Morgunblaðið - 22.06.1997, Qupperneq 44
ií
SUNNUDAGUR 22. JUNI 1997
MORGUNBLAÐIÐ
A Claudia
hús í Karíba-
hafinu?
NÝVERIÐ greindu fjölmiðlar
á eyjunni Roatan frá því að
Claudia Schiffer hefði reist hús
þar. Eyjan er í Karíbahafinu
undan ströndum Hondúras.
Það fylgdi líka sögunni að
Claudia og eiginmaður hennar,
töframaðurinn David Copp-
erfield, stefndu á að halda inn-
flutningspartí innan tíðar.
Þegar sagan var borin undir
bæjarstjóra eyjarinnar reynd-
ist hann hins vegar fullur efa-
semda um sannleiksgildi henn-
ar: „Þetta er ekki á rökum
reist. Allir þekkja alla hér um
slóðir og við hefðum frétt af
húsinu ef sagan væri sönn.“
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Halldór
SKOTBARDAGINN var tilþrifamikill.
TÍSKUSÝNINGIN í Tunglinu vakti athygli.
ORRI Jónsson, Helgi Vilhjálmsson og
Guðmundur Helgi Einarsson.
Fim. 26./6 — fös. 27/6.
Sýningar hefjast kl. 20.00
GLEPILEIKUR EFTIR ÁRNA IB5EN
f ÍSlfUSKÖ ÖPfööHNI
5. sýn. 26. júní kl. 20.
6. sýn. 27. lúní kl. 20.
7. sýn. 28. júní kl. 20.
Miðasala mán.— lau. frá kl. 12—19.
Veitinaar eru í höndum
Sólonlslandus.
UPPIÍSIHGDIÍ OG MiO(IPHNi(iNIR ISÍHB 551 1475
A SAMA TIMA AÐ ARI
í kvöld kl. 20.00, hátíðarsýning, örfá
sæti laus,
fim. 26. júní kl. 20.00,
föst. 4. júlí kl. 20.00.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775.
Miðasala opin frá kl. 13-18.
ífjp ÞJÓÐLEIKHÚSK) sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
Fös. 27/6 nokkur sæti laus — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Fim. 26/6 — fös. 27/6. Síðustu sýningar leikársins.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu-
dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
MIDkSALA I SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
— ba?ði fyrir og eftir —
HAFNARFJARDARLEIKHUSIÐ
J^jHERMQÐUR
OG HAÐVÖR
smáskór
sérverslun með barnaskó
Dúndur tilboð
af eldri gerðum af skóm.
Leðurskór frá 1.490.
Fyrstu skór frá 1.990.
- kjarni málsins!
Leöur • st. 19-24
Pleiri geröir verð 1.990
Eruxn í bláu húsi við Fákafen
Fjörug forsýning
KVIKMYNDIN „Con Air“ var forsýnd í Bíóborginni um tíðar í myndinni. Að sýningu lokinni var gestum boðið
helgina. í byijun sýningar birtust tveir gulklæddir menn í partí á Tunglinu, þar sem Eskimó módel sýndu föt frá
og hófu skothríð hvor á annan, en slíkar uppákomur eru versluninni Spúútnik. Síðan var dansað fram á rauða nótt.
Morgunblaðið/Amaldur
EIGENDURNIR, Martha Björnsson og Pétur
Ólafsson, voru ánægðir með veisluna.
GRILLUÐU pylsurnar voru
vinsælar að vonum.
DJASSSVEITIN, skipuð Einari Sigurðssyni á bassa og Reyni Sig-
urðssyni á xylofón, lék af fingrum fram.
Gróðrar-
stöð
í 30 ár
►STARFSFÓLK Gróðrarstöðv-
arinnar Markar hélt upp á 30
ára afmæli hennar með því að
halda eigendunum grillveisiu á
dögunum. Margt var til gamans
gert, djasshljómsveit kom fram
og dansað var og sungið. Ljós-
myndari Morgunblaðsins var
meðal gesta.