Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 59

Morgunblaðið - 06.08.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 59 * ' VEÐUR 2. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.55 3,3 11.58 0,5 18.11 3,7 4.35 13.30 22.22 12.49 (SAFJÖRÐUR 2.03 0,4 7.54 1,8 14.00 0,4 20.03 2,2 4.21 13.38 22.51 12.57 SIGLUFJORÐUR 4.09 0.2 10.33 1,1 16.02 0,4 22.24 1,3 4.01 13.18 22.32 12.37 DJÚPIVOGUR 2.57 1,8 9.01 0,4 15.25 2,0 21.37 0.5 4.07 13.02 21.54 12.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda ý; Skúrir V* Snjókoma \7 El ikúrir | Slydduél I ' éi y Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin 355 vindstyrií, heil flöður 4 4 er2vindstig.6 10° Hitastig s== Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: m m kí. V 'Vv' vw. é A VEÐURHORFUR f DAG Spá: Vestan og suðvestan gola eða kaldi. Smáskúrir eða dálítil súld með köflum um vestanvert landið, en víða léttskýjað um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg átt, yfirleitt gola eða kaldi. Skýjað að mestu og súld eða rigning af og til um landið vestanvert. Austan til á landinu verður léttskýjað nema á miðvikudaginn en þá má búast við rigninmgu um land allt. Hlýtt verður í veðri, einkum austan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. n / Til að velja einstök 1 ’3\ I n.O f 0 t spásvæði þarf að o i ' 13-1, velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veðuF- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að þíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Daemi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Boigar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Yfirlit: Lægðin vestur af landinu hreyfist austnorðaustur, en lægðin austur af landinu fer norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 súld Lúxemborg 14 skýjað Bolungarvfk 11 alskýjað Hamborg 20 skúr Akureyri 15 skýjað Frankfurt 18 rign á síð.klst. Egilsstaðir 12 alskýjað Vín 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 16 léttskýjað Algarve 30 heiðskírt Nuuk 5 súld Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas - vantar Pórshöfn 14 skýjað Barcelona 28 mistur Bergen 21 skýjað Mallorca 30 hálfskýjað Ósló 19 rign. á síð.klst. Róm 27 skýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Feneyjar 20 skýiað Stokkhólmur 22 skýjað Winnipeg 15 heiðskírt Helsinki 25 léttskviað Montreal 20 heiðskírt Dublin 19 skúr Halifax 20 léttskýjað Glasgow 16 skúr á síð.klst. New York 24 hálfskýjað London 21 rign á síð.klst. Washington - vantar París 20 skýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 20 skýjað Chicago 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil JET 1022 Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjóðvitlaus, 8 sporið, 9 svali, 10 endir, 11 setja í óreiðu, 13 niður- felling, 15 viðlags, 18 reiðar, 21 streð, 22 ósönnu, 23 smágerði, 24 handavinna. LÓÐRÉTT: 2 ákvað, 3 ávöxtur, 4 tæla, 5 snaginn, 6 ólm- ar, 7 tölustafur, 12 hrós, 14 illmenni, 15 gleðskap, 16 ráfa, 17 frétt, 18 duglegar, 19 dáni, 20 sleit. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 Sævar, 4 borða, 7 féllu, 8 lagin, 9 fes, 11 ræða, 13 saur, 14 kaggi, 15 fána, 17 frek, 20 fró, 22 lifur, 23 lofar, 24 sætum, 25 Ránar. LÓÐRÉTT: - 1 sófar, 2 volað, 3 rauf, 4 bols, 5 rugga, 6 agnar, 10 elgur, 12 aka, 13 Sif, 15 felds, 16 nefnt, 18 rófan, 19 kærar, 20 fróm, 21 ólar. í dag er miðvikudagur 6. ágúst, 218. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. (Mattheus 7,13.) SKIPIN Reykjavíkurhöfn: í gær kom Helgafellið. Leigu- skipið Arina Artica og flutningaskipið Mermaid Eagle komu í gær og fóru út aftur. í gær komu Baldvin Þorsteinsson og Víðir EA inn til löndun- ar. Stapafellið kom í gær og fór út aftur. Flutn- ingaskipið Skagfirðing- ur fór í gær. Helga RE og Hanne Sif voru vænt- anlegar í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu Bakka- foss, Strong Icelander og flutningaskipið Svan: ur sem losaði timbur. í gær kom Reynir og Rán- in af veiðum. Þýski tog- arinn Gemini og rúss- neski togarinn Olshana komu í gær. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551-4080. