Morgunblaðið - 24.07.1997, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 3^
H u'cyuai i (L
legan svefnsófa.
Já þeir hafa slegið
í gegn amerísku -<
svefnsófarnir enda
mjög vandaðir og
fallegir. Innbyggð
springdýna og « * «
ekkert mál að
draga dýnuna
út.
skyldi útilokuð og öll æðri tónlist,
þjóðdansar máttu iðkast og nem-
endur máttu hlusta á dægurlög
þeirra tíma.
Saga skyldi bönnuð, því að hún
var ekkert annað en lofdýrð um
„tyrana“ fortíðarinnar, fortíðar sem
væri best gleymd og grafin. Allir
tilburðir nemenda að skera sig úr
hópunum væru í rauninni uppreisn
gegn þeim alþýðlega blæ, sem
skyldi vera inntak og mark nem-
endahópsins, og á slíkum frávikum
skyldi tekið hastarlega.
Trúarbrögð í kirkjustíl skyldu
stranglega bönnuð en hin heilaga
skynsemi skyldi dýrkuð, hér kom
til algyðistrú Buonarottis og Rob-
espierres. Stofna skyldi skóla fyrir
verðandi bamaskóla- og unglinga-
skólakennara. Mjög náið eftirlit
opinberra aðila skyldi haft með
þeim stofnunum.
Buonarotti taldi að „þjóðnýta"
bæri frítíma hvers og eins og hann
skyldi skipulagður af lýðveldinu,
svo allir hefðu af nokkurn samfé-
lagslegan þroska og hressingu, þó
í hófi.
Hin alvitra hönd lýðveldisins
vakti hér yfir öllum mennskum
hræringum og allt skyldi mótað
eftir hugmyndafræði fulltrúa „al-
mannaviljans", sem var mótaður
af þeim sjálfum. Þetta var hin
„metnaðarfulla áætlun“ á dögum
ógnarstjómar Robespierres í skóla-
málum fyrir rúmlega 200 áram í
Frakklandi.
Höfundur er rithöfundur
Amerísku svefnsóf-
arnir kosta frá kr.
79.990,- í Full (135x190)
Ef þig vantar svefnsófa
skaltu koma til okkar
því úrvalið er fjölbreytt
og gæðin vís. gpSk j.
AÐSENDAR GREINAR
SMITH&
NORLAND
Umboðsmenn um land allt. Nóatúni 4 ■ Sími 511 3000
Heimasíða: www.tv.is/sminor
Skólastefna
fyrir 200 árum
HÚSGAGNAHÖLUN
Bndshenl 20 - H2 Rvlk - S:510 0000
Siglaugur
Brynleifsson
hvern einstakling í þá
gerð sem „almanna-
hagur“ kysi. Maðurinn
er hráefni til þess að
móta úr því heildstætt
félagslegt jafnvægi
allra þegna.
Fram á 18. öld hafði
fræðsla og uppeldi ver-
ið látið afskiptalaust
og falið í hendur kirkj-
unni, sem mótaði böm
og unglinga sam-
kvæmt fáránlegu „trú-
armgli“, nú skyldi hefj-
ast handa um að með
uppeldi og fræðslu
mætti móta og stjórna
samfélagi framtíðar-
innar. Brýnasta verkefni hinnar
nýju skipunar yrði uppeldið og
skólahald. Þar með væri gjörlegt
að gera „byltingu innan frá“.
Það var algjör forsenda að
bvggja mætti endanlegt samfélag
grunnmúrað með þekkingu og vís-
indum og jafnrétti og bræðralag
yrði tryggt með skynsamlegum lög-
um, að uppfræðingin yrði í höndum
opinberra aðila, persónugervinga
„almannaviljans". Þar með yrði
auðvelt að skapa „hinn nýja mann“
mótaðan að þörfum samfélagsins
og hinnar algjöm félagshyggju.
Fljótlega eftir upphaf byltingar-
innar 1789 var tekið að móta skóla-
stefnuna, en gerðir hennar urðu
með ýmsum hætti áður en yfir lauk.
Á þeim misserum sem Robespierre
mótaði stjórnarstefnuna, var tekin
afdráttarlaus afstaða til höfuðþátt-
ar hins opinbera í mótun kennslu
og uppfræðslu. Barnið var að þeira
áliti „eign föðurlandsins". Fyrir-
mynd þeirra var ríkisuppeldi í
Spörtu til forna. Uppeldi barna og
unglinga skyldi ekki lengur vera
„í eigingjömum höndum og undir-
gefið kúgun foreldranna“. Opinber-
ir aðilar skyldu sjá um uppeldi allt
frá blautu barnsbeini og framúr.
Börn og unglingar skyldu vinna
saman að verkefnum og forðast
skyldi að einhver skaraði framúr -
Buonarotti - Buonarotti og Babe-
aus voru nánustu samstarfsmenn
Robespierres að mótun skólastefn-
unnar á missemm Terrorsins
1793-94.
