Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ1997 39
\
Dagbók
i tm Háskóla
I íslands
DAGBÓK Háskóla Íslands 15. til 21.
júní 1997. Allt áhugafólk er velkomið
á fyrirlestra í boði Háskóla íslands.
Dagbókin er uppfærð reglulega á
heimasíðu Háskólans:
http://www.hi.is
Sunnudagurinn 15. júní:
Arctic Biology. Sumarskóli í sam-
Istarfi Líffræðistofnunar Háskóla ís-
lands, Sjávarútvegsstofnunar og
Kaupmannahafnarháskóla 15. júní -
27. júli í Reykjavík.
Þriðjudagurinn 17. júní:
Brautskráning kandídata í Laug-
ardalshöll kl. 13:00 - 16:00.
Miðvikudagurinn 18. júní:
Ráðstefna um gasflæði í kringum
svarthol á vegum Stjamvísindafélags-
ins á Laugarvatni 18.-21. júní.
Norrænir dagar um kælitækni og
varmadælur á vegum íslenskra og
samnorrænna samtaka um kæliiðnað
haldin 18.-21. júní.
Fimmtudagurinn 19. júní:
Danskt-íslenskt málþing um hand-
rit haldið í hátíðasal Háskóla íslands,
aðalbyggingu. Dagskrá 9: 30-10:10
Setning: Bjöm Bjamason, mennta-
málaráðherra, setur málþingið Kjeld
Mollgárd, rektor Kaupmannahafnar-
háskóla, afhendir tvö síðustu handrit-
Iin sem flutt verða frá Danmörku.
10:30-12:10 Fyrsti fundur: Peter
Springborg: AM 227 fol., en skændet
á skenhed. Olafur Halldórsson: AM 53
* fol. - Hvad palæografí og tekstkritik
afslorer om hándskriftets tilblivelse.
Guðrún Nordal: Om AM 622 4to.
Aðalheiður Guðmundsdóttir: Sagna-
kver frá Jóni Grunnvíkingi. Britta
Olrik Frederiksen: Interpunktionen i
det ældste danske hándskrift (B 74
af skánske lov m.m.). Hans Bekker-
Nielsen: Palæografí og litteraturhi-
j storie. 13:40-15:25 Annar fundur:
I Jonna Louis-Jensen: Omkring AM
. 241 a I fol. Svavar Sigmundsson: De
I islandske bonneboger. Margrét Egg-
ertsdóttir: „Yðar heiður, eðla frú, eg
svo blaðið sendi“. Om kvinders deltag-
else i hándskriftkulturen. Eva Rode:
Kan fotos erstatte hándskrifteme som
kildemateriale? Matthew J. Driscoll:
Den virtuelle genforening af Den
amamagnæanske Samling. Þorbjörg
Helgadóttir: Romeme pá Internettet.
{ Einar Sigurðsson: National- og Uni-
i versitetsbibliotekets hándskriftafd-
' eling og SagaNet projektet.
( Föstudagurinn 20. júní:
Danskt-íslenskt málþing um hand-
rit haldið í hátíðasal Háskóla íslands,
aðalbyggingu. 9:00-10:25 Þriðji fund-
ur: Stefán Karlssor.: En rejsende og
skrivende bonde omkring 1500. Chri-
stopher Sanders: Hvem skrev hvad i
Vaðlaþing i anden halvdel af 1400-
tallet? Guðvarður Már Gunnlaugsson:
| „Ljótt er letur mitt“. Nogle ord om
skrivere i senmiddelalderen. Guðrún
I Ása Grímsdóttir: Sá má fara á fjörð-
( inn farinu treystir. Um lagaskrif í 17.
aldar handritum. Finnbogi Guð-
mundsson: Skriveren Sighvatur
Grímsson Borgfírðingur. 11:00-12:
30 Pjórði fundur: Gillian Fellows-
Jensen: De intemationale seminarer
om hándskriftpleje. Rannver H.
Hannesson: Islandske pergamenter:
tilstand med hensyn til fremstillings-
I metode og opbevaringsforhold. Birg-
itte Possing: Indhold, accession og
I bevaring i en modeme hándskriftafd-
i eling. Anne Mette Hansen: Doku-
mentation og registrering. Einar G.
Pétursson: Tilraun til að endurgera
texta sem brann 1728. 14:00-15:40
Fimmti fundur: Mariane Overgaard:
Fire norrone hándskrifters historie i
Danmark for Ame Magnusson. Erik
Petersen: Om hándskriftemes mobi-
litet pá Ame Magnussons tid. Már
Jónsson: Ame Magnussons apograp-
hiske virksomhed. Kaj Larsen:
l Færaske hándskrifter i Den ama-
magnæanske Samling. Jesper Dúring
Jergensen: Om det „forsvundne"
hándskrift NKS 1824 b 4to. Ögmund-
ur Helgason: Handritin heima.
