Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 58
58 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVRP
>
i
Sjónvarpið
4.50 ► HM í Aþenu - Bein
útsending Jón Amar keppir
áfram í tugþraut í 110 metra
grindahlaupi, kringlukasti og
stangarstökki. Bein útsending
verður þar til Jón Arnar hefur
lokið keppni í stangarstökki.
Einnig undankeppni í 800
metra og 5 km hlaupi kvenna.
Hlé [52629964]
14.40 Þ’HM íAþenu- Bein
útsending Keppni lýkur í tug-
þraut. Úrslit í hástökki karla,
3 km hindrunarhlaupi, 1500
metra og 10 km hlaupi karla.
Undanúrslit í 400 metra
grindahlaupi kvenna, þar sem
Guðrún Arnardóttir er von-
andi á meðal keppenda. Einn-
ig undanúrslit í 800 metra
hlaupi karla og milliriðlar í
200 metra hlaupi karla og
kvenna. [47121761]
18.30 ►Táknmálsfréttir
[13902]
18.45 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan [384902]
M 19.00 ► Mynda-
safnið (e) [46693]
19.25 ►Undrabarnið Alex
(The Secret World ofAlex
Mack) (28:39) [270780]
19.50 ►Veður [8694821]
20.00 ►Fréttir [525]
20.30 ►Víkingalottó [43544]
20.35 ►Þorpið (Landsbyen)
(38:44) [414728]
21.05 ►Krákustfgur (The
Crow Road) Breskur mynda-
flokkur. Aðalhlutverk leika
Joseph McFadden, Bill Patter-
son, Valerie Edmond og Peter
Capaldi. (2:4) [5422983]
22.00 ►Kon-Tiki - Yfir
tímans haf (Kon-Tiki - Over
tidens hav) Þýðandi og þulur:
Matthías Kristiansen. Sjá
kynningu. [29506]
23.00 ►Ellefufréttir [18419]
23.15 ►Fótboltakvöld Sýnt
verður úr leikjum í 12. umferð
Sjóvár-Almennra deildarinn-
ar. [4145411]
23.45 ►HM í Aþenu Saman-
tekt. [2669571]
0.45 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [53709]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [73268631]
13.00 ►Fjörkálfar (CitySlic-
kers II) Mitch heldur nú aftur
af stað ásamt bróður sínum
Glen og félaganum Phil
Berquist. Aðalhlutverk: Billy
Crystal, Daniel Stern, Jon
Lovitz og Jack Palance. 1994.
(e)[7036902]
14.50 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [9724254]
15.10 ►Fjörefnið (e)
[8715273]
15.35 ►Ellen (16:25) (e)
[8706525]
16.00 ►Prins Valíant [86419]
16.25 Þ Snsr og Snöggur
[283805
16.45 ►Súper Maríó bræður
[2700506]
17.05 ►Snorkarnir [9020612]
17.15 ►Glæstar vonir
[2247896]
17.40 ►Línurnar f lag
[9401896]
18.00 ►Fréttir [34419]
ÞflTIDR JET4-
[7107099]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [2490]
19.00 ►19>20 [5934]
20.00 ►Melrose Place
(25:32) Sjákynningu. [96419]
20.55 ►Harvey Moon og
fjölskylda (Shine On Harvey
Moon) Nýr breskur mynda-
flokkur sem segir mikla íjöl-
skyldusögu á gamansaman
hátt. (4:12) [4210419]
21.30 ►Milli tveggjaelda
(Between The Lines 3) Ný
syrpa breska myndaflokksins
um lögreglumanninn Tony
Clark sem er eins og milli
steins og sleggju í baráttunni
laganna varða gegn glæpum.
(2:10) [28877]
22.30 ►Kvöldfréttir [84438]
22.45 ►Fjörkálfar (CitySlic-
kers II) Sjá umíjöllun að ofan.
Áfleka
yfir Kyrrahaf
Kl. 22.00 ►Heimildarmynd Hinn
28. apríl síðastliðinn var liðin hálf öld
síðan Thor Heyerdahl og samferðamenn hans
lögðu af stað frá Perú á
flekanum Kon-Tiki. Þeir
áttu fyrir höndum erfiða
siglingu yfir Kyrrahafið
til Pólýnesíu, um átta
þúsund kílómetra leið.