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkraháss Rcykjavíkur eru afgreidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasai-, Austurstræti 4. Sími 551- 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. FRÉTTIR Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Fornbflaklúbbur ís- lands. Fimmtudags- kvöldið 7. ágúst verður síðasti kvöldrúntur sum- arsins. Mæting er við Eimreiðina, Geirsgötu, kl. 20, en þaðan verður ekið um hluta borgarinn- ar og endað í kaffisam- sæti á veitingahúsi. Sundhöll Reykjavíkur. Vatnsleikfimi fyrir aldr- aða alla virka daga kl. 8. Ókeypis aðgangur. Kynning fimmtudag kl. 19 á bættum sundstíl, farið verður yfir skrið- sund, bringusund og að stinga sér. Skráning í Sundhöll Reykjavíkur. MANNAMÓT Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10 í dag og frjáls spilamennska kl. 13. _________ Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 almenn handa- vinna og pútt kl. 13.30. 7. Síðsumarferð fimmtu- daginn 14. ágúst kl. 9. Ekið að Þingvöllum inn á línuveg undir Langjökli norðan Skjaldbreiðar og Hlöðufells. Komið niður við Gullfoss. Hádegis- verður snæddur á Hótel Geysi. Komið við í kirkj- unni á Hruna á heimleið- inni. Skráning í sima 562-7077. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14. Verðlaun og kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Fimmtudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 10. Létt ganga sem allir geta tek- ið þátt í. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, banka- þjónusta kl. 10.15, kaffi kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rúts- túni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Ábyrgir feður. Fundur í kvöld kl. 20-22 við Skeljanes í Reykjavík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa.) Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Farin verður skoðunarferð um Reykjavík á vegum fé- lagsstarfs aldraðra fimmtudaginn 7. ágúst. Brottfór kl. 13.30 frá Hlemmi. Nauðsynlegt að panta sæti í félagsmið- stöðvunum. Aflagrandi 40. Skráning er hafin í námskeið sem kennd verða f vetur. Postulín, myndmennt, glerskurður, útskurður og enska. Skráning í síma 562-2571. Furðugerði 1. í dag kl. 9 andlits- og handsnyrting, böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 12 há- degismatur. Kl. 13.30 boccia. Kl. 15 kaffiveit- ingar. Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Sumarferðin verð- ur farin þriðjudaginn 12. ágúst. Nánari uppl. í sím- um 553-4167 Ingibjörg og 587-4280 Steinunn milli kl. 17-19. Rangæingafélagið. Hin árlega sumarferð Rang- æingafélagsins í Reykja- vík verður að þessu sinni farin í Þórsmörk, laugar- daginn 9. ágúst. Lagt verður upp frá Umferð- armiðstöðinni (BSÍ) kl. 8. Komið verður við í Þor- steinslundi og í Þórs- mörk mun Þórður Tóm- asson í Skógum taka á móti hópnum. Um kl. 17 mun óvænt uppákoma bíða hópsins í Hamra- görðum. Skráning í ferð- ina fyrir kl. 19 á fimmtu- 'AF' dag í símum: 565-7398 (Linda), 554-5186 og 553-6120 (Loftur). Kirkjustarf KIRKJUSTARF Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í r dag kl. 18. Langholtskirkja. Kven- félag Langholtssóknar og Bæjarleiðabílstjórar fara í hina árlegu ferð með aldraða í Langholts- sókn í dag miðvikudag- inn 6. ágúst. Lagt af stað kl. 13 frá safnaðarheimili Langholtskirkju. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- 0* degisverður í safnaðar- heimilinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudag k. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnu. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, sími 567-0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ’ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. 2 SJALSAFGREIÐSLU- AFSLÁTTUR Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olfs. • Háaleitisbraut • Alfheimar • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Sæbraut við Kleppsveg • Ánanaustum ■ Hamraborg, Kópavogi • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík • Langatanga, Mosfellsbæ léttir ffér Itfíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.