Þing íslenskra og skoskra augn-
lækna haldið í Hlíðarsmára í húsi
Læknafélagsins 20.-22. júní, með fyr-
irlestrunum laugardag 21. júní.
Laugardagurinn 21. júní:
Stofnun Áma Magnússonar Hand-
ritasýning í Árnagarði opin alla daga
vikunnar kl. 13:00 - 17:00 frá 1. júní
til 31. ágúst. Meðal dýrgripa á sýning-
unni má nefna Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók.
OPIÐ HÚS
Sjávarjörö við borgarmörkin
Vorum að fiá í sölu jörðina Stóra-Knarrarnes, (austur-bær), Vatnsleysustrandarhreppi. Jörðin
er 40 hektarar að stærð og liggur að stórum hluta að sjó. Á jörðinni er eldra íbúðarhús, hæð
og ris, auk nýlegrar viðbyggingar. Á hæðinni eru þrjár stofúr, svefnherb., eldhús og bað. 1 risi
er gott svefnloft. Útihús eru hlaða og hesthús. Jöroin stendur á friðsælum og fallegum stað við
jaðar borgarinnar. Upplagt tækifæri fyrir útivistarfólk, t.d. hestamenn.
Þá er á staðnum gott uppsátur fyrir báta.
Opið hús í dag (sunnudag) frá kl. 13.00. Gjörið svo vel að líta inn.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Eignasalan,
Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191.
Lyngás - Garðabæ - til leigu
Til leigu er þetta glæsilega hús sem er alls 1460 fm. Húsið er
framhús á tveimur hæðum og bakhús á einni hæð og leigist
sitt í hvoru lagi eða allt í einu. Framhúsið er 2x500 fm og
býður upp á mikla möguleika. Bakhúsið er 460 fm á einni hæð
og er einn salur, súlulaus. Tvennar innkeyrsludyr. Framhúsið
er í dag innréttað sem kennsluhúsnæði.
Sala á húsnæðinu kemur til greina.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Bifröst, fasteignasala, sími 533 3344.
Til sölu 1 Breiðablik
Þessi glœsilega eign í einu vandaðasta fjölbýlishúsi á fslandi
(Breiðabliki) er til sölu, þar sem allt er eins og á 5 stjörnu hóteli.
Ibúðin sjálf er um 127 fm ásamt bilastœði í bílgeymslu og
þvottaaðstöðu. íbúðin er mjög glœsileg, með vönduðum
innréttingum og gólfefnum, ásamt stórum flísalögöum svölum og
aðrar minni sem snúa í suður. Sameign er glœsileg og er meðal
annars sundlaug, sauna, heitur poffur, setustofa, billjarðaðstaða,
líkamsrœktarherbergi, stór salur með fullkominni aðstöðu fyrir
veislur o.fl., o.fl. Þetta er eign fyrir vandláta. Sjón er sögu ríkari.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Suðurlandsbraut 16,
108 Reykjavfk
sími: 588-8787.
ft
-GÆÐI
mm
OPIÐ HÚS í DAG
Opið hús í dag í Hlíðarhjalla 41-E, neðri hæð, í þessu fallega tvíbýli.
Glæsileg sérhæð 131 fm ásamt 31 fm stæði í bílageymslu. 4 svefnherbergi, rúm-
gott eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Rúmgóð stofa með parketi
á gólfi og útgangi á sérlóð í suður. Baðherbergi flfsalagt. Húsið er nýmálað. Eign
á góðum stað í toppstandi. Áhv. 3,7 millj. Verð 10,9 millj. Vilhjálmur er á staönum
í dag milli kl. 14 og 17 og sýnir ykkur þessa fallegu eign.
FASTEIG^AMl“|i,46
REYKJAVIKUR 108 Reykjarik
eÖ eignamdj
SÉ
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, söiustjóri.
<r
Sími 58H 9090 • Fax 588 9095 • SíóiimTilu 2 I
Fasteignirnar Lyngháls 10 - Tunguháls
15 og Tunguháls 17 eru til sölu.
LYNGHÁLS 10. Vandað verslunar- skrifstofu- og lager-
húsnæði, samtals um 2940 fm.
TUNGUHÁLS 15. Viðamikið lagarhúsnæði með mikilli
lofthæð og innkeyrsludyrum, samtals um 2100 fm.
TUNGUHÁLS 17. Gott lagerhúsnæði, um 500 fm.
Staðsetning: Frábær staðsetning, stutt í helstu umferðar-
æðar. Áberandi aualvsinaastaður.
Lóð o.fl.: Eignirnar standa á góðum lóðum. Mikið og hent-
ugt athafnasvæði, malbikað og með snjóbræðslukerfi.
Fjöldi bílastæða.
Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5335.