Leiðangurinn var farinn
til þess að renna stoðum
undir þá umdeildu kenn-
ingu Heyerdahls að Pólý-
nesía hefði byggst frá
Suður-Ameríku, ekki
Asíu. Kon-Tiki siglingin
heppnaðist svo vel að
Thor Heyerdahl varð
heimsfrægur fyrir vikið
og mynd hans um leið-
angurinn hlaut óskars-
verðlaunin árið 1952. Bókin var þýdd á fleiri en
70 tungumál, þar á meðal íslensku. í heimildar-
myndinni er fjallað um leiðangurinn og baráttu
Heyerdahls fyrir því að fá niðurstöður sýnar viður-
kenndar á meðal fræðimanna.
Enn er verið aö reyna að kiekkja á Jane.
Neyðarástand í
Melrose Place
n Kl. 20.00 ►Þáttur Ástandið í Melrose
Place er ekki gott þessar vikurnar og jafn-
vel góði drengurinn hann Billy er farinn að beita
ódrengilegum vinnubrögðum. Jo og Richard eru
enn við sama heygarðshornið og reyna að klekkja
á Jane. Þeirri síðastnefndu tókst reyndar að
eyðileggja tískusýningn ,vina“ sinna um daginn
en það er geymt en ekki gleymt. Peter og Bobby
heyja harða baráttu um hylli Amöndu en í lok
síðasta þáttar fór allt úr böndunum. Til átaka
kom og Peter féll niður stigann. í kvöld kemur
í ljós hversu alvarlega slasaður Peter er en nú
er orðið ljóst að barátta þeirra á eftir að draga
dilk á eftir sér.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
(2:25) (e) [7709]
17.30 ►Gillette-sportpakk-
inn (10:28) [7916]
18.00 ►Knattspyrna í Asíu
(31:52) [89902]
19.00 ►Golfmót í Bandaríkj-
unum (PGA US1997) (9:50)
[72815]
19.55 ►íslenski boltinn Bein
útsending frá Islandsmótinu í
knattspyrnu, Sjóvá-Almennra
deildinni. í 12. umferð mótsins
mætast eftirtalin lið: Skalla-
grímur - KR og Fram - í A.
Ánnar þessara leikja verður
sýndur á Sýn. Umferðinni lýk-
ur svo annað kvöld með leikj-
um Leifturs og Vals, Grinda-
víkur og Keflavíkur og Stjörn-
unnar og ÍBV. [4236099]
hlFTTID 21.50 ►Strand-
r«. I 1111 gaeslan (Water
Rats I) Myndaflokkur. (6:26)
[605032]
22.35 ►Spítalalíf (MASH)
(2:25) (e) [635693]
23.00 ►Tálvonir (LeMiroir
de Desir - Lovestruck 7) Ljós-
blá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [92877]
0.30 ►Dagskrárlok
On/IEGA
7.15 ►Skjákynningar
[3377952]
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [77917186]
16.30 ►Benny Hinn (e)
[289254]
17.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer. (e) [280983]
17.30 ►Heimskaup - Sjón-
varpsmarkaður. [5227506]
20.00 ►Step of faith Scott
Stewart. [563693]
20.30 ►Lifí Orðinu Joyce
Meyer. [562964]
21.00 ►Benny Hinn [587273]
21.30 ►Kvöldljós (e) [186728]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. (e) [271235]
23.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni.
[31300525]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS I FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
7.31 Fréttir á ensku.
8.00 Hér og nú. Morgun-
músík. 8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. (Frá
(safirði.)
9.38 Segðu mér sögu,
Randaflugur. (5:10)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð. Umsjón:
Rakel Sigurgeirsdóttir á Ak-
ureyri.
10.40 Söngvasveigur. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnars-
dóttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Erna Arnardóttir og
Þröstur Haraldsson.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Ostrurvið Perlu-
tind. Ástralskt spennuleikrit
eftir Alönu Valentine. Þýð-
ing: Karl Guðmundsson.
Leikstjóri: Hávar Sigurjóns-
son. (3:5)
13.20 Inn um annað og út um
hitt. Gleðiþáttur. (e).
14.03 Útvarpssagan, Skrifað í
skýin. (5:23)
14.30 Út og suður.
15.03 Dagur í austri. Menn-
ingarsaga mannkyns. Loka-
þáttur. (e).
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. (sland og
nútíminn. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Góði dátinn Svejk.
(55) 18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
(e). Barnalög.
20.00 Ég vil elska mitt land,
og allt það... Skundað á Þing-
völl. (e).
21.00 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir (e).
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Jónas
Þórisson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Tvöfaldar
skaðabætur eftir James M.