Námsefnið skyldi hlíta grunn-
þörfum samvirks samfélags, þar
sem allir vomjafnir. í grunnskólum
var lestur, skrift og reikningur. Iðn-
ir, gagnsamar iðnir skyldu ástynd-
aðar og „nytjaðist" að nokkm ráði,
ásamt nauðsynlegum íþróttum
vegna herþjónustunnar. Æðri list
„eign föðurlandsins“,
segir Siglaugur Bryn-
leifsson, og fyrirmynd-
in ríkisuppeldi í Spörtu
hinni fornu.
skoðun Rousseaus kom síðar skýrar
í ljós í „Dú contact social“ 1762,
þar sem grundvöllur að ríki „al-
mannaviljans“ var lagður. Állir
fremstu heimspekingarnir á upplýs-
ingaöld, nánar síðari hluta 18. ald-
ar, leituðu leiða til þess að byggja
upp þjóðfélag frelsis, jafnréttis og
bræðralags á grunni skynsemi,
þekkingar og almannavilja. Áhersl-
ur þeirra voru mismunandi. Helve-
tius lagði höfuðáhersluna á nytsem-
ina í riti sínu „De Epprir“ 1758.
Malby var einn af frum-sameign-
arsinnunum og taldi að augljóst
væri að finna mætti vísindalega þær
reglur sem yrðu lög hins fullkomna
sameiginlega samfélags allra jafn-
ingja. Condorcet skrifa um glæstar
vonir og vissu um hið endanlega
mannlega samfélag og náði hvað
hæst í útlistunum sínum á flótta og
í felum í mesta svartnætti bylting-
arinnar 1793.
Helvetius afneitaði meðfæddum
mismun manna í gáfum og hæfi-
leikum. Almenn fræðsla myndi
þurrka svo til út allan hæfileikamun
barna, í „húsum jafnaðarins" skól-
um sem væru staðlaðir að einni
gerð. Holbach, Malby, Helvetius,
fýsiokratarnir og Rousseau álitu að
þegar lokið væri við að útmá áhrif
kirkjunnar, myndi mælikvarði góðs
samfélags verða nauðsyn og nytjar
sem öllum kæmi að notum. Líf sam-
félagsins sem heild og hver ein-
staklingur væri nauðsynlegur hluti
einnar samstæðrar og samhæfðar
nauðsynja-heildar.
Þessir höfundar álitu af hjartans
sannfæringu að einstaklingurinn
væri „afurð“ eða verk laga og
reglna ríkisins og ríkið gæti mótað
Þeir seldust allir upp en eru nú komnir aftur.
Vegna mikillar eftirspurnar verða þessir tveir símar áfram
í júlí á tilboðsverði - á meðan birgðir endast.
... með Siemens
símtækjum!
o
GSM-FARSÍMI
Einstaklega léttur (165 g), þunnur (16/22 mm) og
meðfærilegur farsími. Hljómgæðin í S6 eru framúrskarandi.
29.900 Kr. stgr.
ÞRÁÐLAUST SÍMTÆKI
19.900 kr. stgr.
FYRSTI sameignar-
maðurinn sem birti rit
sín á 18. öld og hélt
fram skoðunum sam-
eignarhyggju og fé-
lagshyggju keimlíkum
þeim sem hljómað hafa
með vissum tilbrigðum
allt þar til nú rúmlega
200 árum síðar, var
Morellys í riti sínu -
Code de la Nature -
1755. í þessu stirðlega
ritaða riti birtast
fyrstu útlínurnar að
kenningum Rousseaus
og síðar Babeufs og
Fouriers og síðar í rit-
um Marxs. Samkvæmt
kenningum Morellys var „maður-
inn“ góður í sjálfu sér en eignarrétt-
ur og löggjöf á honum byggð hafa
í aldanna rás skapað mönnunum
kvalræði, óréttlæti og óþolandi
samfélög. Um Morelly er ekkert
vitað og oft var rit hans eignað
öðmm höfundum, svo sem Diderot.
Með afnámi eignarréttar, trúar-
bragða og stigveldisins yrði gjörlegt
að „maðurinn fyndi sjálfan sig“ -
Barnið var að þeirra áliti
Sérlega skemmtilegt, létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá og
laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Svo þægilegur að
þú skilur ekki hvernig þú komst af án hans. DECT-staðall.
KnW
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu " ' ""
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás ehf.,
Langholtsvegi 84, s. 533 1330.
Tilbúinn
stlflu
eyðir
Lekavörn
á steypt þök, svalir og tröppur
EGinilIGlBiSer sveigjanlegt
ákústunarefni, með sements-
grunni, sem andar.
6 ára reynsla hérlendis.
i; | Verð kr. 390,- pr, kg.||
SCHOMBURG ÍSLAND ehf
Símar: 587-9911 OG 567-3730