Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.06.1997, Blaðsíða 44
ií SUNNUDAGUR 22. JUNI 1997 MORGUNBLAÐIÐ A Claudia hús í Karíba- hafinu? NÝVERIÐ greindu fjölmiðlar á eyjunni Roatan frá því að Claudia Schiffer hefði reist hús þar. Eyjan er í Karíbahafinu undan ströndum Hondúras. Það fylgdi líka sögunni að Claudia og eiginmaður hennar, töframaðurinn David Copp- erfield, stefndu á að halda inn- flutningspartí innan tíðar. Þegar sagan var borin undir bæjarstjóra eyjarinnar reynd- ist hann hins vegar fullur efa- semda um sannleiksgildi henn- ar: „Þetta er ekki á rökum reist. Allir þekkja alla hér um slóðir og við hefðum frétt af húsinu ef sagan væri sönn.“ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór SKOTBARDAGINN var tilþrifamikill. TÍSKUSÝNINGIN í Tunglinu vakti athygli. ORRI Jónsson, Helgi Vilhjálmsson og Guðmundur Helgi Einarsson. Fim. 26./6 — fös. 27/6. Sýningar hefjast kl. 20.00 GLEPILEIKUR EFTIR ÁRNA IB5EN f ÍSlfUSKÖ ÖPfööHNI 5. sýn. 26. júní kl. 20. 6. sýn. 27. lúní kl. 20. 7. sýn. 28. júní kl. 20. Miðasala mán.— lau. frá kl. 12—19. Veitinaar eru í höndum Sólonlslandus. UPPIÍSIHGDIÍ OG MiO(IPHNi(iNIR ISÍHB 551 1475 A SAMA TIMA AÐ ARI í kvöld kl. 20.00, hátíðarsýning, örfá sæti laus, fim. 26. júní kl. 20.00, föst. 4. júlí kl. 20.00. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. ífjp ÞJÓÐLEIKHÚSK) sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Fös. 27/6 nokkur sæti laus — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fim. 26/6 — fös. 27/6. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. MIDkSALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir — HAFNARFJARDARLEIKHUSIÐ J^jHERMQÐUR OG HAÐVÖR smáskór sérverslun með barnaskó Dúndur tilboð af eldri gerðum af skóm. Leðurskór frá 1.490. Fyrstu skór frá 1.990. - kjarni málsins! Leöur • st. 19-24 Pleiri geröir verð 1.990 Eruxn í bláu húsi við Fákafen Fjörug forsýning KVIKMYNDIN „Con Air“ var forsýnd í Bíóborginni um tíðar í myndinni. Að sýningu lokinni var gestum boðið helgina. í byijun sýningar birtust tveir gulklæddir menn í partí á Tunglinu, þar sem Eskimó módel sýndu föt frá og hófu skothríð hvor á annan, en slíkar uppákomur eru versluninni Spúútnik. Síðan var dansað fram á rauða nótt. Morgunblaðið/Amaldur EIGENDURNIR, Martha Björnsson og Pétur Ólafsson, voru ánægðir með veisluna. GRILLUÐU pylsurnar voru vinsælar að vonum. DJASSSVEITIN, skipuð Einari Sigurðssyni á bassa og Reyni Sig- urðssyni á xylofón, lék af fingrum fram. Gróðrar- stöð í 30 ár ►STARFSFÓLK Gróðrarstöðv- arinnar Markar hélt upp á 30 ára afmæli hennar með því að halda eigendunum grillveisiu á dögunum. Margt var til gamans gert, djasshljómsveit kom fram og dansað var og sungið. Ljós- myndari Morgunblaðsins var meðal gesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.