trúbadornum. Morgunblaðið/Jim Smart ígí WÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick I kvöld uppselt — fim. 19/6 uppselt — fös. 20/6 — lau. 21/6 — fös. 27/6 — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza I kvöld uppselt — fim. 19/6 — fös. 20/6 nokkkur sæti laus — lau. 21/6 — fim. 26/6 — fös. 27/6. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu■ dags kl. 13-20 og til ki. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. i ISIIIiSKI) 0 P í H B 'III l Forsýning 15. júni kl. 20 Uppselt Frumsýn. 16. júní kl. 20. Uppselt 2. sýn. 19. júní kl. 20 *3. sýn. 20. júní kl. 20. Örfá sæti 4. sýn. 21. júní kl. 20 Örfá sæti Miðasala mán.—fös. 13 — 19 og'lau. 12-16. Veitingar eru í höndum Sólon Islandus.. UPI'lÍSIfflil 06 MHJIÍPBNTBHIR (SÍMH 551 1475 GLEPILEIKUR EFTIR ARNA IB5EN Fös. 20/6 — lau. 21/6. Sýningar hefjast kl. 20.00 MlltSALA Í SÍMA 555 0553 V. Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — basði fyrir og.eftir'— Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. Júní kl. 20.00, hátíðarsýning, fim. 26. júní kl. 20.00. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR pli<»r0milbíiaíiiíi -kjarni málsins! ÁTT ÞÚ G0TT LISTAVERK SEM ÞÚ VILT SELJA? ÞÁ ER UPPBOÐ RÉTTA LEIÐIN Gallerí Borg er elsta starfandi uppboðsfyrirtæki landsins og eigandi Gallerí Borgar, Pétur Þór Gunnarsson, hefur 15 ára reynslu í sölu listmuna. Um 2000 manns koma á forsýningu uppboðs- verka og ekki er óalgengt að um 250 til 400 manns sæki uppboðið sjálft. Á undanförnum árum eru mörg dæmi þess að góð myndverk hafi selst yfir matsverði, t.d. Kjarvalsmynd sem metin var á 500-600.000 kr. en seldist á 1.400.000 og mynd eftir, Jón stefáns- son sem metin var á 1.400-1.600.000 en seldist á 2.200.000. Það segir sig sjálft, ef tveir aðilar eða fleiri hafa áhuga á sama verki á uppboði, þá er verðið fljótt að hækka! Erlendis eru yfirleitt öll helstu listaverk stórmeist- aranna seld á uppboðum. Ef þú átt gott verk gömlu meistaranna sem þú selur „beinni" sölu gætir þú verið að tapa umtalsverðum fjármunum. Komum í heimahús og metum. Erum að undirbúa næstu uppboð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. éroéO&U BORG Sími 552 4211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.