Cain. (6:10)
23.00 Sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins (e), Eyra
jarðar eftir Kazumi Yumoto.
Ævintýraleikrit frá Japan úr
flokki leikrita: „Konur hinum
megin á hnettinum". Þýðing:
Guðrún Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Melkorka Tekla Ólafs-
dóttir. Leikendur: Grímur
Helgi Gislason, Rósa Guðný
Þórsdóttir, Þröstur Leó
Gunnarsson, Ingvar E. Sig-
urðsson, Hanna María Karls-
dóttir, Tinna Gunnlaugsdótt-
ir, Siguröur Sigurjónsson,
Kristján Franklín Magnús,
Steindór Hjörleifsson, Rób-
ert Arnfinnsson, Árni Egill
Örnólfsson, Elín Jakobsdótt-
ir, Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Theodór Júliusson og
Rúrik Haraldsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson (e).
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Hér og nú. 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 19.32
Knattspyrnurásin. 22.10 Plata vik-
unnar og ný tónlist. 0.10 Næturtón-
ar. 1.00 Næturtónar á samtengdum
rásum. Veðurspá.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind.
(e) Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fróttir af
veöri, færö og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæöis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Þuríöur Siguröardóttir. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 í rökkurró.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Eiríkur Jónsson. 9.05 King
Kong. Jakob Bjarnar Grétarsson og
Steinn Ármann Magnússon. 12.10
Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00
Þjóðbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00
Tónlist. 20.00 Nemendafélag Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. 22.00
Þungarokk. 24.00-9.00 Tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pétur Árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 22.00 Þór-
hallur Guðmundsson. 1.00 T.
Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fróttir frá BBC. 9.15 Das wohltem-
perierte Klavier. 9.30 Diskur dags-
ins. 11.00 Halldór Hauksson. 12.05
Léttklassískt. 13.00 Strengjakvart-
ettar Dmitris Sjostakovits (9:15) (e)
13.40 Síödegisklassík.
17.15 Tónlistarmaðurinn Vladimir
Ashkenazy (3:5; BBC) 17.30 Klass-
ísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl.
8, 9, 12, 17.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orö. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjöröartónlist. 17.00 Tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina.
22.00 fsl. tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 I morguns-árið. 7.00 Darri Ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrin Snæhólm. 12.00
i hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Ólafur
Eliasson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fréttir kl. 9,10,11,12,14,15og 16.
X-ID FM 97,7
7.00 Las Vegas. 8.00 Tvihöföi.
12.00 Raggi Blöndal. 15.30 Doddi
lltli. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Lassic. 1.00 Dagdagskrá endurtek-
in.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Leaming Zone 6.00 Newsdesk 5.30
Monty the Dog 5.35 The Genie From Down
Under 6.00 Grange Hill 6.26 The O Zone
6.45 Ready, Steady, Cook 7.16 Kilmy 8.00
Styie Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Campi-
on 10.00 Real Room3 10.20 Ready, Steady,
Cook 10.50 Style Challenge 11.16 The Engi-
ish Country Garden 11.46 Kilroy 12.30 Bast-
Enders 13.00 Campion 14.00 Real Rooms
14.30 Monty the Dog 14.36 The Genie From
Down Under 16.00 Grange Hili 15.30 Wild-
Ufc 16.00 World News 16.30 Ready, Steady,
Cook 17.00 EastEnders 17.30 Wildeiness
Walks 18.00 Blackadder Goes Forth 18.30
Goodnight Sweetheart 19.00!, Claudius 20.00
World Ncws 20.30 i. Claudius 21.20 The
Life of Jane Austen 22.10 She’s Out 23.05
The Learning Zone
CARTOOM NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruittí-
es 6.00 Thomas the Tank Engine 6.30 Biinky
Biii 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy: Master
Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 The Bugs
and Daffy Show 8.00 Dexter's Laboratory
