Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 53

Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 53
morgunblaðið SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1997 53 “ I i I í i i i i i i i ( I ( ( I ( ( MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Vélrænir böðlar (Cyber Trackers)ir 'h Hann heitir Hatur (A Boy Called Hate)~k 'h Þrumurnar (Rolling Thunder)-k'h Glæpastundin (Crime Time)'k'kVi Aftökulistinn (The Assassination File)k k Þytur í laufi (Wind in the Willows)k k Moll Flanders (Moll Flanders)k k k Draugurinn Susie (Susie Q)k 'h Jólin koma (Jingle All the Way)k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret ofRoan Inish)k k 'h Eigi skal skaða (First Do No Harm)k k k Óttl (Fear)kk'h Jack (Jack)k k Vondir menn í vígahug (Marshall Law)k 'h Helgl í sveitinni (A Weekend in the Country)k k k Köld eru kvennaráð (The First Wives Club)k k k Ofbeldishefð (Violent Tradition)k k'h MYNDBÖND Gestir Simpson- fj ölskyldunnar Of klikkað Flagð undir fögru skinni (Pretty Poison)_ Spcnnuinynd SIMPSONFJÖLSKYLDAN er aftur komin á skjáinn hjá Sjón- varpinu og gleðjast aðdáendur þeirra örugglega yfir því. Það er vinsælt í bandarískum sjónvarps- þáttum að fá þekkta gestaleikara í heimsókn og hafa „The Simp- sons“ ekki verið neinn eftirbátur í þeim efnum. Þar sem þátturinn er teiknimynd birtast stjörnunar auð- vitað ekki í eigin persónu heldur eru þær teiknaðar og síðan láta leikararnir raddir sínar í té. Meðal þeirra sem komið hafa fram í þátt- unum eru: Anne Bancroft Mel Brooks Glenn Close Ted Danson Danny DeVito Kirk Douglas Jeff Goldblum Kelsey Grammer Woody Harrelson James Earl Jones Tom Jones Jack Lemmon Bette Midler Michelle Pfeiffer GILLIAN Anderson og David Duchovny hafa komið til Springfield að rannsaka sögu Hómers um að hafa séð geimveru. Winona Ryder Susan Sarandon Brooke Shields Meryl Streep Elizabeth Taylor Kathleen Tumer James Woods DENNIS Pitt er ungur glæpa- maður sem lifír í eigin heimi. Hann losnar úr fangelsi og flytur til smá- bæjar. Þar verður hann ástfanginn af ungri stúlku, en margt kemur í veg fyrir að þau geti áformað sam- eiginlegt líf. Þau gera hvað sem er til að láta drauminn rætast, þ.á m margt miður fallegt. Ýmislegt í þessari sjónvarpsmynd er ágætlega gert. Kvikmyndatakan er skemmti- legri en maður á að venjast í venju- legum sjónvarpsmyndum. Sagan virkar í megindráttum, en hún nær því aldrei að verða sérstaklega skemmtileg né áhugverð. Stærsta vandamálið eru persónumar sem eru bæði óheilsteyptar og óskiljan- legar. Hann er klikkaður og hún bæði vitlaus og bijáluð. Þau búa ekki yfir neinu heillandi á sinn klikkaða hátt til að nokkur geti fundið til með þeim. Þar klikkaði handritshöfundurinn þar sem sagan byggir algjörlega á þeim og þeirra væntingum. Á tímabili leit út fyrir að hér væri um að ræða „Wild at Heart" endurgerða af aðdáanda, en svo er ekki, og kemur það skemmti- lega á óvart. Hildur Loftsdóttir. ★ 'A Framleiðandi: National Studios Inc. Leikstjóri: David Burton Morris. Handritshöfundur: Brian Ross. Kvikmyndataka: Francis Kenny. Tónlist: Pray For Rain. Aðalhlut- verk: Grant Show og Wendy Ben- son. 91 mín. Bandaríkin. 20th Century Fox Home Entertain- ment/Skífan 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. LACOSTE og liturinn þinn Kringlunni J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.