Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 52
-■> 52 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
r • ; i
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Hrífandi,
gríðarlega
falleg og
erótísk mynd
eftir meistara
Bo Widerberg.
ItDIIlltlÍ
EINNIG SÝND I
Frá John Grisham höfundi
The Firm, The Client og
s ATimetoKill.
þ'ár sem Stevén Spielberg er við sjtjórnvöii'nn
er enginn svnk^i."
UNGUR
LÖGFRÆÐINGU R
REYNIR AÐ BJARGA
AFA SÍNUM FRÁ
GASKLEFANUM.
LIÍST
FÁGRING
STOR
Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur,
tvöfalt meiri spenna!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára.
SKOTHELDIR
ATTÞUEFTÍR
AÐ SJÁ KOLYA?
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar
ffllfestfrost
Frystikistur Staðgr.vcrð
HF201 72 x 65 x 85 36.614,-
HF 271 92 x 65 x 85 40.757,-
HF396 126 x 65 x 85 47.336,-
HF 506 156 x 65 x 85 55.256,-
Frystiskápar
FS205 125 cm 49.674,-
FS 275 155 cm 59.451,-
FS 345 185 cm 70.555,-
Kæliskápar
KS 250 125 cm 46.968,-
KS315 155 cm 50.346,-
KS 385 185 cm 56.844,-
Kæli- og frystiskápar
KF285 155 cm 70.819,-
kælir 199 Itr frystir 80 Itr 2 pressur
KF 283 155 cm 61.776,-
kælir 199 ltr frystir 80 ltr 1 pressa
KF350 185 cm 82.451,-
kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur
KF 355 185 cm 77.880,-
kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur
Faxafeni 12. Sími 553 8000 <
„Bay-
watch“
gesta-
leikari
►ELIZABETH Berriman sigr-
aði rúmlega 10 þúsund ungar
stúlkur í Englandi sem kepptu
um það að vinna gestahlutverk
í hinum vinsælu þáttum um
strandverðina í „Baywatch". Hin
tvítuga Eilzabeth er nemi en
heldur til Kaliforníu í haustþar
sem hún mun leika í tveimur
Strandvarðaþáttum. Það var
sjálfur David Haselhoff sem valdi
Elizabeth og sagðist hann hafa
fallið fyrir sérstökumm hreim
stúlkunnar en hún er fædd og
uppalin í Yorkshire. Til að
hreppa hnossið þurfti Elizabeth
að koma fram í sundbol og leika
í ástaratriði á móti David
Chocachi sem leikur strandvörð-
inn Cody. „Ég er rosalega spennt
en ég ætla bara að njóta þessar-
ar reynslu og sjá svo hvað ger-
ist,“ segir Elizabeth sem ekki
útilokar frekari frama í Holly-
wood.
SJÖ af tíu brúðarmeyjum Nikkiar eru Playboy fyrirsætur eins og hún og því
afar föngulegur hópur sem fylgdi henni upp að altarinu.
IAN og Nikki ásamt leikurunum úr Beverly Hills þáttunum og framleiðandanum Aaron Spelling.
Beverly Hills brúðkaup
►BEVERLY Hills leikarinn Ian
Ziering gekk að eiga Playboy fyr-
irsætuna Nikki Schieler undir ber-
um himni í Hollywood á þjóðhátíð-
ardegi Bandaríkjamanna hinn 4.
júlí síðastliðinn. Giftingin var sam-
kvæmt gyðingatrú en þegar prest-
urinn hafði lýst þau Ian og Nikki
hjón dansaði nýgifta parið frá alt-
arinu ásamt foreldrum sínum.
Ian leikur íþróttatýpuna Steve
í þáttunum um krakkana í Be-
verly Hills og að sjálfsögðu mættu
vinir hans og meðleikarar í brúð-
kaupið ásamt um 350 öðrum gest-
um. Parið kynntist fyrir tveimur
árum þegar Nikki lék gestahlut-
verk í Beverly Hills þáttunum.
Síðan hafa þau ekki getað litið
hvort af öðru og sagði Ian að
Nikki væri jafnvel fallegri að inn-
an en utan. Á myndunum má sjá
að brúðkaupið var hið glæsileg-
asta en því miður verður engin
brúðkaupsferð þar sem brúð-
guminn þarf að vinna við þættina
vinsælu.
BRÚÐGUMINN leitaði uppi sokkaband
brúðarinnar að bandarískum sið.
IAN og Nikki ásamt gyðingaprestinum
Norman Patz sem gifti þau.