8.30 The Mask 9.00 Tom and Jerry 9.30 2
Stupid Dog3 10.00 The Jet3ons 10.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 11.00 The
Fiintstones 11.30 The Wacky Races 12.00
The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Uttle
Dracula 13.30 Ivanhoe 14.00 Droopy 14.30
Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.30
Dexter’s Laboratory 18.00 Droopy: Master
Detectlve 16.30 The Mask 17.00 Tom and
Jerty 17.30 The FUntstones 18.00 Scooby
Doo 18.30 The Wacky Races
CNN
Fróttlr og viðskiptafróttir fiuttar reglu-
lega. 4.30 Insight 6.30 World Sport 7.30
Showbiz Today 10.30 American Edition 10.46
Q & A 11.30 Worid Sport 12.15 Asian Editi-
on 13.00 Larry King 14.30 World Sport 16.30
Q & A 17.45 Ameriean Edition 19.30 Worid
Report 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 0.15
American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry
King 2.30 Showbiz Today
DISCOVERY CHANNEL
15.00 History’s Tuming Points 15.30 Air
Ambulance 16.00 Next Step 16.30 Jurassica
2 17.00 Wild Things 18.00 Beyond 2000
18.30 History’s Tuming Pomts 19.00 Arthur
C. Clarke’s Mysterious Universe 19.30 Ghost-
hunters II 20.00 Unexplained 21.00 Lotus
Eiise: Prcject Mltll 22.00 Special Forces
23.00 Secret Weapons 23.30 Air Ambulance
24.00 History*s Tuming Points 0.30 Next
Step 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
5.00 FVjáísar íþróttir 11.30 FjaUaþjól 12.00
Vatnasktöi 12.30 Tennis 14.00 Fijálsar íþrótt-
ir 18.30 Tennis 20.30 Fijálsar íþróttir 22.00
F5allal\|ói 22.30 Tennis 23.00 Olympíuieikar
23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Mix Vídeo Brunch 12.00
Hitliat UK Chart 13.00 Beach House 14.00
Select MTV 16.00 Us Top 20 Countdown
17.00 The Grind 18.00 AJbums: the Spice
Girls 18.30 Top Selection 19.00 The Real
World 19.30 Síngled Out 20.00 Amour 21.00
Loveline 21.30 Aeon Fhix 22.00 Yo! MTV
Raps Today 23.00 Unplugged Presents Ekykah
Badu 23.30 Níght Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðskiptafréttir fiuttar reglu-
lega. 4.00 VIP 4,30 Tom Brokaw 5.00 Brian
WíUiams 6.00 Today 7.00 CNBG’s European
Squawk Box 8.00 European Money Wheel
12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Interi-
ors by Design 14.30 A & P of Gardening
15.00 The Site 16.00 National Geographic
Teievision 17.00 The Ticket 17.30 VIP 18.00
Dateline 19.00 Euro PGA Golf 20.00 Jay
Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Later 22.30
Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24.00 Intem-
ight 1.00 VIP 1.30 Europe la carte 2.00 The
Ticket 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Europe la carte
3.30 The Ticket
SKY MOVIES PLUS
5.00 Back Home, 1990 7.00 A Pyromaniac’s
Love Story, 1995 9.00 Annie, 1981 11.10
Iron Wili, 1994 13.10 All She Ever Wanted,
1996 14.55 A Pyromaniac’s Love Story, 1995
16.30 The Long Ride, 1984 18.00 Iron WUl,
1994 20.00 Street Fighter, 1994 22.00
Showgiris, 1995 0.10 Dragstrip Giri, 1994
1.30 The Spíral Stairme, 1976 3.00 Robin
Cook’s Formula For Death, 1995
SKY NEWS
Fróttlr 6 klukkutíma fresti. 5.00 Sunrise
8.30 Destinations 9.30 ABC Nightline 10.30
World News 12.30 CBS Moming News 13.30
Pariiament 15.30 World News 16.00 Live at
Five 17.30 Adam Boulton 18.30 Sportsline
19.30 Business Report 20.30 Worid News
22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid
News Tonight 0.30 Adam Boulton 1.30 Busi-
ness Rejx)rt 2.30 Reuters Reports 3.30 CBS
Evening News 4.30 ABC Worid News Tonight
SKY ONE
5.00 Momíng Gloiy 8.00 Regis & Kathie 0.00
Another World 10.00 Days of our Lives 11.00
The Oprah Winfrey Show 12.00 Geraldo 13.00
Sally Jes3y Raphael 14.00 Jenny Jones 15.00
Oprah Winfrey 16.00 Star Trek 17.00 Real
TV 17.30 Married... With ChUdren 18.00
The Simpaons 18.30 MASH 19.00 Seventh
Heaven 20.00 Melroae Place 21.00 Silk Staik-
inga 22.00 Star Trek 23.00 I^ate Show with
Davkl Letterman 24.00 Hit Mix Long Play
TNT
20.00 F’uther of the Bride, 1950 22.00 Sweet
Bird of Youth, 1962 24.00 The Ust Run,
1971 1.40 Thu Joumey, 1959