Morgunblaðið - 24.07.1997, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ
’50 rÍMMTUDAGÚR 24. JÚLÍ 1997
I
>■
ÍS-
FÓSTBRÆÐURNIR Richard og Danny Thompson.
Iðnsaga Breta
á plast
MEÐAL helstu tónlistarmanna
eru þeir Danny og Richard
Thompson. Þeir eiga reyndar
fátt sameiginlegt nema eftir-
nafnið; voru í ólíkum hljóm-
sveitum, léku ólíka tónlist um
margt og leika á ólík hljóðfæri.
Allt frá því á sjöunda áratugn-
um hafa þeir staðið í fremstu
röð á ólíkum sviðum og þótti
því merkilegt þegar þeir ákváðu
að rugla sama reytum og sendu
frá sér plötu.
Richard Thompson þekkja
flestir, enda ruddi hann brautina
fyrir endurreisn breskrar tónlist-
ar þjóðlegrar og hefur notið virð-
ingar sem snjall gítarleikari og
lagasmiður frá því hann leiddi
sveitina frægu Fairport Con-
vention.
Um líkt leyti og sú naut hvað
mestrar hylli keppti um vinsæld-
ir önnur álíka og kallaðist Pent-
angle, þar sem Danny Thompson
var meðal liðsmanna, lék á
bassa. Leiðir þeirra félaga lágu
saman við ýmis tilefni, en það
var ekki fyrr en á þessum áratug
að þeim hugkvæmdist að starfa
saman, hafa leikið töluvert á
tónleikum tveir og nú einnig
hljóðritað plötu.
Platan nýja kallast Industry
og átti að verða einskonar iðn-
saga Bretlands frá árinu 1700
til okkar daga. Gefur að skilja
að ekki er gott við að eiga að
koma svo mikilli sögu fyrir á
einum geisladiski, enda segja
þeir félagar snemma ljóst að
ekki yrði söguleg úttekt á plöt-
unni, frekar einskonar stemmn-
ingar og skyndimyndir.
Á plötunni nýju eru ýmist leik-
in lög eftir Danny Thompson,
eða sungin eftir Richard. Hvar-
vetna er að finna þá þrá og trega
eftir því þjóðfélagi sem mótaðist
á 200 árum og hvarf á 10.
Gallupskönnun
fyrir Mannlíf
Davið trónir
á toppnum
Einhleypur
gleðimaður BjörnV. ,
Kristjánsson segir frá ævi
sinni og samferðamönifun
á hispurslausan hátyS
Myndlist Ofmat á
gömlu meisturunum I
r G.tti.
' 14.ar9.1SS7
Kronur B39 m. vsk
,
pfviö stúlku
vændishúsi
Irngötu
Bylgja eiturs
ur austri
Dr. Vísi goes
to Hollywood
Finnur Jóhannsson
handboltakappi
,,Ég erfíkill
í eðli mínu!“
Lögreglurannsókn
vegna skrifa Mannlífs
Franklín stærstur
í skjóli fíknó
551 6500
/DD/
I öllum sölum
. - THL
A4A/BIOÍHI A4A/BIOIIH AAVBIOtft
iiiniiiniiiimmmnminiinmn»*< gmmuniumminiiuimnnuu • • mixmmimmmninnumixmu
LAUGAVEGI 94
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . B.i. 12 ára. /DDJ
íslensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio
Sýnd kl. 5.05 og 9.05. b. 1.12
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 7. Bnskur Caxti.
Annasamt
hjá Cruise
► TOM Cruise hefur leikið i hverri stór-
myndinni á fætur annarri og síðasta
mynd hans „Jerry Maguire" var sú fjórða
í röð mynda sem fóru yfir 100 mil|jón
dollara múrinn í Bandaríkjunum. Þetta
þykir mikið afrek og er Cruise álitinn
hinn mesti gulldrengur í Hollywood. Það
er hins vegar ekki alltaf tekið út með
sældinni að vera afkastamikill leikari og
fjölskyldufaðir á sama tima. Cruise og
eiginkona hans Nicole Kidman hafa ætt-
leitt tvö börn og voru þau á tökustað í
Englandi með foreldrum sínum sem leika
saman í mynd Stanley Kubrick. Cruise
virtist eitthvað taugastrekktur þegar
hann gekk út úr þjólhýsi sínu á tökustað
á dögunum í fylgd sonarins Connors en
þeir feðgar eyða saman talsverðum tíma
þrátt fyrir annríki stjörnunnar.
ClCCCCl
SHVRRABBAWLay. SÍIYII ?§8 8811 fifl, 1381
L£Y £>i Ill'íiZ D íiU LEgl^ii Í B
f og siðast gr þó Morð i Hvita Húsinu sannkölluð rússíbanareið um
myrkviði æðstu valdastofnunnarjíandarikjanna þarsem spilling, ágimd og
valdagræðgi ráða ferðinni hjá
forhertum ráðamönnufn
semiátaekkerr^-*?
/ vegi fyrirs
Útkoman er fin
skemmtun sem
heldur athygli og jÉí ? .jf' 1
áhugamanns
vakandi." SVMBL
Frá framleiðanda The
Fugitive og Seven
kemur magnaður
spennutryllir með
Wesley Snipes
(Passanger 57) í
aðalhiutverki. Morð
framið í Hvíta Húsinu,
forsetafjöiskyldan
flækt í málið, spillíng,
samsæri,
enginn timi
IVIynd
j ekkimissa_
____________www.murderatl600.com
H EHIDIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. »xi«.
ramDIGITAL
FANGAFLUG
CON.f-AIH
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og
11.10. B.1.16.
LESIÐ I SIMJOINN
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. b.i. 14 ára.
K Síðustu sýningarll J
B R A S C O
Tilboð 300 kr.
Sýnd kl. 9 og 11.15. b.i. 16.
^^Slöustu^ninciarl^
I