Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
JÓN Þorkelsson með fyrsta lax sumarsins úr Ytri-Rangá.
Lífleg’ byrjun
í Haffjarðará
Ferming á
sunnudag
Ferming í Áskirkju kl. 11. Prest-
ur sr. Arni Bergur Sigurbjörns-
son. Fermd verður:
Eva Björg Harðardóttir,
Hamratanga 14, Mosfellsbæ.
Ferming í Grafarvogskirkju ld.
11. Prestur sr. Vigfús Þór Árna-
son. Fermd verður:
Kolbrún Aronsdóttir,
Heiðargerði 68.
Ferming í Haukadalskirkju í
Skálholtsprestakalli sunnudag-
inn 22. júní kl. 14. Prestur sr.
Guðmundur Óli Ólafsson. Fermd
verður:
Áshildur Sigrún Sigurðardóttir,
Rauðaskógi, Bisk.
VEIÐI byijaði afar vel í Haffjarðará
á fímmtudaginn, en þá komu sjö
laxar á land. Á hádegi föstudags var
einn til kominn á þurrt, en veiðiveð-
ur þá orðið afleitt, sól, stilla og mik-
ill hiti. „Við erum mjög ánægð með
þessa byijun og höfum séð lax víða,
aðallega þó í Kvörninni,“ sagði Ein-
ar Sigfússon í samtali við blaðið á
föstudag. Laxarnir veiddust einkum
á rauðar og svartar tommulangar
Frances-túbuflugur.
Veiði hófst í Ytri-Rangá á föstu-
dagsmorgun og veiddist einn 12
punda lax á rauða Frances nr. 6 á
Fossbreiðu að austan. Lítið sást af
laxi, en til stórrar göngu sást þó
neðarlega á svæðinu.
Fleiri tölur
Veiði hófst í Hítará á Mýrum síð-
degis á fimmtudag og undir kvöld
voru 4 laxar komnir á land og tals-
vert líf að sjá, aðallega í grennd við
veiðihúsið. En síðan birtist selur á
föstudagsmorgun og þarf trúlega
að flæma hann burt áður en til frek-
ari aflabragða kemur.
Norðurá fór yfir 200 laxa á föstu-
daginn og er lang efst. Þá um morg-
uninn veiddust sex laxar í Stekknum
og í þeirri hrúgu var 200. laxinn.
Veiði hefur glæðst mjög í Langá
og síðustu daga hafa veiðst 10-12
laxar á dag. Fyrstu laxamir eru einn-
ig komnir á land á miðsvæðunum.
Loks má nefna, að skot kom fyrir
neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal
á föstudagsmorgun, er 8 laxar komu
á land, 10-16 punda. Þá voru komn-
ir alls 40 fiskar úr ánni.
í sambandi við neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarnl málslns!
ÞAÐ ER OFTAST HJOLIÐ SEM
SKILUR Á MILLI ÞESS AÐ VEIÐA
- og veiða vel!
Saga Ambassadeur veiöihjóla er
áratuga saga af gæöum og góöri
veiöi. Sérstakur útbúnaöur á
hjólunum eins og kúlulegur
báöum megin viö spóluna tryggir
þér lengra og nákvæmara kast.
Þú stjórnar kastinu fullkomlega,
r li
línan fer beint út en ekki í hringi og
er alveg laus viö slag. Bremsan
nýtist 100% því hún er í beinum
tengslum viö spóluna og þú
stjórnar henni fullkomlega meö
einum fingri. Ambassadeur er hjól
veiöimanna sem vita hvaö þeir vilja.
jSAbií
Garcia
AMBASSADEUR HJÓL:
Verö frá kr. 8.735
Fæst I öllum betri veiöiverslunum um land allt
TÉl
SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1997 23
E
w a WBSmtí.
*’ ** VSÖðeSt
R
NUEIiKffiæR
N
Sinfóníuhljómsveit Islands og
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
mtmtt i Hks
'! fltilQl
FIMMTUDAGINN 26. JUNI KL. 20.00
£ i Mrnmití
A Ai
LAUGARDAGINN 28. JUNI KL. 17.00
Guðmundur Óli Gunnorsson
hljómsveitarstjóri
Richard Simm
einleikari
íhmsLiii
Sergei Rachmaninoff: Píanókonsert nr. 2
Gustav Mahler: Sinfóníanr. I
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR,
i BÓKABÚÐ JÓNASAR, AKUREYRI OG VIÐ INNGANGINN
VIÐ KYNNUM
Carolina Heirera
/ jmimgu
Hitanæmar snyrtivörur
sem skvnja hilasti” luióarinnarlfilmojjcniis) oj> haldast
|>\ í betur á.
I ilalman liclst óhrey tt upp aó .18-40 j>ráí)u liita, ásamt
því aó innihalda silkiprótcini sem viOlieldur ótrúlej>ri
mvkt oj> raka.
Varalitir
Augnblýantar
Varablýantar
Púðurmeik
Maskarar
Kinnalitir
Utsðlustaðlr
Reykjavík Garöabær Hafnarljörður Keflavík Akureyri
Hagkaup Kringlunni, Snyrtihöllin Dísella Gallery förðun Amaro
NanartiH6LUBdae;ói ^fluvogi 2 -104 Reykjavlk
Carolina Heirera
& ORKIN / SlA SI108