Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ ’50 rÍMMTUDAGÚR 24. JÚLÍ 1997 I >■ ÍS- FÓSTBRÆÐURNIR Richard og Danny Thompson. Iðnsaga Breta á plast MEÐAL helstu tónlistarmanna eru þeir Danny og Richard Thompson. Þeir eiga reyndar fátt sameiginlegt nema eftir- nafnið; voru í ólíkum hljóm- sveitum, léku ólíka tónlist um margt og leika á ólík hljóðfæri. Allt frá því á sjöunda áratugn- um hafa þeir staðið í fremstu röð á ólíkum sviðum og þótti því merkilegt þegar þeir ákváðu að rugla sama reytum og sendu frá sér plötu. Richard Thompson þekkja flestir, enda ruddi hann brautina fyrir endurreisn breskrar tónlist- ar þjóðlegrar og hefur notið virð- ingar sem snjall gítarleikari og lagasmiður frá því hann leiddi sveitina frægu Fairport Con- vention. Um líkt leyti og sú naut hvað mestrar hylli keppti um vinsæld- ir önnur álíka og kallaðist Pent- angle, þar sem Danny Thompson var meðal liðsmanna, lék á bassa. Leiðir þeirra félaga lágu saman við ýmis tilefni, en það var ekki fyrr en á þessum áratug að þeim hugkvæmdist að starfa saman, hafa leikið töluvert á tónleikum tveir og nú einnig hljóðritað plötu. Platan nýja kallast Industry og átti að verða einskonar iðn- saga Bretlands frá árinu 1700 til okkar daga. Gefur að skilja að ekki er gott við að eiga að koma svo mikilli sögu fyrir á einum geisladiski, enda segja þeir félagar snemma ljóst að ekki yrði söguleg úttekt á plöt- unni, frekar einskonar stemmn- ingar og skyndimyndir. Á plötunni nýju eru ýmist leik- in lög eftir Danny Thompson, eða sungin eftir Richard. Hvar- vetna er að finna þá þrá og trega eftir því þjóðfélagi sem mótaðist á 200 árum og hvarf á 10. Gallupskönnun fyrir Mannlíf Davið trónir á toppnum Einhleypur gleðimaður BjörnV. , Kristjánsson segir frá ævi sinni og samferðamönifun á hispurslausan hátyS Myndlist Ofmat á gömlu meisturunum I r G.tti. ' 14.ar9.1SS7 Kronur B39 m. vsk , pfviö stúlku vændishúsi Irngötu Bylgja eiturs ur austri Dr. Vísi goes to Hollywood Finnur Jóhannsson handboltakappi ,,Ég erfíkill í eðli mínu!“ Lögreglurannsókn vegna skrifa Mannlífs Franklín stærstur í skjóli fíknó 551 6500 /DD/ I öllum sölum . - THL A4A/BIOÍHI A4A/BIOIIH AAVBIOtft iiiniiiniiiimmmnminiinmn»*< gmmuniumminiiuimnnuu • • mixmmimmmninnumixmu LAUGAVEGI 94 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . B.i. 12 ára. /DDJ íslensk heimasíða: WWW.xnet.is/stjornubio Sýnd kl. 5.05 og 9.05. b. 1.12 DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. Bnskur Caxti. Annasamt hjá Cruise ► TOM Cruise hefur leikið i hverri stór- myndinni á fætur annarri og síðasta mynd hans „Jerry Maguire" var sú fjórða í röð mynda sem fóru yfir 100 mil|jón dollara múrinn í Bandaríkjunum. Þetta þykir mikið afrek og er Cruise álitinn hinn mesti gulldrengur í Hollywood. Það er hins vegar ekki alltaf tekið út með sældinni að vera afkastamikill leikari og fjölskyldufaðir á sama tima. Cruise og eiginkona hans Nicole Kidman hafa ætt- leitt tvö börn og voru þau á tökustað í Englandi með foreldrum sínum sem leika saman í mynd Stanley Kubrick. Cruise virtist eitthvað taugastrekktur þegar hann gekk út úr þjólhýsi sínu á tökustað á dögunum í fylgd sonarins Connors en þeir feðgar eyða saman talsverðum tíma þrátt fyrir annríki stjörnunnar. ClCCCCl SHVRRABBAWLay. SÍIYII ?§8 8811 fifl, 1381 L£Y £>i Ill'íiZ D íiU LEgl^ii Í B f og siðast gr þó Morð i Hvita Húsinu sannkölluð rússíbanareið um myrkviði æðstu valdastofnunnarjíandarikjanna þarsem spilling, ágimd og valdagræðgi ráða ferðinni hjá forhertum ráðamönnufn semiátaekkerr^-*? / vegi fyrirs Útkoman er fin skemmtun sem heldur athygli og jÉí ? .jf' 1 áhugamanns vakandi." SVMBL Frá framleiðanda The Fugitive og Seven kemur magnaður spennutryllir með Wesley Snipes (Passanger 57) í aðalhiutverki. Morð framið í Hvíta Húsinu, forsetafjöiskyldan flækt í málið, spillíng, samsæri, enginn timi IVIynd j ekkimissa_ ____________www.murderatl600.com H EHIDIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. »xi«. ramDIGITAL FANGAFLUG CON.f-AIH Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.1.16. LESIÐ I SIMJOINN Sýnd kl. 4.45 og 6.50. b.i. 14 ára. K Síðustu sýningarll J B R A S C O Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 9 og 11.15. b.i. 16. ^^Slöustu^ninciarl^ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.