Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR JÓN Þorkelsson með fyrsta lax sumarsins úr Ytri-Rangá. Lífleg’ byrjun í Haffjarðará Ferming á sunnudag Ferming í Áskirkju kl. 11. Prest- ur sr. Arni Bergur Sigurbjörns- son. Fermd verður: Eva Björg Harðardóttir, Hamratanga 14, Mosfellsbæ. Ferming í Grafarvogskirkju ld. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Fermd verður: Kolbrún Aronsdóttir, Heiðargerði 68. Ferming í Haukadalskirkju í Skálholtsprestakalli sunnudag- inn 22. júní kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Fermd verður: Áshildur Sigrún Sigurðardóttir, Rauðaskógi, Bisk. VEIÐI byijaði afar vel í Haffjarðará á fímmtudaginn, en þá komu sjö laxar á land. Á hádegi föstudags var einn til kominn á þurrt, en veiðiveð- ur þá orðið afleitt, sól, stilla og mik- ill hiti. „Við erum mjög ánægð með þessa byijun og höfum séð lax víða, aðallega þó í Kvörninni,“ sagði Ein- ar Sigfússon í samtali við blaðið á föstudag. Laxarnir veiddust einkum á rauðar og svartar tommulangar Frances-túbuflugur. Veiði hófst í Ytri-Rangá á föstu- dagsmorgun og veiddist einn 12 punda lax á rauða Frances nr. 6 á Fossbreiðu að austan. Lítið sást af laxi, en til stórrar göngu sást þó neðarlega á svæðinu. Fleiri tölur Veiði hófst í Hítará á Mýrum síð- degis á fimmtudag og undir kvöld voru 4 laxar komnir á land og tals- vert líf að sjá, aðallega í grennd við veiðihúsið. En síðan birtist selur á föstudagsmorgun og þarf trúlega að flæma hann burt áður en til frek- ari aflabragða kemur. Norðurá fór yfir 200 laxa á föstu- daginn og er lang efst. Þá um morg- uninn veiddust sex laxar í Stekknum og í þeirri hrúgu var 200. laxinn. Veiði hefur glæðst mjög í Langá og síðustu daga hafa veiðst 10-12 laxar á dag. Fyrstu laxamir eru einn- ig komnir á land á miðsvæðunum. Loks má nefna, að skot kom fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal á föstudagsmorgun, er 8 laxar komu á land, 10-16 punda. Þá voru komn- ir alls 40 fiskar úr ánni. í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarnl málslns! ÞAÐ ER OFTAST HJOLIÐ SEM SKILUR Á MILLI ÞESS AÐ VEIÐA - og veiða vel! Saga Ambassadeur veiöihjóla er áratuga saga af gæöum og góöri veiöi. Sérstakur útbúnaöur á hjólunum eins og kúlulegur báöum megin viö spóluna tryggir þér lengra og nákvæmara kast. Þú stjórnar kastinu fullkomlega, r li línan fer beint út en ekki í hringi og er alveg laus viö slag. Bremsan nýtist 100% því hún er í beinum tengslum viö spóluna og þú stjórnar henni fullkomlega meö einum fingri. Ambassadeur er hjól veiöimanna sem vita hvaö þeir vilja. jSAbií Garcia AMBASSADEUR HJÓL: Verö frá kr. 8.735 Fæst I öllum betri veiöiverslunum um land allt TÉl SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997 23 E w a WBSmtí. *’ ** VSÖðeSt R NUEIiKffiæR N Sinfóníuhljómsveit Islands og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mtmtt i Hks '! fltilQl FIMMTUDAGINN 26. JUNI KL. 20.00 £ i Mrnmití A Ai LAUGARDAGINN 28. JUNI KL. 17.00 Guðmundur Óli Gunnorsson hljómsveitarstjóri Richard Simm einleikari íhmsLiii Sergei Rachmaninoff: Píanókonsert nr. 2 Gustav Mahler: Sinfóníanr. I SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR, i BÓKABÚÐ JÓNASAR, AKUREYRI OG VIÐ INNGANGINN VIÐ KYNNUM Carolina Heirera / jmimgu Hitanæmar snyrtivörur sem skvnja hilasti” luióarinnarlfilmojjcniis) oj> haldast |>\ í betur á. I ilalman liclst óhrey tt upp aó .18-40 j>ráí)u liita, ásamt því aó innihalda silkiprótcini sem viOlieldur ótrúlej>ri mvkt oj> raka. Varalitir Augnblýantar Varablýantar Púðurmeik Maskarar Kinnalitir Utsðlustaðlr Reykjavík Garöabær Hafnarljörður Keflavík Akureyri Hagkaup Kringlunni, Snyrtihöllin Dísella Gallery förðun Amaro NanartiH6LUBdae;ói ^fluvogi 2 -104 Reykjavlk Carolina Heirera & ORKIN / SlA SI108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.